Vísir


Vísir - 20.03.1980, Qupperneq 24

Vísir - 20.03.1980, Qupperneq 24
Fimmtudagur 20. mars 1980 síminn er 86611 Spásvæ&i Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Veöurspá dagsins Gert er ráö fyrir stormi á suö- vesturmiöum. Yfir noröaust- urströnd Grænlands er 1047 mb. hæö en 1002 mb. lægö viö Noröur-Noreg, á hreyfingu norönoröaustur. Veöur mun halda áfram aö kólna. Suövesturland: Hvass NA en viöa stormur á miöunum. Léttskýjaö. Faxaflói og Breiöafjöröur: Allhvass NA, viöa léttskýjaö. Vestfiröir: NA-kaldi, viöa él, einkum noröan til. Noröurland: N og NA-stinn- ingskaldi, él. Noröausturland: Hvass N, él. Austfiröir: Allhvass eöa hvass N, él noröan til. Suöausturland: Hvass N, viöa léttskýjaö. ■ I I I I I I I I I I I I I I ■ I I I I 8 i I i i I ■ Veðrið hérogpar Klukkan sex I morgun: Akureyri snjóél 4-5, Bergen alskýjaö 4-2, Kaupmannahöfn þokumóöa 4-5, Oslóþokumóöa 4-17, Reykjavikléttskýjaö 4-5, Stokkhólmur heiöskirt 4-11, Þórshöfn snjóél 4-3. Klukkan átján i gær: Aþenaléttskýjaö 10, Berlinal- skýjaö 4-1, Frankfurt mistur 1, Nuuk skýjaö 1, London al- skýjaö 3, Luxemburgmistur 3, Las Palmas skýjaö 17, Mall- orcaskýjaö 14, Montreal létt- skýjaö 4-1, New York heiö- skirt 11, Paris þokumóöa 11, Rómrigning á slöustu klukku- stund 12, Malagaléttskýjaö 15, Vin mistur 4. Loki segir Togarasjómenn á isafiröi eru komnir I verkfall, og fullyröa útvegsmenn, aö þar hafi launah æstu einstaklingar landsins gengiö á undan. Hvernig væri aö aörir hálaun- aöir einstaklingar fetuöu I fót- spor togarasjómannanna og geröu verkfall? T.d. ráöherrar og aiþingismenn? Yfir þvf myndi enginn kvarta. fl 8 i I I 8 I 1 I I I I 1 I I I I I H I i H £ H H B Fara aðeins 2,5 milljðnir til Framhaldsskólans i vestmannaeyium? „DUGAR EKKI FYRIR LJÖSRITUHARVÉL!" A sama tíma er áætlaö að veita 95 milljónir til Fiðibrautaskóians á sauðárkróki ,/Þessi upphæðdugar ekki fyrir Ijósritunarvél sem þegar er búið að festa kaup á, þannig að hér hlýtur að vera um einhver mistök að ræða", sagði ólafur Sigurjóns- son, formaður skólanefndar Framhaldsskólans i Vestmannaeyjum, í samtali við Vísi í morgun. í fjárlagafrumvarpi þvi, sem nýlega hefur veriö lagt fram, er gert ráö fyrir þvi aö framlag rikissjóös vegna gjaldfærös stofnkostnaöar viö Framhalds- skólann i Vestmannaeyjum veröi tvær og hálf milljón króna. Ólafur sagöist ekki trúa ööru en aö þetta yröi leiörétt, enda væri hér um aö ræöa nánast hlægilega upphæö. 1 þeim tveim fjárlagafrum- vörpum sem lögö hafa veriö fram fyrr I vetur, var gert ráö fyrir sömu upphæö til skólans I Vestmannaeyjum, en hins veg- ar átti aö veita 35 milljónir króna til Fjölbrautaskólans á Sauöárkróki. 1 fjárlagafrum- varpi núverandi stjórnar hefur sú upphæö veriö hækkuö um 60 milljónir, eöa i 95 milljónir króna. „Þaö er veriö aö byggja þarna verknámshús, sem verö- ur undirstööubygging i sam- bandi viö verknámshluta fjöl- brautaskólakennslunnar á Sauöárkróki og þessi upphæö er nákvæmlega það sem þarf til aö fullgera fyrsta áfangann i þvi húsi”, sagöi Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, þegar Visir innti hann eftir ástæöunum fyrir þessari miklu hækkun. Ragnar sagöi, aö brýn þörf væri fyrir þetta verknámshús og aö þetta sé framhald af fjár- veitingu sem veitt var i bygg- ingu þess i fyrra. Aðspurður um hvort Framhaldsskólinn i Vest- mannaeyjum heföi ekki þörf fyrir hærri fjárveitingu en nem- ur tveimur og hálfri milljón, sagöi Ragnar: ,,Ég veit ekki til, aö þar sé staöiö i neinum fjárfestingum, en þaö er ekki óliklegt aö þeir þurfi 20-30 milljónir i stofnbún- aö. Fjárveitinganefnd er meö máliö núna og ég vænti þess aö hún taki tillit til óska Vest- mannaeyinga. Ef hún gerir þaö ekki,veröum viö aö skoöa máliö Blómlegt mannlíf I blíðunni í Nauthóls- Slómenn á llnunátum á ísaflrði MÁNAÐAR- LAUN MEST 800 ÞÚS. víkinni! Þótt fimm vikur séu eftir af vetri samkvæmt almanakinu, er sumar- svipur á fólki og byggð- um við Faxaflóa þótt heldur sé kalt i lofti. Yfirfallsvatn úr hita- veitugeymunum á oskjuhlið verður aftur á móti til þess að mann- lifið er blómlegt i heita læknum í Nauthólsvík, þar sem Gunnar V. Andrésson tók þessa mynd síðdegis í gær. „Vlsir talaöi i gær um kaup togarasjómanna, en þaö eru fleiri sjómenn á tsafiröi f verkfalli en togarasjómenn”, sagöi Bjarni Gestsson, varaformaöur Sjó- mannafélags ísafjaröar. „Sjómenn á llnubátum eru einnig i’ verkfalli og ég býst viö aö tekjur þeirra þyki ekki eins slá- andi”. Bjarni er sjálfur á aflahæsta llnubátnum á Vestfjöröum, Orra. Hluturinná Orra I febrúar var 628 þúsund krónur. Þegar best lét, komst hluturinn upp í rúmlega átta hundruö þúsund, fyrir utan orlof og fæöispeninga. Þá sagöi Bjarni, aö sumir bát- arnir fiskuöu rétt fyrir trygging- unni, sem er um 435 þúsund krónur á mánuði. — ATA Rannsókn á gerð Telrmyndarinnar: Niðupstaöa fékkst ekki „Þaö fékkst engin afdráttar- I laus niöurstaöa f þessu máli. Viö tókum skýrslur af þeim sem unnu aö gerö leirmyndarinnar og voru i tengslum viö þessi mál 1 upphafi og þær siöan sendar rikissaksóknara”, sagöi Þdrir Oddsson vararannsóknarlög- reglustjóri i samtali viö VIsi. Þórir annaöist rannsókn á tilurö leirmyndarinnar frægu sem gerö var viö upphaf rann- sóknar Geirfinnsmálsins. Þaö var lögmaöur Magnúsar Leopoldssonar sem krafðist þess aö rannsóknin færi fram, enmörgum þótti myndin likjast Magnúsi. Enginn af þeim sem unnu viö gerö leirmyndarinnar mun hafa kannast viö aö hún hafi veriö gerö eftir 1 jósmynd af Magnúsi, heldur hafi veriö farið eftir lýs- ingu sjónarvotta á manninum sem fékk aö hringja i Hafnar- búöinni I Keflavik kvöldiö sem Geirfinnur hvarf. Rlkissaksókn- ari mun taka ákvöröun um hvort þörf er á frekari rann- sókn. Eins og Visir greindi frá i gær stendur nú yfir i borgar- dómi málflutningur I skaöa- bótamáli fjórmenninganna er sátu saklausir I gæsluvarðhaldi mánuöum saman undir rann- sókn Geirfinnsmálsins. — SG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.