Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 24
dánarfregnir Janus Siguröur B j a r n i M . Þorbjarnarson. Gislason. Janus Sigurður Þorbjarnarson lést I Landspitalanum 25. mars sl. Hann fæddist aö Hrauni á Ingj- aldssandi viö önundarfjörö. For- eldrar hans voru hjónin Kristin Sigmundsdóttir og Þorbjörn Guö- mundsson. Janus fluttist ungur meö foreldrum sinum til Flateyr- ar, þar sem hann stundaöi sjó- mennsku. Ariö 1934 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Jónu Magniisínu Þóroddsdóttur frá Alviöru I Dýrafiröi. Janus og Magniisína bjuggu á Flateyri til ársins 1956, en þá fluttust þau til Reykjavikur. Þau eignuöust eina dóttur. Aöur haföi Magnúslna átt eina dóttur. Janus starfaöi I fiskbúöinni Sæ- björgu meöan heilsan entist. Bjarni M. Gíslason rithöfundur lést 31. mars sl. Hann fæddist á Stekkjarbakka I Tálknafjaröar- hreppi, var sjómannssonur og stundaöi sjó á æskuárum. Hann stundaöi nám I tvo vetur viö Danebod-lýöháskólann á Suöur- Jótlandi. Hann var búsettur i Ry á Jótlandi, settist þar aö áriö 1937, stundaöi hann kennslu, og rit- störf. Bjami gaf út fjölda bóka á dönsku bæöi ljóöabækur og rit- geröir. Hannvareinn skeleggasti talsmaöur Islendinga á danskri grund fyrir endurheimt handrit- anna, geröist efni þeirra og sögu þaulkunnugur og atti oft kappi á stærri og smærri fundum viö danska fræöimenn um rétt ís- lands til þeirra. afmœli wm m ^ 85 ára er I dag Steingrlmur Magnússon, sem rak á sln- um tima Fisk- höllina. Hann veröur aö heim- an I dag. stjórnmálafundii Alþýöubandalagiö I Neskaupstaö. Heldur félagsfund fimmtudags- kvöldiö 3. aprll n.k. kl. 20.30. Hjörleifur Guttormsson ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Sjálfstæöismenn i Austur-Hiina- vatnssýslu. Sjálfstæöisfélögin Vöröur og F.U.S. Jörundur halda aöalfund laugardaginn 5. aprll kl. 20.30 i Félagsheimilinu á Blönduósi (uppi). Pálmi Jónsson land- búnaöarráöherra ræöir stjóm- málaviöhorfin. Málfreyjudeildin Björkin. Muniö fundinn aö Hótel Heklu. Ath. breyttan fundarstaö. ýmlslegt Kvöldsala á bensini og öömm oliuvömm fer fram á bensin- stööinni við Umferöamiöstööina sem hér segir um páskahegina. Sklrdagur 20.00-23.30 Föstudagurinn langi lokaö. í,augardagur 21.00-23.30. Páskadagur lokað. Annar I páskum 20.00-23.30. Bensinafgreiöslur.Opiö skirdag frá 9.30 til 11.30 og 13 til 18. Föstudaginn langa veröur lok- aö, á laugardag opiö eins og venjulega, á páskadag er lokaö, en á annan I páskum opiö eins og á skírdegi. Sölutumar veröa opnir eins og vant er á skirdag, laugardag fyrir páska og annan I páskum. Þeir veröa aftur á móti lokaöir föstudaginn langa og svo páska- dag. Verslanir. Lokaö veröur alla helgidaga frá og meö skirdegi og fram á annan I páskum. A laugardag fyrir páska veröur opiö fyrir hádegi. Bláfjöll og Hveradalir >, Upplýsingar um færð, veöur og lyftur I simsvara: 25166. Skirdagsskemmtun Barö- strendingafélagsins fyrir fólk eldra en 60ára, sem ættaö er úr Baröastrandarsýslum eöa hefur haft þar langa búsetu, veröur i DomusMedica viö Egilsgötu, 3. apríl kl. 14.00. Kvennadeildin. AA samtökin gangast fyrir kynningarfundi aö Hlégaröi Mosfellssveit á föstudaginn langa klukkan fjögur. Allir vel- komnir. Mosfellsdeild AA tHkynninggr Fréttatilkynning frá Háskóla tslands Prófessor F.A. Hayek, Nóbelsverölaunahafii hagfræöi, flytur fyrirlestur i boöi Viö- skiptadeildar Háskóla tslands I hátlöasal Háskólans miöviku- daginn 2. aprll kl. 5 siödegis. Fyrirlestur sinn nefnir prófess- orinn „Principles of Monetary Policy”. Ollum er heimill að- eangur. feiöalög Skirdagur Gönguferö meö Fossvogi. Verö 500 kr. Föstud. langi Gönguferö meö EUiöaánum. Verö 500 kr. (mæting viö Elliöa- ámar) Laugard. 5.4. Kræklingafjarav. Hvalfjörö eöa Reynivallaháls. Verö 4000 kr. Páskadagur: Lækjarbotnar — Hólmsborg. Verö 2000 kr. 2. páskad.: Tröllafoss eöa Borgarhólar. Verö 3000 kr. Brottför I allar feröirnar kl. 13 frá B.S.t. vestanveröu (nema viöElliöaárnaráföstud. langa). Frftt f. börn m. fullorönum. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Einar Þ. Guöjohnsen o.fl. Gtivist Skirdagur 3. aprfl kl. 13.00 Alftanes — Hrakhólmar. Fararstjóri: Baldur Sveinsson, Verö kr. 1500 gr. v/bilinn. Skiöaganga. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Verö kr. 3000. gr. v/bilinn. Föstudagurinn langi 4. april kl. 13.00 Hvalfjaröareyri Fararstjóri: Siguröur Kristins- son Reynivallaháls (421 m) Fararstjóri: Þórunn Þóröar- dóttir. Verðí báðar feröirnar kr. 3000 gr. v/bDinn. Laugardagur 5. aprll kl. 13.00 StM-MeitiII — Lambafell. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Skföaganga. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Verö kr. 3000. gr. v/bilinn. Páskadagur 6. april kl. 13.00 Geitahlfö — Eldborgir. Verö kr. 3000 gr. v/bilinn. Annar i páskum 7. aprfl kl. 13.00 Vlfilsfell (655m ) Gott að hafa með sér brodda. Fararstjóri Baldur Sveinsson. Skiöaganga. Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson. Verð kr. 3000. gr. v/bflinn. Fariö frá Umferöar- miðstööinni i allar feröimar — aö austan veröu, Feröafélag tslands. (Smáauglýsingar — sími 86611 ÓPIÐ: Mánudaga til föstudaga kí. 9-22 iLaugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Bilaviðskipti J Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vfsis, Siöumúla 8, ritstjórn, Síöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bll? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaðsins Stakkholti V2'4- _______ Mini ’74 er til sölu. BIll Igóöu standi. Uppl. I slma 85312 I dag til kl. 18. Blár Ford Escort ’75 til sölu. Ekinn 68 þús. km. Uppl. I sima 99-1711. Peugeot 404 station árg. ’69 til sölu innfluttur 1973, uppgeröur 1977, einn eigandi frá upphafi. Verö kr. 1,5 millj. Uppl. I slma 14150. Subaru árg. '78 4WD, ekinn 29 þús. km. til sölu. Ný end- urryövarinn, engin skipti. Uppl. I sima 35238. Austin AUegro station árg. ’78 til sölu. Gott verö — góö kjör. Uppl. I sima 51080. Daihatsu Charade til sölu af sérstökum ástæöum. Arg. ’79, 5 dyra, hvltur. Mjög vel meö farinn. Slmi 99-4315. Japanskur blll óskast I skiptum fyrir Ch. Nova. árg. ’73. Uppl. I slma 92-6554. Blla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubllaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Orugg og góö þjónusta. Blla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Traktorsgrafa — Ford 5000 Til sölu traktorsgrafa, Ford 5000, árg. 1968, ásamt varahlutum. Tækin má borga meö veí’tryggó- um skuldabréfum. Uppl. I simum 75143 — 32101. VW 1200 árg. ’74 til sölu, verð kr. 1150 þús. Snyrti- legur og góöur bíll. Skoöaöur ’80. Uppl. I sfma 43134 á kvöldin. Japanskur bfll óskast i skiptum fyrir Ch. Nova árg. ’73. Uppl. I slma 92-6554. Saab 95 station árg. ’76 til sölu, góöur bill, ekinn erlendis, útvarp fylgir. Uppl. I slma 43317. Bronco '73. Til sölu Bronco ’73, 8 cyl., bein- skiptur, ekinn 50 þús. km. Blllinn erallur nýyfirfarinn og nýspraut- aöur. Toppblll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. gefur Svavar I sima 85533. Kvöldsími 45867. Betri en nýr og bflar aldrei. Saab 96, 69 módel til sölu. Uppl. veitir Siguröur I sima 42040 eöa 82129. Land Rover disel árg. ’73 til sölu. Uppl. I slma 19017. Jarðýta — BHI Til sölu jaröýta BTD-8 — 1968. Einnig er til sölu jaröýtuflutn- ingabill. International árg. 1968. Tækin má borga meö vel tryggö- um skuldabréfum. Uppl. I simum 75143 — 32101. Ford Zodiac árg. ’60 til sölu. Ekinn 73 þús. km. Verö tilboö. Uppl. I slma 85165 milli kl. 9 og 17. Mazda 929.árg. ’76, 2ja dyra, til sölu. Skipti á sendi- feröabil árg. ’76 eöa ’77 æskileg. Milligreiösla staögreidd. Uppl. I slma 93-7492 eftir kl. 19.30. Höfum varahluti i: Saab96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 árg. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugárdaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höföatúni 10 slmi 11397. Til sölu blæja á rússajeppa. árg. ’78. Uppl. I slma 74956 eftir kl. 19. Blla og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- 1 M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Pontiac le manz ’72 og ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala ’66 til ’75 Chevrolet la guna ’73 * Síöasti w sens aöpanta fyrirpáska veislumatur snittur tertur 40manna salur laus páskadag og á annann Hamraborg4 sími 41024 Dodge Aspen ’77 Ford Torino ’74 Mercury Comet ’72, ’73 og ’74 Ford Mustang ’72 Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76 Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’73 Volvo 164 ’69 Cortina 1300 ’72 og ’74 Cortina 1600 ’74, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Citroen CX 2000 ’77 Toyota Cressida 78 Toyota Carina ’71, ’73, ’74 Toyota Corolla ’70, ’73 Toyota Celicia 1600 ’73 Toyota Mark 2 ’72 Datsun 120Y ’78 Datsun 180B ’78 Peugeot 504 ’78 ‘ Flesta ’78 Fíat 125 P '73, ’77, ’78 Fíat 127 '74 Lada Topas ’77, ’79 Lada 1500 ’77 Bronco jeppi ’79 Range Rover ’72, ’74 Blaser ’73, ’74 Scout '77 Land Rover D ’65, '68, ’71, ’75 Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74 Willys ’55, ’63, ’75 Lada Sport ’78, ’79 Alltaf vantar bfla á söluskrá. Bfla og vélasalan As, Höföatúni 2 slmi 24860. Til sölu VW 1300 árg. '70, meö bilaöan startkrans, aö ööru leyti I ágætu standi. Staö- greiösluverö kr. 25.000. Uppl. I sima 77572 e. kl. 17. Bílaleiga 4P ) Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bllar. Bllasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bflaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra» hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vik- unnar. Hjól-vagnar DBS kvenreiðhjól, til sölu, sem nýtt. Uppl. I sima 72465. .......s Góó teeilsa ep gæfa fevers irhrrs Ren-i-mun er sænskt tannkrem, ÁN FLÚOR og ÁN SLÍPIEFNA. FAXAFEbb HF ■/®\ ' /WONA' ÞUSUNDUM! wmm smáauglýsingar -s- 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.