Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 21
25
vísm Föstudagur
21. mars 1980
brúðkaup
Gefin voru saman f hjónaband
f Innri-Njarövíkurkirkju af
séra Birni Jónssyni Bryndfs
Hákonardóttir og Guömundur
Pálmason. Heimili ungu hjón-
anna er aö Vesturgötu 8,
Keflavik. Ljósmyndastofa
Suöurnesja.
I dag er föstudagurinn 21. mars 1980/ 81. dagur ársins#
Benediktsmessa. Sólarupprás er kl. 07.24 en sólarlag er
kl. 19.47.
apótek bllanavakt
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavfk vik-
una 21. mars til 27. mars er f
Laugarnesapóteki. Einnig er
Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl.-9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarfjöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá.kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnarf jöröur, sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vest-
mannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar.sími 41575, Akureyri sími
11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sími 53445.
Símabílanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
bridge
Tyrkirnir gleymdu að spila
tigli i eftirfarandi spili frá
leiknum viö Island á Evrópu-
mótinu I Lausanne I Sviss. En
Island geröi þaö ekki og það
geröi gæfumuninn.
gefur/ allir utan
Noröur
* D9872--
V K98
* K1043
* 4
Suöur
* K10
V D5
4 A86
A AK10952
1 opna salnum sátu n-s Arf
og Falay, en a-v Asmundur og
Hjalti:
AusturSuður Vestur Norður
pass 1L pass ÍS
pass 3L pass 3G
Austur spilaöi út hjartatvisti
og sagnhafi drap á drottning-
una i blindum. Þá kom spaða-
tia og Asmundur fékk slaginn
á gosann. Hann skipti I
tigulniu, lítiö kóngur og hjarta
til baka. Asmundur tók
hjartaslagina og spilaði laufi.
Þar með var vörnin komin
meö sjö slagi, 150 til a-v.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Simon og Jón, en a-v Zorlu og
Ekinci:
Austur Suður Vestur Noröur
pass 1L pass 1T
pass lG pass 2H
pass 2S pass 3T
pass 3S pass 4S
Hraustlega sagt á spilin hjá
Simoni og heppnin var meö
Jóni, þegar vörn Tyrkjana
brást. titspiliö var hjarta-
þristur, litið úr blindum og
austur drap á ásinn. Hann
spilaði meira hjarta, drottn-
ingin átti slaginn og Jón
spilaöi spaöatiu og svínaöi.
Austur drap á gosann, spilaði
ekki tigli og þar meö var Jón
sloppinn fyrir horn.
skák
Hvitur leikur og mátar.
1. b4! Bxb4
2. Bb6+ axb6
3. Dxa8 mát.
K SJL &
i#
i i i
■ #
1
& &
±&
"c 5 E F S H
Hvitur : Blackburn
Svartur : N.N.
Austur
* G43
V A642
4 952
* G76
Austur
hættu
Vestur
A A65
* G1073
* KG7
* D83
LURIE’S OPINION
lögregla
slökkvilið
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222!
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabíli 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrablll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvi^ið 2222.
velmœlt
Betra er að hafa elskað og misst
en aö hafa aldrei elskað. — A.
Munch.
oröiö
Drottinn er minn hiröir, mig mun
ekkert bresta. Sálmur 23,1
Umsjón:
Þórunn Jóna-
tansdóttir.
Kjúklingasalat með Diaöselju
Uppskriftin er fyrir 4-6.
Salat:
300-400 g soðið, kalt kjúklinga-
kjöt
3-5 seljurótarleggir (blaöselja)
2-3 stór epli
sitrónusafi
Kryddsósa:
100-150 g oliusósa (majones)
1/2-1 dl. ýmir eða sýrður rjómi
örl. sitrónusafi
1/2-3/4 tsk. karrý
salt
pipar
Skeriö kjötiö i þunna strimla
og seljurótarleggina i sneiöar.
Afhýöið eplin, skerið þau i litla
teninga og dreypiö yfir örl.
sitrónusafa.
Hræriö oliusósuna meö ými
eöa sýröum rjóma. Bragöbætiö
meö sitrónusafa, karrý, salti og
pipar.
Takiö kjöt og seljurótarbita
frá til skrauts. Blandið sósunni
saman viö salatiö og látiö I skál.
Skreytiö meö kjöt- og seljurót-
arbitum. Berið brauö fram meö
salatinu.
lœknar
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
’ daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknaf él. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudagatil laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
útunflun
Bella
6957
Je, þetta er alveg ferlegt,
ég hef bætt svo miklu á
mig upp á siftkastið... ég
er hætt i megró.