Vísir


Vísir - 20.03.1980, Qupperneq 23

Vísir - 20.03.1980, Qupperneq 23
VÍSIR Fimmtudagur 20. mars 1980 útvarp Otvarp kl. 21.15: Fimmludagsielkrltlð' Olbeldisverk Umsjón: Hann- es Sigurðsson Fimmtudagsleikritiö „Of- beldisverk” eftir Graham Blacket, í þýöingu Margrétar Jónsdóttur, veröur aö þessu sinni flutt af leikurum i leikféagi Akureyrar. Simon Metcalfe er skólastjóri i enskum smábæ. Kona hans, Marjorie vill aö hann komist aö viö annan og stærri skóla, en til þess þarf aö fara krókaleiö og hefur frúin kriaö út heimboö hjá erkidjáknanum, formanni skóla- nefndar. Skömmu áöur en aö Metcalfe-hjónin ætla aö leggju af stað i boðið hringir siminn. Ein af stúlkum skólans, Debbie Williamson, hefur ekki komið heim á tilsettum tima... Með helstu hlutverk fara Heimir Ingimarsson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson, Þórey Aðalsteinsdóttir og Aöal- steinn Bergdal. Leikritiö er tæplega klukku- stundar langt. útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleik- ar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpaLéttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Helgason kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 16.40 Utvarpssaga barnanna: 17.00 Siödegistónieikar Guö- 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Ert þú aö byggja kirkju...? Birna B. Bjarn- leifsdóttir sér um dagskrár- þátt. 20.30 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar tslands 1 Háskólablói Stjórnandi: Paul Zukofsky frá Banda- rikjunum, Einsöngvari: Sieglinde Kahmann 21.15 Leikrit: „Ofbeldisverk" eftirGraham BlackettFlutt af leikurum i Leikfélagi Akurerar. Þýöandi Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma (40). 22.40 Reykjavikurpistill 23.00 Kvöldtónleikar a. Julian Bream leikur á gltar Canzonettu eftir Mendelssohn og Menúett eftir Schubert. b. Anneliese Rothenberger syngur „Hiröinná hamrinum” eftir Schubert meö Gerd Starke og Gunter Eissenborn. c. Henryk Szeryng og Ingrid Habler leika Fiölusónötu I B-dúr (K454) eftir Mozart. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Gisli Halldórsson leikstjóri. utvarp ki. 16.20: Barnakórar frá bremur heimsálfum „1 þættinum gefur aö heyra arnakóra og söngva frá þremur eimsálfum”, sagði Egill Friö- jifsson kennari, umsjónarmaöur .Tónlistartima barnanna”. „Viö byrjum I Finnlandi og eyrum I tveimur kórum þar sem ru Kontula-barnakórinn, merki- egur hér vegna þess að hann var tslandi fyrir tveim árum, tók iátt i norrænni barnakórakeppni ig kom fram á Listahátlðinni og iinn kórinn er Tapiola. Hann er ikkur iika einnig nokkuð hug- stæður þessa dagana, vegna þess að þaö stendur til aö hann komi til landsins næsta hsut. Þetta er einn frægast kór sem um getur núna”, sagði Egill. „Slöan færum viö okkur alla leiö til Asiu, nánar tiltekiö Hong- Kong, og hlustum á barnakór Hong-Kongborgar, flytja dálltö framandi m úsik,- kinverska. Aö lokum fá hlustendur aö heyra I kór frá Kanada er nefnist Acabie- kórinn, en hann syngur aöallega á frönsku”. —H.S. Pl.isl.os lií Q3ð>| PLASTPQKAR | O 82655 BYGGING) \PLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR Á PLASTPOKA <s& VERÐMERKIMIÐA R OG VÉLAR O 8 26 55 [ IosLim liF GS0 ’LASTPOKAR hórgreióslustofan hárgrelöslustofa HELGU JOAKIMS Reynimel 34, sími 21732 Oðinsgötu 2, sími 22138 LEIRVERDLAUN DAGBLAÐSINS Dagblaöiö er uppáfinninga- samt og efnir I messur og verö- laun, sem þaö eyöir heilum siö- um I aö kynna viku eftir viku. Meö þessum hætti er blaöiö aö búa til eins konar „Dagblaös- hóp” margvlslegra mikil- menna, sem um margt eiga hliöstæöu viö „the Jet Set” mill- jónaþjóöanna. Aö sjálfsögöu hefur blaöiö enga pólitik gagn- vart einstaklingum og reynir aö birta sem flest og mest af þeim og um þá, eins og vera ber. Hins vegar er tsland heldur lltiö land og fámennt, og stórblaöa- mennskan vill þynnast ööru hverju, þegar ekki er aö gjósa fyrir noröan og ekki standa yfir stjórnarmyndanir. Þá er gott aö grlpa til tilbúinna hópa, smala þeim saman I messur eöa til verðlaunaafhendinga, eins og góöir stóöbændur hafa fyrir sið á vordögum, þegar þarf aö raka af. Þaö fer svo eftir efnum og á- stæöum hvaö afraksturinn verö- ur merkilegur. Sjálfur ritstjór- inn er nú I rauövlnskasti, og flytur læröa fyrirlcstra um slfkán áhelling. Matargerö stendur framariega, og t.d. má eftirtektarvert teljast, aö viö siðustu verölaunaafhendingu voru étnar gellur. Þaö voru auö- vitaö engar venjulegar gellur, heldur Dagblaösgellur og svo góöar, aö ritstjórinn varö aö út- skýra boröviniö sérstaklega fyrir gestum. Þessar tilraunir Dagblaösins til mikilmennsku þykja góöar meðal þeirra sem sitja heima, og halda aö veröldin sé öll I Dagblaðinu og Ikringum þaö. A siöum þess blasir poppheimur- inn viö augum, alþýöuleikhúsin og þindarbókmenntirnar, sem sagt allt sem er girnilegt og menningarlegt. Og matarveisl- urnar veröa aö menningarviö- buröum fyrr en varir meö gell- um og hvítvínsfyrirlestrum. Og slik getur Dagblaössælan oröiö, aö maöur rekist sér til ánægju á islandsmethafa f hárgreiöslu, sem er um þaö bil aö eignast merkilegr5 sögu en Jón Sigurös- son, þökk sé Dagblaöinu. Þá má ekki gleyrna bjöllusauöunum, sem hringja I Dagblaöiö um miönættiö til aö segja aö fund- argögn Alþingis liggi á ákveön- um staö, aöeins handa Dagblaö- inu. Þaðer ekki á hverjum degi, sem viö eignumst svona stór- veldi i blaöaheiminum meö rauövini og öllu saman. Slöasta stórmessa Dagblaös- ins er nú komin á aöra eöa þriöju viku. Hún fékkst viö verðlaun fyrir árangur i listum. Slöan verölaunaafhendingin fór fram hefur ekki linnt myndaslö- um I Dagblaöinu frá atburöin- um og gelluátinu. Verölaunin sjálf voru brenndur leir, ein- hvers konar skálar, sem minntu á skildi vikinganna. A skálda- máli hefur eldfastur leir á- kveöna merkingu, sem ekki er ástæöa til aö fara út I hér, enda mun ritstjórinn komast aö þvl, standi hann einhvern tlma upp úr rauövíninu. En Dagblaðiö er ekki eitt um þann skemmtilega hégóma aö tlunda athafnir og umsvif „Dagblaðshópsins”. Blaö, sem ber nafniö Fólk hefur llka á sinum snærum hóp sem þaö birtir af frásagnir og viötöl. Þar er einnig eitthvert slangur af hárgreiöslukonum, sýningar- stúlkum, sem eru um þaö bil að veröa heimsfrægar og popp- listamönnum, sem annaö tveggja eru aö fara til London I upptöku eöa koma heim meö frétt af væntaniegum samningi erlendis, sé sá hinn sami þá ekki á förum til Ameríku. Þetta blaö er þó sýnu ómerkilegra, enda stendur ekki aö baki þvl sér- fræöingur I gellum og rauövfni. Svarthöföi kaupir Dagblaöiö aö sjálfsögöu og væntir þess aö leirverðlaun blaösins veröi á dagskrá enn um sinn. Er hann þar á sama máli og aörir kaup- endur, aö gott er aö sjá svart á hvitu, aö enn eiga tslendingar slangur af frægöarfólki, sem þarf heilsu sinnar vegna aö komast I blöö. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.