Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Hagkaup Skeifunni
óskar eftir útstillingahönnu›i
Hagkaup er smásölu-
fyrirtæki sem b‡›ur
upp á breitt úrval af
vörum til daglegra
flarfa jafnt í matvöru
sem sérvöru. Hagkaup
skuldbindur sig til a›
stunda starfsemi sína á
fla› hagkvæman hátt
a› vi›skiptavinir geri
ávallt betri kaup í
Hagkaupum.
Hagkaup Skeifunni óskar eftir a› rá›a útstillingahönnu›. Starfi› felst
í a› sjá um útstillingar á vörum og hafa umsjón me› útliti verslunarinnar.
Um er a› ræ›a 50% starf og er vinnutími samkomulagsatri›i.
Vi› leitum a› starfsmanni sem hefur til a› bera frumkvæ›i og frjóa
hugsun. Vi›komandi flarf a› geta unni› sjálfstætt og hafa gott auga
fyrir framstillingu vara.
Hagkaup hefur á a› skipa frábæru starfsfólki. Viljir flú bætast í flann
hóp flarftu a› vera árei›anlegur, samstarfsfús, aga›ur og umfram allt
fljónustulunda›ur starfsma›ur. Í bo›i er öflug starfsmenntun.
Nánari uppl‡singar um flessi störf veitir Eygló H. Jónsdóttir
(eyglohuld@hagkaup.is), starfsmannafulltrúi, í síma 563 5044 næstu
daga. Umsóknarey›ublö› er hægt a› nálgast í verslunum Hagkaupa
og flurfa a› berast fyrir 29. október nk. í Hagkaup Skeifunni, Skeifunni
15, 108 Reykjavík.
fti t tilli i
Starfsmenn óskast
á hjólbarðaverkstæði Sólningar
á Smiðjuvegi í Kópavogi.
Um framtíðarstörf getur verið að ræða.
Upplýsingar í símum 544 5020, 544 5030 eða
á staðnum.
Sólning hf.,
Smiðjuvegi 32—34.