Vísir - 20.03.1980, Qupperneq 22
22
vism
Fimmtudagur 20. mars 1980
LIFI
■ m h wm
JAZZ
Rabbað við swlng-
Antonio og Fanney Jónasdóttir sáu um framkvæmd keppninnar. Visismyndir: G.S. Sigurvegararnir fengu Lundúnarferö f vinning og hér afhendir Asdis Arnadóttir,
umboösmaftur Samvinnuferöa-Landsýn á Akureyri, þeim vinninginn.
Rúnar buðu keppendum upp á
sangriu og spánskan rétt, sem
mörgum þótti ijúffengur. Mestu
matmennirnir fengu sér aftur og
aftur, eltu jafnvel kokkinn alla
leið upp í eldhús til að ná sér í
ábót. Mæltist spilavistin svo vel
fyrir að Baldur og Rúnar hafa
ákveðið að efna aftur til keppni
meðsama sniði, að sögn Baldurs
í samtali við Vísi í gær. Hefst hún
13. apríl.
Ýmislegt fleira hefur verið til
hátíðabrigða í H 100. T.d. var efnt
til sögulegs hlöðuballs þar á dög-
unum með tilheyrandi hlöðu-
stemmingu, hey á gólf um og pút-
ur vappandi um sali. I kvöld
verður siðan náttfataball, þar
sem gestum gefst kostur á að
sýna sig í náttklæðunum einum
saman. G.S,
-------------«K
Spánski rétturinn þótti gómsætur og var
kokkurinn umsetinn.
A bítlatímabilinu svokallaða
var annar hver strákur á aldrin-
um 13-18 ára í hljómsveit. Ötrú-
legur hávaði barst úr f lestum bíl-
skúrum, en þar voru hljómsveit-
irnar að æfa sig á rafmagnsgít-
arana sína og trommur, sá
óheppni varð að láta sér nægja
bassagítar, en yfirleitt fékk hann
að syngja í staðinn. Allar spiluðu
jaessar hljómsveitir sömu tónlist-
ina en með misjöfnum árangri.
Skólaböll, hlöðuböll, sveitaböll og
önnur böll voru út um allt og nóg-
ur markaður fyrir góðar hljóm-
sveitir.
Svo kom diskó-tónlistin og diskótekin og
enginn nennti aö hlusta á lifandi tónlist.
Stelpurnar horföu i gegnum glerið á
plötusnúðinn eins og þær höföu áöur setiö
viö senuna og horft á gæjana f hljómsveit-
unum.
En nú virðist dæmiö vera að snúast viö
aftur, fólk er að veröa afhuga diskótekun-
um, vill frekar hlusta á lifandi tónlist— og
þá koma fram ýmsir skemmtikraftar.
í6n'
hut^ik!rrirgv
Swing-bræður eru skemmtikraftar.
Þeir eru á aldrinum 16-18 ára og þvi aö
svipuðum aldri og kollegar þeirra,
bílskúrsbftlarnir, voru á sfnum tima — en
þeir leika allt aöra tónlist. Eins og nafn
hljómsveitarinnar bendir til leika þeir
mest sveiflukenndan jazz, „swing”, en
þessi tónlistarstefna var mjög vinsæl á
árunum 1930-1950.
Strákarnir hafa allir leikiö i lúörasveit-
um og bigböndum þeirra, þaö er f Svan-
inum og Skólahljómsveit Kópavogs.
Hljómsveitin Swing-bræöur er stofnuö
upp úr Kópabandinu sem var nokkuö
þekkt, 9 manna hljómsveit.
„Viö veljum sjálfir lögin, útsetjum þau
og erum allir hljómsveitarstjórar”, sagði
Jóhann Morávek, bassaleikari.
— Hvers vegna leikiö þiö þessa tónlist?
„Viö vildum spila eitthvaö annaö en all-
ir aðrir og svo erum viö allir mjög hrifnir
af jazz. Ahuginn hjá almenningi er lika aö
glæöast á jazzi, okkur hefur yfirleitt verið
mjög vel tekiö þar sem við höfum leikið.
Viö höldum — alla vega vonum —- aö
diskóið sé aö liöa undir lok. Þetta er ekki
tónlist, sem menn hlusta á heldur, frekar
vélrænn hávaöi. Svo rænir diskóiö tæki-
færum frá lifandi tónlist.
M
Viö spilum mest fyrir ánægjuna en viö
viljum lika koma tónlistinni á markaöinn.
En þaö er bara erfitt aö komast aö þvi
fólki, sem virkilega hefur áhuga á swingi.
Það er einna helst á árshátiðum”.
Swing-bræður hafa komiö fram f sjón-
varpinu, leikið i Djúpinu, Esju, Sögu og
Klúbbnum, og auk þess á fjölda árshátiða.
— Eitthvaö að lokum, strákar?
„Lifi jazzinn!”
Spánska afbrigðið
af framsóknarvist
- Ýmlslegt á döllnnl hlá Baldrl og Rdnarl IH-100 '
Spilavist hefur löngum verið vinsæl meðal Islendinga, raunar
stundum nefnd framsóknarvist. I skákinni er talað um spánska af-
brigðið, en nýlega buðu Baldur Ellertsson og Rúnar Gunnarsson veit-
ingamenn i skemmtistaðnum H 100 á Akureyri viöskiptavinum sínum
upp á spánska afbrigðið af framsóknarvist. Þeim til halds og trausts
var Spánverjinn Antonio og akureyrsk kona hans, Fanney Jónasdótt-
Mannlíf
Umsjón:
Axel
Ammendrup
Spánska afbrigðiðer að þvi leyti
frábrugðið framsóknarvistinni,
að sama parið spilar saman alla
keppnina og hefur sömu mótherj-
ana 12 spil i röð.
Að keppninni lokinni var efnt
til veglegs lokahófs, þar sem
verðlaun voru afhent. Baldur og