Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 13
13 VÍSIR Mibvikudagur 2. aprfl 1980 undanúrslit : ís landsmðfsins 1 hefjast í kvðld: á Loftlelðum 1 kvöld hefjast undanúrslit i sveitakeppni fyrir Islandsmót i bridge. Eftirtaldar sveitir hafa unniö sér rétt til þátttöku, og skiptast þannig i ribla: A l.Sveit Ólafs Lárussonar 2. Sveit Stefáns Ragnarsson 3. Sveit Óbals 4. Sveit Armanns J. Lárussonar 5. Sveit Kristjáns Kristjáns- sonar 6. Sveit Haralds Gestssonar B 1. Sveit Alfrebs Viktorssonar 2. Sveit Abalsteins Jónssonar 3. Sveit Tryggva Gislasonar 4. Sveit Norburl. vestra 5. Sveit Skafta Jónssonar 6. Sveit Hjalta Elíassonar bridge 1. Sveit Bjöms Pálssonar 2. Sveit Saevars Þorbjörnssonar 3. Sveit Amar Hinrikssonar Jj 4. Sveit Gunnars Þórbarsonar _ 5. Sveit Kristjáns Blöndal 6. Sveit Jóns Páls Sigurjóns- I I Ums jón: Stefán Gubjohnsen D 1. Sveit Helga Jónssonar ■ 2. Sveit Þórarins Sigþórssonar | 3. Sveit Fribjóns Vigfússonar » 4. Sveit Sigurbar B. Þorsteins-■ sonar ■ 5. SveitJóns A.Gubmundssonar ■ 6. Sveit Ólafs Valgeirssonar g Spilab verbur á Hótel Loft- |B leibum, ® 1. umferb mibvikudaginn 2. april kl. 20.00 2. umferb fimmtudaginn 3. april n kl. 13.15 | 3. umferb fimmtudaginn 3. april m kl. 20.00 I 4. umferb föstudaginn 4. april ■ kl. 13.15 ■ 5. umferb föstudaginn 4. april H kl. 20.00 Keppnisstjóri verbur Agnar ■ Jörgensen. I Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur í aprílmónuði 1980: Þribjudagur 1. april R-16101 til R-16500 Mibvikudagur 2. april R-16501 til R-17000 Þribjudagur 8. april R-17001 til R-17500 Mibvikudagur 9. april R-17501 til R-18000 Fimmtudagur 10. april R-18001 til R-18500 Föstudagur 11. april R-18501 til R-19000 Mánudagur 14. april R-19001 til R-19500 Þribjudagur 15. april R-19501 til R-20000 Mibvikudagur 16. april R-20001 til R-20500 Fimmtudagur 17. aprfl R-20501 til R-21000 Föstudagur 18. aprfl R-21001 til R-21500 Mánudagur 21. aprfl R-21501 til R-22000 Þriðjudagur 22. aprfl R-22001 til R-22500 Miövikudagur 23. aprll R-22501 til R-23000 Föstudagur 25. aprfl R-23001 til R-23500 Mánudagur 28. aprfl R-23501 til R-24000 Þriöjudagur 29. aprfl R-24001 til R-24500 Miövikudagur 30. aprfl R-24501 til R-25000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- ’ kvæmdþar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skiilu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar 1 sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik 28. mars 1980. Sigurjón Sigurðsson. PÁSKASTEMNINGIN kemur með PASKALILJUM r\ DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SIMI 53333 hefur þú ghiggaó í okkar gler Hér eru nokkrar staóreyndir varóandi hió fullkomna - tvöfalda - einangrunargler GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sltt I framleiöslu elnangrunarglers á Islandl, meö endurbótum I framlelöslu og fram- lelöslutækni. Meö tllkomu sjálfvirkrar vélasamstæöu I fram- leiöslunnl getum vlð nú I dag boðlö betrl fram- lelöslugæöl, sem eru fólgln I tvöfaldrl llmlngu I staö einfaldrar. Af sérfræöingum sem stundaö hafa rannsóknir á einangrunargleri er tvöföld Ifming besta framleiöslu- aðferö sem fáanleg er I heimlnum I dag. Hefur hún þróast á undanförnum 10 árum, I þaö sem hún nú,er. Aöferöin sameinar kosti þeirra afla sem ekki hefur veriö hægt aö sameina I elnfaldri llmingu, en þaö er þéttleiki, viöloöun og teygjanleikl. i grundvallaratriðum eru báöar aöferöirnar eins. Sú breyting sem á sér staö I tvöfaldri llmingu er sú, aö þegar loftrúmslistar (állistar milli glerja), hafa veriö skornir I nákvæm mál fyrir hverja rúöu, fylltir með rakaeyöandi efni og settir saman á hornum, þannig aö rammi myndast, þá er rammanum rennt I gegn um vél sem sprautar „butyl* llmi á báöar hliöar listans. Lim þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúöunnar. Yfirllmi er sprautaö slðast inn á milli glerja og yfir álrammann, með þvl fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanlelki sem glersamsetning þarf aö hafa til þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. , GLER LOFTRUM ALLISTI MILLIBIL PETTILISTI RAKAEYDINGAREFNI SAMSETNINGARLIM Helstu kostir þessarar aðferöar eru: 1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka. 2. Minni kuldaleiöni, þar sem rúöur og loftrúmslisti liggja ekki saman. 3. Meiraþolgagnvartvindálagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.