Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 10
Hrúturinn 2). mars—20. apríl Ef þú gætir ekki ítrustu varkárni er lík- legt aö þú lendir i rifrildi viB einhvern nákominn um peninga. Gerðu fjárhags áætlun. N'autift, 21. ,apríl-21. mai: Ef þú hefur tækifæri til skaltu fara í ferBa- lag i dag. HugsaBu þig vel um áBur en þú tekur endanlegar ákvarBanir. Tviburarnir 22. mai- 21. júni Varastu fjárfestingar sem þú gætir átt eftir aB sjá eftir. Vertu gætinn I umferB- inni. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: Einbeittu þér aB einu i einu, annars kann svo aB fara aB þú gerir einhverja vitleysu sem erfitt gæti veriB aB lagfæra. I.jónift. 24. júli-2:t. agúst- ViBskiptin ganga ekki eins vel og vonir stóBu til. Þú verBur aB taka mikilvæga ákvörBun, hugsaBu þig vel um. Mevjan. 21. ágúst-2:t. sept: Þú færB tækifæri, sem þú hefur lengi beBiB eftir, láttu þeB ekki sleppa frá þér. Kvöld- iö veröur skemmtilegt. Vogin 24. sept. —23. okt. Dagurinn er vel fallinn til viBskipta og félagsstarfa. Láttu hendur standa fram úr ermum. Drekinn 24. okt,—22. nóv. ÞaB borgar sig aB undirbúa sig vel áBur en hafist er handa. Láttu ekki smávægilegar truflanir setja þig út af laginu. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. HikaBu ekki viB aB framkvæma þaB sem þú hefur i huga, allt mun fara eins og til stóB. Steingeilin. 22. iles.-20. jan: Allt sem þú tekur þér fyrir hendur mun takast fullkomlega. GerBu eitthvaB skemmtilegt i kvöld. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Reyndu aB llta raunsæjum augum á málin, þaB er ekki vist aB allt takist en gerBu eins og þú getur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: GerBu ekkert sem gæti skaBaB frama þinn, taktu lifinu meB ró og skipuleggBu hlutina. r * .T+S*;0**??. * f ____. _ Konungurinn virtist undirtylla, en hver, já hver, var þá hinn rétti stjórnandi? Falsaöir peningar eru i Ég ,ét vinstri bannaöir svo þið^,^ / stela segiö engum! þeim. fe' ÍSÍ ./ Þeir segja aö sjómenn á tsafiröi séu launahæstu einstaklingar á landinu. Þar erN kannski1 hægt aö nægt ao OdfD- I hafa upp -V7 V'1 /Iskattana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.