Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Föstudagur 21. mars 1980 HILMAR SKAKMEIST- ARI SELTJARNARNESS Meistaramóti Taflfélags Sel- tjarnarness er nýlokið. Kepp- endur voru 37 talsins, trá ýms- um taflfélögum. Þannig áttu Taflfélag Reykjavikur, Tafl- félag Kópavogs og Mjölnir sina fulltrúa á mótinu. Rööin i efsta flokki varö þessi: Tveir efstu menn tef Idu sem gestir, þannig að titillinn „Ská syni. 1. d4 2. Rf3 d5 Rf6 ,11 : 3. c4 dxc4 f él 1 1 4. e3 e6 Karls- 5. Bxc4 a6 varð 6. rc3 C5 7. a4 8 A ViNN I- 3ÓM TALS50N T K. m 'lz k 1 1 1 1 1 lr 1. ttARALl)ilR, HAHALbSSoN Ma 'lz ]k 1 1 1 1z 1 1 <o 'k 3. tflLMAR. KAKLSSO N T S . 'k 'lz 1 1 'Jz 0 k L k'íz 'f. 0LÍ VAl 2)i MAK-SSoN MJ. 0 0 0 □ 1 0 1 l' l 5- PALL L. 3ÖNSS0N TS. 0 0 'lz 0 m 1 1 'k / H b- DbfrANN 1». VóN SSo N T?. 0 0 'k 1 0 m 'k / H T 6VLFÍ MA&NÚSSO/vJ TS. 0 'k 1 0 0 'lz m 0 L 3 8- SÖLMuNDU-K fOR-ÍST JAMS. T S. 0 0 'k 0 'lz 0 1 □ 1 3 °l- BKAGrí GÍSlASoaJ T R. 0 0 0 0 0 0 a □ 0 Skðkþlng Islands 1980 Skákþing íslands 1980 hefst meö keppni i landsliö»og áskor- endaflokki, fimmtudaginn 27. mars. Aörir flokkar byrja laugardaginn 29. mars, þ.e. meistaraflokkur, opinn flokkur og öldungaflokkur. Teflt er eftir „islenska kerfinu” 11/2 klukku- stund fyrir 30 fyrstu leikina, og 1 klukkustund fyrir 20 næstu. Gjaldiö er kr. 8.000 og skal þátt- taka tilkynnast Þorsteini Þor- steinssyni, sima 75893, i siöasta lagi mánudaginn 24. mars. Gunnar Antonsson efstur með 7 1/2 vinning af 8 mögulegum, og unglinga- meistari Seltjarnarness varð Jón G. Jónsson, son- ur Jóns Þorsteinssonar skákmeistara, með 10 1/2 vinning af 12 mögulegum. í hraðskákkeppni félagsins sigraði Jón Þor- steinsson, hlaut 15 1/2 vinning af 18 mögulegum. í 2. sæti varð Jóhannes G. Jónsson með 13 1/2 vinn- ing og Hilmar Karlsson varð í 3. sæti með 13 vinn- inga. En nú skulum við líta á skemmtilega skák frá meistaramótinu. Hvítur: Jón Pálsson Svartur: GylfiMagnússon Mót- tekiö drottningarbragö. (önnur aöalleiöin er 7. De2 8. Bb3 Bb7 o.s.frv.) 7... . cxd4 8. exd4 Dc7? (Ónákvæmni. Svarta drottning- in verður um siöir skotspónn hvita hróksins, sem kemur til cl, og það kostar svartan dýr- mætan tima.) 9. De2 Bd6 10. Bg5! (Þvingar fram Rb-D7 og þar með missir svartur c6-reitinn fyrir riddarann.) 10... . Rb-d7 11 0-0 h6 12. Bd2 0-0 13. Ha-cl Rb6 14. Ba2 De7 - 15. Hf-el Bd7 (Eftir 15. . . He8 haföi hvitur i hyggju 16. Dd2 og siöan Bbl) 16. a5 Ra4 17. Re4 Rxb2 (Annað framhald var 17. . . skák Jóhann Örn Sigurjóns- son skáksér- fræöingur VIsis. Rxe4 18. Dxe4 Rxb2, og nú geng- ur ekki 19. Bbl f5 20. Dxb7? Hf- b8 og vinnur. HvitUr leikur þvi best 19. Dbl og fær peðið á b7 með betri stöðu.) 18. Rxd6 Dxd6 19. Bxh6! n 1 JL tt t «14 A t & A4 S A B C t t"B D E F G H 19... . gxh6 (Mjög svo skemmtilegar svipt- ingar hefðu fylgt I kjölfar 19. . . Da3 20. Hal Bb5 21 Dd2 gxh6 22. Dxh6 De7 23. Dg5+ Kh8 24. He4 Bd3 25. Hh4+ Bh7 26. Bbl Ha-e8 27. Dh6 og vinnur.) 20. Dxb2 Bc6 21. Re5 Be4 22. Dd2 Kg7 23. Hc3 Ha-d8 (Ef 23. . . Bg6 24. Rxg6 Kxg6 25. Bbl+ Kg7 26. Hg3+ og mátar.) 24. Hg3+ Kh7 25. Hh3 Gefiö. Ef 25. . . h5 26. Hxe4 Rxe4 27. Hxh5+ Kg8 28. Dh6 og mátar. " ’ 27 HvaO fá vestflrsklr Otgeröamenn? „Bætir ekki um að Dít- ast um tekjur og tölur” - segir formaður útvegsmannafélags ísaffarðar „Ég held ég leggi mig ekki i aö rökræða, hvorki eitt eöa neitt, viö Pétur Sigurösson,” sagöi Guömundur Guömundsson, for- maöur útvegsmannafélags Isa- fjaröar, i samtali viö Visi i morg- un. 1 viötali viö Pétur Sigurösson, formann Alþýöusambands Vest- fjaröa, sem birtist 1 Visi I gær, spuröi Pétur hvaöa hlut útgeröin bæri frá boröi þegar hásetahlut- urinn væri jafn hár og raun bæri ■vitni. „Þaö er kominn leiöindasvipur á þessa deilu og ég held aö þaö bæti ekkert um aö vera aö bítast um tekjur og tölur”. —ATA Verkinu verður nraðað eins 09 kostur er „Þaö er unniö aö gerö lánsfjár- áætlunar, en þaö er ekki hægt aö segja á þessu stigi hvaö þaö tekur langan tíma”, sagöi Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra i viðtali viö Visi í morgun. „Hvort lánsfjáráætlunin veröur tilbúin fyrir páskafri get ég ekk- ert um sagt. Verkinu veröur hraðaö eins og kostur er, en menn veröa nú aö taka tillit til þess aö starfstimi rikisstjómarinnar er ekki orðinn langur og þaö hefur verið mörgu aö sinna”, sagöi Gunnar Thoroddsen. G.S. milljónir til frávfsunar á málum Nær 24 Viö eyöum peningum I marg- vlslega hluti okkur til vegsauka og dýröar á erlendum vett- vangi. Menningarsamstarf okk- ar og hinna Noröurlandanna kostar töluvert fé, en þaö bygg- ist m.a. á þvl aö neita Islending- um um framlög hvenær sem fært þykir, en helsta framlagiö til þessa var fjárveiting hér um áriö til aö láta dansa ballett úr Sturlungu viösvegar um landið. Þessi ballett var aldrei sýndur. Fulltrúi okkar I þeim fjárskipt- um var Birgir Thorlacius, ráöu- neytisstjóri, og er hann vist enn æöstur maður til sjós og lands i menningarmálum jafnt innan lands sem utan. Lagmetismál okkar, feröa- málaþjónusta og sölumál margvisleg kosta mikla peninga af opinberu fé. Hefur nýlega staöiö nokkurt þóf út af slikum greiöslum, sem er alveg óþarfi, vegna þess aö peningarnir færu i eitthvaö annaö álika stórbrot- iö. Aösókn feröamanna til landsins minnkar i hlutfalli viö greiðslukröfur þeirra, sem eiga aö efla heimsóknir ferömanna, og lagmetið hefur lent i ógöng- um hvaö eftir annaö vegna þess aö menn hafa verið rlfiegri á pækilinn en sfldina, svo eitthvaö sé nefnt. Nýlega var vakin athygli á glfurlegu misvægi atkvæöa I landinu , meö kæru Haröar Ólafssonar, hæstaréttarlög- manns, til mannréttinda- nefndar Evrópuráösins. Enginn haföi fram aö þessu velt vöng- um yfir kostnaöi okkar vegna þátttöku i mannréttindanefnd- inni eöa Evrópuráönu yfirleitt. Þetta er svona fastur póstur og fcrðaklúbbur eins og Hafréttar- ráöstefnan er aö veröa. Af islands háifu er einn fastur starfsmaöur hjá mannréttinda- nefndinni, og vinnur hann aö undirbúningi mála. Hér er um aöræöa Magnús Thoroddsen, en i mannréttindanefndinni á Gaukur Jörundsson sæti og Þór Viihjálmsson, hæstaréttardóm- ari á sæti i Mannréttindadóm- stólnum. Nú hefur þaö áreiöan- lega veriö hugmynd margra tslendinga aö svona fin mann- réttindastofnun væri aiþjóölegt fööurtún, þar sem óréttlætinu væri kálaö, enda hefur veriö eitthvaö um þaö, aö mál- sóknarhressir náungar hafi skotið þangaö málum, sem yfir- leitt hafa veriö mikiö persónu- legri en réttmæt krafa um jafnt vægiatkvæöa. Enhvaöumþaö, ekki hefur enn heyrst aö mál ut- an af tsiandi hafi komiö til meö- feröar i mannréttindastofnun- inni, þótt þau eöli málsins sam- kvæmt þurfl aö fara I gegnum hendur Magnúsar Thoroddsen. Samkvæmt liö 0130 i frum- varpi til fjáriaga fyrir 1980, bls. 41, greiöum viö 23.756 milljónir króna til Evrópuráösins á þessu ári. Viröist þessi upphæö duga til aö greiöa þremur fyrrgreind- um lögvfsindamönnum, sem aö mannréttindum starfa, nokkra þóknun fyrir erfiöiö. Laun sfn taka svo iögvisindamennirnir fyrir starf, sem best er lýst meö oröum eins þeirra i Morgun- blaöinu nýveriö: ..aö allmörg Islenzk mál heföu borizt mann- réttindanefndinni til afgreiöslu siöan til hennar var stofnaö. Niðurstaöan heföi oröiö sú aö öllum islenzku málunum var vlsaö frá.” Noröurlandasamstarf og Evrópusamstarf hefur oröiö nokkur lifsreynsla. Nú hefur veriö talaö um aö efla menningarsamstarf Noröur- landa. Þar erum við i hópi meö Sömum ogGrænlendingum. Frá menntamálaráöuneytinu verö- ur haldiö áfram aö stjórna þvf, aö engin góö mál fái framgang, þótt alltaf megi styrkja ein- hvern til aö dansa tslendinga- sögur. Evrópusamstarfiö birtist okkur svo I fullri nekt i nær tutt- ugu og fjögurra milljóna til- kostnaöi annars vegar og hins- vegar þeirri staöreynd, ,,aö öll- um islensku málunum var vfsað frá.” Og samt höldum viö áfram aö dilla okkur á ráöstefn- um, I mannréttindanefndum og viö fjárveitingar út I loftiö, hve- nær sem eitthvert gáfnaljósiö I kerfinu þarf fria fjölskylduferö til útlanda. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.