Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 23
NÚ er haustið svo sann- arlega komið með öllu sem því fylgir. Sumt er skemmtilegt en annað er leiðilegt. Fáum finnst gam- an að finna þegar ...... læðist niður eftir bakinu við það að stíga hikandi skrefum út úr hlýj- um húsunum á haustmorgnum. Orðið sem vant- ar er falið í app- elsínugulu reitunum á þessari haust- krossgátu sem þú þarft að leysa. Barnakrossgátan MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 23 ÞÓTT ótrúlegt sé búa plöntur sér til sinn eigin mat, sem er úr sama efni og sykur. Í gegnum ræturnar soga þær vatn upp úr jörðinni og úr loftinu fá þær koltvísýring. Þær búa til mat- inn úr vatninu og koltvísýringnum með hjálp frá sólskini og nokkru sem heitir blaðgræna. Blaðgrænan gefur laufblöðunum græna litinn sinn. Þessi matreiðsla plantnanna heitir því furðulega nafni ljóstillífun. Vetrardagar eru stuttir og þurrir. Margar plöntur hætta að búa sér til mat á veturna og þá hverfur blað- grænan. Þá verða laufblöðin gul og appelsínugul. Þessir litir voru í lauf- blöðunum um sumarið, en græni lit- urinn faldi þá. Á haustin verða sum laufblöð rauð. Rauði liturinn kemur frá matn- um sem eftir er í laufunum. Önnur laufblöð verða brún en sá litur kem- ur frá úrgangi sem er eftir í lauf- unum. Af hverju skipta lauf um lit á haustin? 3456  784 9 :(56;<(  6 =7<( 4 > 3 5 4 4 9 ? < 6 ÞAÐ getur verið sniðugt að gefa fjöl- skyldunni fallegar diskamottur. En ef maður nennir því ekki má alltaf búa til eina flotta handa sjálfum sér. Samt er kannski sniðugast að biðja mömmu eða pabba að hafa auga með sér þegar maður býr þær til. ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT:  2 arkir af glæru bókaplasti, á stærð við diskamottu.  Skæri  Haustlaufblöð  Smjörpappír  Stóra bók, t.d. orðabók. ÞAÐ SEM ÞÚ GERIR: 1) Safnaðu nokkrum haustlaufum. 2) Settu þau á milli tveggja smjörpappírsarka. 3) Settu þær inn í bókina til að fletja þau í 1–3 daga. 4) Taktu laufblöðin varlega út. 5) Taktu pappírinn af einni örkinni af bókaplastinu, og snúðu límhliðinni upp. 7) Raðaðu laufblöðunum á bókaplastið eins og þér finnst fallegast. 8) Taktu pappírinn af hinni plastörkinni og límdu yfir laufblöðin. 9) Klipptu plastið í kringum laufblöðin og hafðu diskamottuna í laginu eins og þú vilt. Haustlegar diskamottur Fjör að föndra Lauflétt vísindi Halló krakkar! Mjallhvít og dvergarnir 7 er fyrsta mynd Disney í fullri lengd með tali og var frumsýnd fyrir meira en 60 árum! Ævintýrið um Mjallhvíti er loksins að koma út á myndbandi og DVD og þú getur unnið eintak af Mjallhvíti á myndbandi með því að taka þátt í léttum spurningaleik. Skilafrestur lausna er til 28. október. Nöfn vinningshafa verða birt 4. nóvember. Sjáið ævintýrið um það þegar Mjallhvít flýr undan hefnigjörnu drottningunni og leitar skjóls í litlu húsi þar sem hún hittir sjö bráðskemmtilega íbúa sem heita Álfur, Purkur, Hnerrir, Glámur, Teitur, Kútur, og Naggur. Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnasíður Morgunblaðsins - Mjallhvít og dvergarnir 7 - Kringlan 1, 103 Reykjavík Nafn: Heimili: Staður: Aldur: Spurningar: Af hverju var drottningin í ævintýrinu afbrýðissöm út í Mjallhvíti? [ ] Mjallhvít var fallegri en hún [ ] Mjallhvít var ríkari en hún [ ] Mjallhvít var yngri en hún Hver var ráðgjafi vondu drottningarinnar? [ ] Töfralampi [ ] Töfraklukka [ ] Töfraspegill Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað þess að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1384 eða 569 1324. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Til hamingju krakkar! Þið unnuð í El Dorado leiknum! Alex Jökulsson, 8 ára, Fálkahöfða 14, 270 Mosfellbæ. Alex Freyr Þórsson, 11 ára, Kirkjubraut, 300 Akranesi. Darri Egilsson, 7 ára, Engjasmára 1, 201 Kópavogi. Elmar Tryggvi Hansen, 4 ára, Reynihvammi 2, 200 Kópavogi. Freyja Kolbrún Hilmisdóttir, 3 mánaða, Tröllagili 25, 603 Akureyri. Gréta Jóhannsdóttir, 6 ára, Stapasíðu 17c, 603 Akureyri. Hlín Guðbergsdóttir, 10 ára, Garðavegi 14, 220 Hafnarfirði. Kamilla Björt Mikaelsdóttir, 6 ára, Eyjavöllum 7, 230 Keflavík. Ósk Jóhannesdóttir, 3 ára, Kópavogsbraut 74, 200 Kópavogi. Stefán Kristinsson, 9 ára, Flúðaseli 92, 109 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.