Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 4
4 vísm Föstudagur 21. mars 1980 Plil.Sl.4Mt lll PLASTPOKAR| BYGGING O 82655 PRENTUM AUGLÝSINGAR 00 Á PLASTPQKA 00 VERÐMERKIMIÐ/5 iR OG VÉLAR 8 26 551 Plnstui liF Q80 PLASTPOKAR Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Laugavegi 38B, taiinni eign Halldórs Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 24. mars 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættib i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á hluta i Jörfabakka 30, þingi. eign Halldórs Kristins- sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Lif- eyrissj. verslunarmanna og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 24. mars 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Stjörnugróf 27, talinni eign Páls Dungal fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 24. mars 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Þingholtsstræti 13, þingl. eign Þuriöar B. Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 24. mars 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Hafsteini RE-133, þingl. eign Sjófangs hf., fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. og Kristins Sigurjónssonar hrl. við eða á skipinu i Reykjavikurhöfn mánudag 24. mars 1980 ki. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Æsufeiii 6, þingl. eign ólafs S. Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 24. mars 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbi. Lögbirtingablaðs 1979 á Tungubakka 14, þingl. eign Erlu Haraidsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, og Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri mánudag 24. mars 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Vilhjálms H. Viihjálmssonar hdl.,Jóns G. Briem hdl., Kristins Björnssonar hdl„ Baldvins Jónssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Ctvegsbanka tslands, Einars Viöars hrl., Skarphéðins Þórissonar hdl., Gylfa Thorlacius hrl., Jóns N. Sigurðssonar hrl„ Jóhannesar Johannesen hdl.og innheimtumanns rikissjóös verða eftir- taldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboöi sem fram fer föstudaginn 28. mars n.k. kl. 16 aö Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Bifreiðarnar: Ö-2792, Ö-6353, Ö-283, Ö-6094, Ö-4872, Ö-646, ö- 4869, Ö-5009, Ö-6358, Ö-157, Ö-2260, Ö-3227, Ö-3228, Ö-1750, Ö-1423, Ö-979, Ö-1050, ennfremur sófasett og 2 stólar, hljómflutningstæki og sjónvarps- tæki. Greiðsla fer fram viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn I Keflavik. r i i i i i i i i i i i i i i i ■ i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Thorbjörn Falldin, forsætisráðherra, hjá erkióvininum sjálfum, kjarnorkuverinu i Barseback SVÍflR OG KJARNORKAN Sviar ganga til þjóöarat- kvæöis um kjarnorkuna á sunnudaginn, og skal þá Ur þvi skoriö, hvort kjósendur vilja falla frá áætlunum um kjarn- orkuvæöingu Sviþjóöar, eöa hvort þeir vilji kannski ganga enn lengra en nUverandi áætl- anir fela i sér. Naumast ætti aö skorta á kjörsóknina, svo mikill sem áhuginn hefur verið um þetta mál. Má heita, aö ekki hafi veriö unnt aö spyrja Svia siöustu vik- urnar, hvaö klukkan sé, án þess aö kjarnorkan yröi dregin inn i þær samræöur. Hefur legiö viö borð, aö einn og einn dagur liði svo, aö menn gleymdu alveg i kjarnorkurökræöunum aö vikja oröum aö afrekum sænsku guö- anna, Björns Borgs og Ingmars Stenmarks, sem Svfar láta ann- ars ekki henda sig. Kjarnorkumálin hafa oröið tveimur sænskum rikisstjórn- um aö falli, þegar hér er komið sögu. Aö ná samstööu milli samstarfsfiokka i rikisstjórn um aögeröir vegna efnahags- þrenginga, eöa vegna skatta- mála hefur reynst barnaleikur hjá þvi, aö reyna að sætta þau mörgu viöhorf, sem eru til kjarnorkunnar. Þjóöaratkvæö- inu á sunnudaginn er ætlaö aö leysa þennan hnút i eitt skipti fyrir öll, svo aö unnt veröi aö taka hann af dagskrá og sinna ööru i friði. Máliö er ekki aöeins hápóli- tiskt heldur oröiö flokkspóli- tiskt, og bjóöa flokkarnir kjós- endum upp á þrjá kosti, sem ganga skal til atkvæöis um. Enginn þeirra gerir þó ráð fyrir aö hætta samstundis rekstri þeirra kjarnorkuvera, sem þeg- ar eru til, en allir ganga ilt _frá þviaðdragamjögúrfyrri stór- mennskudraumum Svia á sviöi kjarnorkunnar. Skoöanakannanirhafa bent til þess, að 40% kjósenda muni velja þann kostinn, sem felur i sér, aö einungis sex nýir kjarna- ofnar veröi settir I gang, aö 31% viljiaösmám saman verði hætt á næstu tlu árum rekstri þeirra sex, sem þegar eru I gangi, 17% séu enn óráönir, hvernig þeir ætli aö greiöa atkvæöi og 12% muni ákveðnir f aö skila auöu, eöa greiöa ekki atkvæöi. Hver stjórnarflokkanna þriggja, sem aö samsteypu miö- og hægristjórnarinnar standa, fylgja sinhverri stefnunni i kjarnorkumálum. — Miöflokkur Thorbjörns Falldins forsætis- ráöherra fylgir kommiinistum i algerri andstööu viö kjarnorku, á meöan Frjálslyndi flokkur Ola Ulistens, utanrikisráöherra, fylgir stjómarandstæöingunum, sósialdemókrötum Olofs Palm- es, i aö styöja kjarnorkuvæöing- una. Ihaidsflokkur Gösta Boh- mans, fjármálaráöherra, er fylgjandi kjarnorkunni, en ósammála sósialdemókrötum, hvaö þvi við kemur, hvort kjarnorkuverin skuli vera rikis- fyrirtæki eöa i einkarekstri. Báöir þeir valkostir, sem eru meðmæltir kjarnorku vilja aö nýju kjarnaofnarnir sex — fjórir biöa þegar fullgeröir og tveir eru i smiöum — veröi tekn- ir i gagniö. En þeir ganga samt út frá þvi, aö stefna skuli aö þvi aö draga aftur úr kjarnorkunni ef atvinnuástand og velferö þjOöarinnar leyfir það. — Þeir, sem þessum kostum fylgja, eru löngum i þrætum um, hvort þeir séu i raun meö kjarnorkunni eöa hvort þeir séu henni ekkiandsnúnir, þegar öllu sé á botninn hvolft.' Gerast siðan umræöurnar enn flóknari, þegar þær ofan á þessa geöklofakenndu afstööu taka aö dansa eftir flokkslinum, þar sem inn I dregst, aö naumur stjórnarmeirihluti (aöeins 1 þingsæti skilur á milli stjórnar og andstööunnar) geti klofnaö, ef eitt sjónarmiöiö veröi ofan á, og annaö undir. Gösta Bohman hefur sagt, aö tapi andstæöingar kjarnorkunn- ar i' þjóöaratkvæöinu, veröi erf- itt fyrir Falidin aö sitja áfram i forsætisráöherrastólnum og hrinda i framkvæmd áætlun um nýtingu kjarnorkuofnanna, sem Falldin hefur kallað banvænar gildrur. Lars Werener, leiötogi kommúnista, hefur sagt, aö þaö muni reynast stjórninni jafiivel enn erfiöara aö halda samstöðu sinni i viöleitninni til þess aö draga úr notkun kjarnorkunnar, ef sá kosturinn veröi ofan á. Falldin hefur lofaö aö sitja áfram, jafnvel þótt hans stefna tapi, og þótt 48% segi i skoöana- könnunum, aö honum beri að segja þá af sér. Niöurstööur þjóöaratkvæöa- greiöslunnar eru ekki bindandi fyrir stjórnina, en leiötogar allra stjórnmálaflokka hafa lýst þvi yfir, aö þeir muni beygja sig undir meirihlutaviljann, hver 1 sem hann veröi. i Háifur annar meier...vaáú! Fillinn getur teygt ótrúlega úr sér. Myndhöggvarinn, Mihail Simeonov, frá New York getur nú fyrstur manna státað af þvi að hafa steypt heiian i fil mót. Hafði hann farið til Nairóbi sérstaklega þeirra erinda. Með heilan flota jeppa og flug- véla og stóran hóp húskarla hafði Simeonov lagt mikið i undirbún- ing til þess að veiða fullorðinn fU, sem hann ætlaði að steypa eftir- likingu af úr sama mótunarefni og tannsmiðir nota. Þá ráfaði fimm tonna karlffll, sæmilega tenntur og hvaðeina, svo aö segja beint upp I hendurn- ar á ieiðangursmönnum, sem voru ekki höndum seinni að svæfa hann og sökkva siðan i 40 þúsund- dollara ,,aliginate”-baö. Hinn búlgarskættaði Simeonov ætlar að gera úr mótinu tiu brons- styttur i fullri stærð og selja. Ef einhver hefur áhuga, þá er verbið 250 þúsund dollarar. Lyfiö sem notaö var á fllinn, svo að hann yröi meðfærUegri, hafði um leiö þær aukaverkanir á hann, sem náttúrunnar köliun annars tryggir til viðkomu stofn- inum. ÓtUgreindur lfkamshluti lengdist upp i 1,5 metra, sem að sjálfsögöu var mæit nákvæmlega, svo aöeinstætttækifæritilþess að svala fróöleiksþorsta mannsins yrði ekki iátið úr greipum ganga. Náttúruskoðarar eru og veröa náttúruskoðaöar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.