Vísir - 20.03.1980, Qupperneq 21
vtsm
jFimmtudagur 20. mars 1980
Laugardaginn 3. nóvember 1979
voru gefin saman i hjónaband
Vilborg Anna Jóhannesdóttir og
Björn Agúst Sigurjónsson. Þau
voru gefin saman af séra Ólafi
"kúlasyni I Bústaðakirkju. Heim-
ili þeirra er aö Mosgerði 2. —
Ljósmynd MATS
bridge
• 1 leik Itala og Braýlíu-
manna i undankeppni heims-
meistaramótsins i Rio De
Janeiro tók Pittala sér átján
minútna umhúgsun um eina
sögn. Makker hans, Bella-
donna, þótti nóg um, og bað
keppnisstjórann að athuga
hvort makker sinn væri Kf-
andi, en.eins og kunnugt er, er
tjald breitt yfir borðiö, þannig
að keppendur sjá ekki makker
sinn, meðan á sögnum
stendur.
Norður gefur/a-v á hættu
108
106432
32
K1064
A65 KDG9742
AK
K10654 D8
D75 AG82
3
DG9875
AG97 ■
93
1 opna salnum sátu n-s
Branco og Cintra, en a-v
Belladonna og Pittala:
Norður Austur Suður Vestur
pass 1S 2H 3T
4H 4G pass 5H
pass 6S pass pass
pass
óneitanlega átti Pittala góö
spil á móti opnun, en Bella-
donna vissi að það vantaði ás.
1 lokaöa salnum fengu
Brasiliumennirnir engan friö:
Norður Austur Suöur Vestur
pass ÍL 2H 3H
4G 5S pass 5G
6H 6S 7H 7S
pass pass dobl
Crtspilið var tígulás — einn
niður.
skdk
Hvltur leikur og vinnur.
£ S £
£ 4 £ £
£
&
a É
£ É É
a#®
C 5 E F G*
Hvítur: Wasjukow
Svartur: Djurasevic Belgrad
1961.
1. Hxe6! Dxe6
2. Dxf8! Hxf8
3. Hxg7+ Kh8
4. Hxg6+ Gefið.
í dag er f immtudagurinn 20. mars 1980/ 80. dagur ársins,
Vorjafndægur. Sólarupprás er kl. 07.28 en sólarlag er kl.
19.44.
apótek bilanavakt
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 14. mars til 20. mars er i Háa-
leitis Apóteki. Einnig er Vestur-.
bæjar Apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sfmi 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest-
mannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri sími
11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar-
f jörður sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar
ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
ídagsinsönn
Stina.hugsaðu þér,viö höfum verið billaus I nær
mánuð.
læknar
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
simi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja-
vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
heilsugœsla
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér.
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinrc Mánudaga til föstudaga kl.
18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
slökkviHö
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregia 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog
sjúkrabíll 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222!'
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabíll 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 51100.
Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið slmi 2222.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
LelDtogi er læddur
Bella
Oh, þetta er ekkert... þúl
ættir aö vera hérna þegar '
það rignir aimenniiega.
velmœlt
Sá, sem er þræll eigin likama,
getur sannarlega ekki kallast
frjáls. — Seneca.
oröiö
Höldum fast við játning vonar
vorrar óbifanlega, þvi aö trúr er
sá, sem fyrirheitið hefur gefið.
Hebr. 10,23
Umsjón:
Þórunn Jóna-
tansdóttir.
Epiakaka
Eplakakan er mjög góð bæöi
heit og köld, borin fram með
þeyttum rjóma.
375 g. epli
30 g. brauðmylsna
30 g. kókósmjöl
50 g. púöursykur
40-50 g. smjör.
2 1/2 dl. rjómi.
Afhýöið eplin og skeriö i bita.
Blandið saman púöursykri,
brauömylsnu og kókósmjöli.
Smyrjið ofnfast mót. Setjið i
mótið til skiptis, blöndu af
brauömylsnu, kókósmjöli og
púðursykri, eplabita og smjör-
bita.
Efsta og neðsta lagiö á að
vera brauðmylsnublandan.
Bakið eplakökuna á neðstu rim i
ofni viö ofnhita 200-250 C I 15-30
minútur.
Beriö með þeyttan rjóma.