Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 25
I dag er miðvikudagurinn 2. apríl 1980/ 93. dagur ársins.
Sólarupprás er kl. 06.42 en sólarlag er kl. 20.23.
apótek
Lyfjavarsla. Nætur- og helgi-
dagavarsla á skirdag i Borgar
Apóteki. Páskadagana veröur
nætur og helgidagavarsla i
Holts Apdteki.
Föstudaginn langa frá kl. 10-22.
Laugardaginn frá kl. 14-22.
Páskadag frá kl. 10-22
Annan páskadag frá kl. 10-22.
lœknar
Slysavarðstofan f Borgarspital-
anum.Simi 81200. Allan sdlar-
hringinn.
Læknastofureru lokaöar á laug-
ardögum og helgidögum, en
hægt er aö ná sambandi viö
lækni á Göngudeiid Landspital-
ansalla virkadaga kl. 20-21 og á
laugardögum frá kl. 14-16, slmi
21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum
kl. 8-17 er hægt aö ná sambandi
viö lækni i sima Læknafélags
Reykjavikur 11510, en þvi aö-
eins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til
klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nfiari
upplýsingar um lyfjabúöir og
laaknaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 13888.
heilsugœsla
Slysadeild Borgarspitalans er
opinallan sólarhringinn, simi er
81200.
bilanavakt
Bilanir, Hitaveitu- og vatns-
veitubilanir skal tilkynna til
Vélamiöstöövar Reykjavtkur-
borgar þar sem vakt veröur i
sima 27311.
lögregla
slökkviliö
Simi slökkviliösins I Reykjavik
er 11100, i Hafnarfiröi 51100,
Lögreglan i Reykjavik hefur
sima 11166,1 Kópavogi 41200 og I
Hafnarfiröi 51166. Sjúkrabif-
reiöar i sama sima og slökkvi-
liöiö.
neyöarþjónusta
Neyöarvakt Tannlæknafélags
Islands yfir páskahelgina, verö-
ur i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig.
Skirdagur frá kl. 14-15.
Föstudagurinn langi frá kl. 14-
15.
Laugardagur frá kl. 17-18.
Páskadagur frá kl. 14-15.
Annan páskadag frá kl. 14-15.
Fermlngar
Hallgrimskirkju II. páskadag-
ur.
Kristbjörg Birgisdóttir, Lang-
holtsvegi 100.
(Nafniö féll niöur I lista yfir
fermingarbörn iblaöinu I gær.)
Ferming i Hafnarfjaröarkirkju
á skirdag 3. apríi/80 kl. 13.30.
Prestur: Séra Gunnþór Inga-
son.
Arnfriöur Magnúsdóttir
ölduslóö 14.
Björn Sigþórsson Mávahrauni
18.
Brynja Baldursdóttir Grænu-
kinn 21.
Brynjar Ragnarsson ölduslóö
17.
Dröfn Sveinsdóttir Grænukinn
16.
Eygló Ingólfsdóttir Þrastar-
hrauni 8.
Grétar Hólm Gislason Hring-
braut 68.
Guðlaugur Jónasson Móabaröi
32.
Guörún Haröardóttir Tjarnar-
braut 13.
Gunnhildur Halldóra Axelsdótt-
ir.
Gunnvör Friöþjófsdóttir
Smyrlahrauni 15.
Haraldur Júliusson Hverfisgötu
61.
Harpa Þorleifsdóttir Svalbaröi
2.
Harrý Jóhannes Harrýsson
Breiövangi 16.
Hildur Siguröardóttir Sunnu-
vegi 7.
Hrönn Guöbjartsdóttir Hraun-
bergsvegi 6.
Úlfhildur Guðbjartsdóttir s. st.
Ingi Már Ljótsson Svöluhrauni
5.
Jóhann Guöni Reynisson
Hraunbrún 27.
Kristin Garöarsdóttir Köldu-
kinn 26.
Margrét Viöar Smáraflöt 48.
Ólafur Þóröur Kristjánsson
Austurgötu 23.
ölöf Kristjana Reynisdóttir
Alfaskeiöi 72.
Ragnar Gautur Steingrlmsson
Hringbraut 27.
Salóme Þorbjörg Guðmunds-
dóttir Móabarði 32 B.
Sigriöur Kristin Gunnarsdóttir
Asbúöartröö 7.
Siguröur Magnússon öldugötu
8.
Svava E. Mathiesen Suöurgötu
23.
Steinunn Guömundsdóttir Alfa-
skeiöi 109.
Valur Geir Kjartansson Alfa-
skeiöi 83.
Þóra Stefánsdóttir Krókahrauni
4.
Guðsþjónustur um páska 1980 I
Hafnarfjaröarsókn.
Skirdagur: Fermingarguös-
þjónusta kl. 1.30 eh.
Sóivangur: Altarisganga kl. 4.
eh.
Föstudagurinn langi: Guös-
þjónusta kl. 2. e.h.
Páskadagur: Hátiöarguösþjón-
usta kl. 8 árdegis.
II. páskadagur: Skirnarguös-
þjónusta kl. 3. e.h.
Sóknarprestur.
messui
Kirkja óháöa safnaöarins
Föstudagurinn langi.
Föstumessa meö Litaniu kl. 17
siödegis.
Páskadagur
Hátiöamessa kl. 8 aö morgni.
Emil Bjömsson.
Dómpróf asturinn i
Reykjavík
Guösþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi um bænadaga og
páska 1980.
Arbæjarprestakall. Guösþjónust-
ur I Safnaöarheimili Arbæjar-
sóknar.
Skirdagur: Guösþjónusta meö
altarisgöngu I Safnaöarheimili
Arbæjarsóknar kl. 20:30.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14:00.
Páskadagur: Hátiðarguösþjón-
usta kl. 8 árd. Æskulýöskór
K.F.U.M. syngur stólvers. Barna-
og fjölskyldusamkoma kl. 11 árd.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónusta kl. 14. Altarisganga
fyrir fermingarbörn og vanda-
menn þeirra miövikudaginn 9.
april kl. 20:30.
Asprestakali
Skirdagur: Helgistund og altaris-
ganga aö Hrafnistu kl. 4.
Föstud. langi: Helgistund kl. 4 aö
Hrafnistu.
Páskadagur: Hátiöarguösþjón-
usta aö Kleppsspitala kl. 10:30.
Hátiðarguösþjónusta kl. 2 siöd. aö
Norðurbrún 1.
Annar páskadagur: Ferming kl. 2
siðd. I Laugarneskirkju. Sr.
Grimur Grimsson.
Breiöholtsprestakall
Skirdagur: Fermingarguðsþjón-
ustur i Bústaöak-'^ :u kl. 10:30 og
13:30
Föstud. langi • ■-.lösþjónusta i
Breiöholtsskóla 14.00.
Páskadagur: Hátiöarguösþjón-
usta i Bústaöakirkju kl. 11 árd.
Sr. Jón Bjarman.
Bústaöakirkja
Skirdagur: Guösþjónusta meö
altarisgöngu kl. 20:30.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta kl. 2.
Páskadagur: Hátiöarguösþjón-
usta kl. 8 árd. Hátlöárguösþjón-
usta kl. 2. siöd. Flutt veröur
tónverkiö,,Bæn” eftir Skúla Hall-
dórsson. Helgistund og skirn kl.
3.30.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónusta kl. 10:30 árd.
8. april: Altarisganga kl. 20:30.
Séra ólafur Skúlason.
Digranesprestakall
Miðvikudagur: Altarisganga i
Kópavogskirkju kl. 20:30.
Skirdagur: Altarisganga i Kópa-
vogskirkju kl. 20:30.
Föstud. langi: Guösþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 11.
Páskadagur: Hátföarguösþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 14.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 10:30.
Barnasamkoma I Safnaöarheim-
ilinu viö Bjarnhólastlg kl. 11. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Skirdagur: Kl. 11 messa altaris-
ganga. Sr. Þórir Stephensen. Kl.
20:30: Kirkjukvöld Bræörafélags
Dómkirkjunnar. Esra Pétursson,
læknir talar, einnig verður ein-
söngur. Marteinn H. Friöriksson
dómorganisti leikur á orgeliö.
Föstud. langi: Kl. 11 messa.
Barnakór Kársnesskóla syngur
undirstjórn frú Þórunnar Björns-
dóttur. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Kl. 2: Messa, sem aö mestu
veröurbyggö á flutningi bæna, rit
ingarorða og tónlistar. Frú Rut
Ingólfsdóttir leikur einleik á fiðlu
og dómkórinn syngur m.a. Ave
Verum Corpus eftir Mozart, org-
anleikari Marteinn H. Friöriks-
son. Sr. Þórir Stephensen.
Páskadagur: Kl. 8 hátlöarmessa.
Sr. Þórir Stephensen. Kl. 11 hátlö-
armessaSr. Hjalti Guömundsson.
Stólvers I báöum messunum
veröur „Páskadagsmorgunn”
eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Einsöngvarar: Guöfinna Dóra
Olafsdóttir, Ruth Magnússon og
Halldór Vilhelmsson. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H.
Friðriksson.
Annar páskadagur: Kl. 11 ferm-
ing. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2
hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
Landakotsspitali: Páskadag kl.
10 messa. Sr. Þórir Stephensen.
Organleikari Birgis As. Guð-
mundsson. Hafnarbúöir Páska-
dag kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
Fella- og Hólaprestakail
Guösþjónustur i safnaöarheimil-
inu að Keilufelli 1.
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta kl. 2.
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 2. Einar Sturluson óperu-
söngvari aöstoðar viö flutning
tónlistar báöa dagana.
Annar páskadagur: Skirnarguös-
þjónusta kl. 2. Sr. Hreinn Hjart-
arson.
Grensáskirkja
Skirdagur: Guösþjónusta kl.
11.00. Altarisganga
Föstudagurinn langi: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl.
14.00
Páskadagur: Hátiöarguösþjón-
usta kl. 08.00, einsöngvarar Elin
Sigurvinsdóttir, Hrönn Hafliöa-
dóttir og Kristinn Hallsson.
Annar páskadagur:
Fermingarguösþjónusta kl. 10.30
meö altarisgöngu. Organleikari
Jón G. Þórarinsson. Almenn
samkoma fimmtudaginn 10. april
kl.l 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Skirdagur: Messa og altaris-
ganga kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson predikar, sr. Karl
Sigurbjörnsson þjónar fyrir alt-
ari.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Messa kl. 2 Manuela Wiesler
leikur einleik á flautu. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
Annar páskadagur: Messa kl.
10.30 árd. Ferming og altaris-
ganga. Prestarnir
Þriðjudagur 8. aprll: Fyrirbæna-
guösþjónusta kl. 10.30 árd. beðið
fyrir sjúkum.
Landspitalinn: Skirdagur
guösþjónusta og altarisganga kl.
10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Páskadagur: Guösþjónusta kl. 10.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskrikja
Fimmtudagur 3. april sklrdagur:
Messa kl. 14. Sr. Arngrimur Jóns-
son
Föstudagurinn langi: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl.
14. Sr. Tómas Sveinsson.
Páskadagur: Hátlöarmessa kl. 8.
Sr. Arngrimur Jónsson. Hátiöar-
messa kl. l4Sr. Tómas Sveinsson.
Annar Páskadagur: Messa kl.
10.30. ferming. Messa kl. 14,
ferming. Prestarnir.
Borgarspitali: Páskadagur:
Guösþjónusta kl. 10. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kársnesprestakali
Skirdagur: Messa i Kópavogs-
kirkju kl. 2 (altarisganga).
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 2. Kór
öldutúnsskólans
Páskadagur: Hátíöarguösþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 8
árdegis Guösþjónusta á Kópa-
vogshæli kl. 4.
Annar páskadagur: Fermingar-
guösþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Arni Pálsson.
Langholtsprestakall
Föstudagurinn langi:
Guösþjónusta kl. 2. Organleikari
Jón Stefánsson. Einsöngur
Garöar Cortes.
Páskadagur: Hátiöarguösþjón-
usta kl. 8 f.h. Organisti Jón
Stefánsson.Tónflutningur Garöar
Cortes einsöngur ölöf Haröar-
dóttir.
Páskadagur: Hátiöarguösþón-
usta kl. 2 Organisti Jón Stefáns-
son Tónflutningur Garöar Cortes,
einsöngur ólöf K. Haröardóttir
Annar páskadagur: Ferming kl.
10.30. Ferming kl. 13.30 Organisti
Jón Stefánsson. Sr. Sig. Haukur
Guöjónsson.
Laugameskirkja
Skirdagur: Kvöldguösþjónusta
kl. 20.30, altarisganga
Föstudagurinn langi: Guösþjón-
usta kl. 14. Sólveig Björling
syngur ariur úr passium eftir J.S.
Bach.
Páskadagur: Hátiöarguösþjón-
ustakl. 8.00 árd. Jón Þorsteinsson
syngur stólvers. Hróbjartur
Darri Karlsson leikur á trompet.
Guösþjónusta i Hátúni lOb,
niundu hæö kl. 11.
2. páskadagur: Hátiöarguösþjón-
usta kl. 10.30, ferming og altaris-
ganga. Hátiöarguösþjónusta kl.
141 umsjá Ásprestakalls, ferming
og altarisganga.
Þriöjudagur 8. april: Bænaguös-
þjónusta kl. 18 og æskulýösfundur
kl. 20.30 Sóknarprestur.
Neskirkja
Skirdagur: kl. 18.30 siöd,-messa.
Sr. Guömundur óskar ölafsson.
Föstud. langi: Guösþjónusta kl. 2.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Páskadagur: Hátlöarguösþjón-
usta kl. 8 árd. Sr. Guðm. óskar
Ólafsson. Guösþjónusta kl. 2. Sr.
Frank M. Halldórsson
Annar páskadagur:
Fermingarguösþjónusta kl. 11
úrd. prestarnir. Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 2. Sr. Guöm. óskar
Ólafsson.
Frikirkjan i Reykjavik
Sklrdagur: Fermingarmessa kl.
14. Samverustund og altaris-
ganga kl. 20.30
Föstud. langi: Messa kl. 17
Páskadagur: Messa kl. 8 f.h.
Hátiðarmessa kl. 14.
2. Páskadagur: Fermingarmessa
kl. 14.00. Sr. Kristján Róbertsson.
Ferðir SVR um páska
Skirdagur: Akstur eins og á
venjulegum sunnudagi.
Föstudagurinn langi: Akstur
hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt
sunnudagstimatöflu.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tima. Ekiö eftir
venjulegri laugardagstlmatöflu.
Páskadagur: Akstur hefst um kl.
13. Ekiö samkvæmt sunnudags-
timatöflu.
Annar páskadagur: Akstur eins
og á venjuiegum sunnudegi.
Ferðlr sérleyfls -
blfreioa um páska
AKUREYRI: (Noröurleiö hf.)
Feröir til og frá Ak. sklrdag,
laugardag 5. apr. og II i páskum.
BISKUPSTUNGUR: (Sérl. Sel-
foss hf.)
Feröir Miövikudag 2. apr., laug-
ardag 5. apr. og II i páskum.
BORGARNES: (Sæmundur Sig-
mundsson)
Feröir alla daga. Ath. ennfremur
aukaferö frá Rvik skirdag kl.
09.00
GRINDAVIK: (Þingvallaleið hf.)
Venjuleg vetraráætlun en engar
feröir föstudaginn langa og
páskadag og morgunferö á skir-
dag fellur niöur.
HÓLMAVIK: (Guöm. Jónasson
hf.)
venjuleg vetraráætlun en auka-
ferðir skirdag kl. 08.00 frá Rvik og
til baka samdægurs, II i páskum
kl. 08.00 frá Rvlk og til baka sam-
dægurs.
HRUNA- OG GNUPVERJA-
HREPPUR: (Landleiöir hf.)
Feröir frá Rvlk : Skirdag kl. 10.00,
laugard. 5. apr. kl. 14.00 og II i
páskum kl. 21.00.
Feröir frá Búrf. laugardag-
inn 5. apr. kl. 09.30 (aðeins frá
Haga) og II i páskum kl. 17.00
HVERAGERÐI: Kristján
Jónsson)
Venjuleg vetraráætlun en föstu-
daginn langa og II i páskum er
ekið samkvæmt sunnudagsáætl-
un. — Páskadag er kvöldferö kl.
22.00 frá Hverageröi og kl. 23.30
frá Rvik.
HVOLSVÖLLUR: (Austurleiö
hf.)
Venjuleg vetraráætlun en auka-
ferö skirdag frá Rvik kl. 13.30 og
ekiösamkvæmt sunnudagsáætlun
II I páskum. — Engar feröir
föstudaginn langa og páskadag.
HÖFN I HORNAFIRÐI: (Austur-
leiö h.f.)
Venjuleg vetraráætlun en auka-
ferö skirdag kl. 08.30 frá Rvik og
til baka kl. 09.00 II i paskum.
LAUGARVATN: (Ólafur Ketils-
son)
Venjuleg vetraráætlun en engin
ferö veröur páskadag og ekiö
samkvæmt sunnudagsáætlun II i
páskum.
KEFLAVIK: (S.B.K.)
Venjuleg vetraráætlun en skirdag
og II i' páskum er ekiö samkvæmt
sunnudagsáætlun. — föstudaginn
langa og páskadag eru fyrstu
feröir kl. 12.00 frá Kef. og kl. 13.30
frá Rvik.
KRÓKSF JARÐARNES: (Vest-
fjaröaleið h.f.)
Feröir skirdag kl. 08.00 frá Rvik
og til baka samdægurs og laugar-
daginn 5. april kl. 08.00 frá Rvik
og til baka II I páskum.
MOSFELLSSVEIT: (Mosfellsleiö
h.f.)
Venjuleg áætlun en ekið sam-
kvæmt sunnudagsáætlun skirdag
og H I páskum. — Engar feröir
föstudaginn langa og páskadag.
REYKHOLT: (Sæmundur Sig-
mundsson)
Feröir frá Rvik miöv.d. 2. apr.,
sklrdag kl. 09.00, föstudaginn
langa. Frá Reykholti skirdag kl.
12.15, laugardag 5 apr og 2. i
páskum kl. 15.45.
SELFOSS: Sérl. Selfoss hf).
Venjuleg vetraráætlun nema
föstudaginn langa og páskadag
þá frá Rvik kl. 09.00 og 18.00, frá
Stokkseyri kl. 09.00 og 18.00 og frá
Selfossi kl. 09.30 og 18.30. II i
páskum er ekið samkvæmt
sunnudagsáætlun.
STYKKISHÓLMUR — ÓLAFS-
VtK — HELLISSANDUR: (Sérl.
bil. Helga Péturssonar h.f.)
Venjuleg vetraráætlun en engin
ferö páskadagog II i páskum ferö
kl. 10.00 frá Rvik, kl. 18.00 frá
Stykkishólmi, kl. 17.00 frá Hellis-
sandi og kl. 17.30 frá Ólafsvik.
ÞORLAKSHÖFN: (Kristján
Jónsson)
Venjuleg vetraráætlun og feröir i
sambandiviö M.s. Herjólf. Föstu-
daginn langa og II i páskum er
ekiö samkvæmt sunnudagsáætl-
un. — Páskadag er engin ferö.
SKtÐAFERÐIR:
Bláfjöli: Alla dag frá Rvik kl
10.00 og 13.30
Skálafell: Vinsamlegast hringiö I
sima 22195