Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 1
Þetta handrit er skrifað á árunum 1800–1820. Það er úr sálma- og kvæðasafni sem skrifað er og sennilega skreytt af Vigfúsi Jónssyni Scheving. Handritið er heildstætt listaverk. Falinn fjársjóður Fyrir tilstuðlan Ásrúnar Kristjáns- dóttur myndlistarmanns er hafin skráning á myndefni í íslenskum handritum frá siðaskiptum með það að markmiði að vinna gagna- grunn, skrá og ljósmynda mynd- efnið og gera það aðgengilegt fyrir fræðimenn, listamenn, nemendur og almenning á Netinu. Kristín Gunnarsdóttir ræddi við Ásrúnu um hvað hefði vakið áhuga hennar á verkefninu og hvað skráningin hefði leitt í ljós. 2 ferðalögParadís ferðamannsins bílarÞýskur lúxusbíll börnKisustrákur bíóBjartar vonir Sælkerar á sunnudegi Slátur í góðum félagsskap Má ég biðja um læri en ekki hjarta Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 21. október 2001

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.