Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 C 9
FYRIRTÆKI
F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins
(SORPA bs.) er óskað eftir tilboðum í vinnu við
mokstur (mötun) úrgangstimburs á færiband
timburkurlara, umsjón og eftirlit með timbur-
kurlara og þrif á vinnusvæði hans; og flokkun-
arstöð SORPU í Gufunesi.
Áætlað magn 14.000 tonn/ári.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar.
Opnun tilboða: 6. nóvember 2001 kl. 11:00
á sama stað.
SHS 123/1
Útboð
Veiðifélag Húseyjarkvíslar í Skagafirði
óskar hér með eftir tilboðum í veiðisvæði
Húseyjarkvíslar árin 2002 og 2003. Um er
að ræða tvö svæði sem skiptast sunnan
og neðan Varmahlíðar. Efra svæðið nær
frá Varmahlíð að Reykjafossi en neðra
svæðið frá Varmahlíð að ármótum Hús-
eyjarkvíslar og Héraðsvatna.
Aðeins verður leyft að beita flugu
sem agni.
Heimilt er að bjóða í ána með eða án
veiðihúss sem leigusali getur útvegað.
Útboðsgögn fást hjá Ragnar Gunnlauss-
yni, Hátúni, 560 Varmahlíð, sími
453 8145 og Sveini Árnasyni, Víðmel,
560 Varmahlíð, sími 453 8172 og
894 8794, sem einnig gefa upplýsingar.
Tilboð þurfa að hafa borast ofanrituðum
fyrir sunnudaginn 18. nóvember kl. 14.
Tilboðin verða opnuð að Hótel Varma-
hlíð sama dag kl. 16.
Veiðifélag Húseyjakvílsar.
Hveragerðisbær
Útboð
Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í 7. áfanga
við gerð skolphreinsistöðvar.
Um er að ræða gerð loftræstikerfis. Verkið felur
í sér útvegun og uppsetningu búnaðar ásamt
smíði stokkakerfis. Afköst loftræstikerfis eru
10.000 m3/t.
Verkið skal unnið í náinni samvinnu við verk-
kaupa og aðra verktaka, sem verða að störfum
á sama tíma, og skal því lokið fyrir
15. mars 2002.
Útboðsgögn verða til afhendingar hjá Hvera-
gerðisbæ og hjá Kletti verkfræðistofu ehf.,
Bíldshöfða 12, Reykjavík, frá og með þriðjudeg-
inum 16. október. Skilagjald er 10.000 kr.
Kynningarfundur á verkinu verður haldinn
mánudaginn 22. október kl. 11.00 á skrifstofu
Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hveragerðis-
bæjar mánudaginn 29. október kl. 11.00 í viður-
vist viðstaddra bjóðenda.
TILKYNNINGAR
Vetrarfagnaður Átthagafé-
lags Þórshafnar og nágrenn-
is
Átthagafélagið heldur sinn árlega vetrarfagnað
laugardaginn 27. október nk. í SKÚTUNNI,
Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Húsið opnað kl.
19.30.
Miðar verða seldir miðvikudaginn 24. október
nk. frá kl. 17:00 til 19:00 á sama stað.
Skemmtinefndin 2001.
Grindavíkurbær
Aðalskipulag 2000—2020
Tillaga að aðalskipulagi 2000 – 2020 fyrir Grinda-
vík verður kynnt á almennum borgarafundi í
Festi 25. október nk. kl. 20:00.
Byggingar- og skipulagsnefnd
Fyrirtæki og einstaklingar
sem fást við inn- og út-
flutning athugið
Tollskýrslugerð
Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir Grunn-
námskeiði í tollskýrslugerð.
1) Tollskýrslugerð v/innflutnings, 20 tím-
ar, 29. okt.—2. nóv. og 5. nóv.—9. nóv.
nk. frá kl. 13.10—16.55 .
Þátttakendur verða færir um að gera toll-
skýrslur og öðlast grunnskilning á helstu regl-
um er varða innflutning.
Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikn-
inga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð,
reglur o.fl.
2) Tollskýrslugerð vegna útflutnings, 12
tímar, 12. nóv.—14. nóv. nk. frá kl.
13.10—16.55. Þátttakendur verða færir
um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskiln-
ing á helstu reglum er varða útflutning.
Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga
útflutningsskýrslunnar,uppbyggingu tollakerf-
is, upprunavottorð, reglur o.fl.
Þátttaka tilkynnist fyrir 23. október nk.
til ritara embættisins, Skúlagötu 17, í
síma 560 0500, sem veitir einnig nánari
upplýsingar. Ekki komast fleiri en 18 nem-
endur á hvert námskeið.
Reykjavík, 12. október 2001,
Tollstjórinn í Reykjavík.
Happdrætti
Gigtarfélags Íslands
Útdráttur 11. október 2001.
1.—2. vinningur
Skoda Fabia Comfort Combi beinskiptur frá
Heklu, að verðmæti 1.386.000.
12987 28592
3.—9. vinningur
Tjaldvagnar Combi Camp, hver að verðmæti
kr. 485.000.
2069 5999 7715 10917 21697
24557 38073
10.—20. vinningur
Ferðavinningur með Samvinnuferðum Land-
sýn, hver að verðmæti kr. 160.000.
12449 12899 14079 16583 20722
22846 25761 25862 29474 35593
43306
21.—70. vinningur
GSM símar frá Electric Panasonic GO93, hver
að verðmæti 25.900.
63 5470 16234 30411 41047
959 5500 16321 31282 41403
1264 5510 17109 31300 42322
2142 5981 17948 32792 42727
2762 9997 18872 34437 44301
3135 10456 20294 34928 44951
3228 11233 21404 35143 45860
3721 12563 26385 36669 46232
4245 12609 27120 36923 47807
5259 14978 29826 39939 49435
Ríkislögreglustjórinn
Auglýsing vegna fjölgunar nýnema
í Lögregluskóla ríkisins 2002
Um námið:
Lögregluskóli ríkisins er sjálfstæð stofnun sem starfar
samkvæmt lögreglulögum nr. 90/1996 og reglugerð
um Lögregluskóla ríkisins nr. 490/1997. Grunnnám
miðar að því að veita haldgóða fræðslu í almennu
lögreglustarfi.
Námið stendur í a.m.k. 12 mánuði og skiptist í þrjár
annir. Fyrsta önnin, Grunndeild I, (GD I), er ólaunuð.
Þeim nemum sem standast próf á önninni sér ríkislög-
reglustjóri fyrir launaðri starfsþjálfun, GD II, í lög-
regluliði á höfuðborgarsvæðinu í a.m.k. 4 mánuði.
Að því loknu tekur við launuð þriðja önn, GD III,
í Lögregluskólanum sem lýkur með prófum.
Nemar í GD I (jan.-apríl) teljast ekki til lögreglumanna
en klæðast hins vegar búningi almennra lögreglu-
manna án lögreglueinkenna. Búninginn fá nemar
endurgjaldslaust. Engin skólagjöld eru greidd og
námið er lánshæft. Nemar í starfsþjálfun, GD II, og
þeir sem stunda nám í GD III, teljast til lögreglum-
anna. Launakjör þeirra fara samkvæmt kjarasamningi
Landssambands lögreglumanna og fjármálaráðherra.
Næsta skólaár hefst í janúarbyrjun 2002.
40 nýnemar voru valdir eftir auglýsingu sl. vor, en
nú hefur verið ákveðið að fjölga þeim um 8.
Almenn skilyrði:
Skv. 38. gr. lögreglulaga skulu lögreglumannsefni
fullnægja eftirtöldum skilyrðum:
a) vera íslenskir ríkisborgarar, 20-35 ára, en þó má
víkja frá aldurshámarkinu við sérstakar aðstæður,
og ekki hafa hlotið dóm fyrir refsiverðan verknað
samkvæmt almennum hegningarlögum,
b) vera andlega og líkamlega heilbrigð og standast
læknisskoðun trúnaðarlæknis,
c) hafa lokið a.m.k. tveggja ára almennu framhalds-
námi eða öðru sambærilegu námi með fullnægj-
andi árangri eða starfsþjálfun sem jafna má til slíks
náms. Þau skulu hafa gott vald á íslensku, einu
Norðurlandamáli auk ensku eða þýsku, þau skulu
hafa almenn ökuréttindi til bifreiðaaksturs, lög-
reglumannsefni skulu synd,
d) standast inntökupróf með áherslu á íslensku og
þrek.
Skil umsókna og úrvinnsla:
Þeir, sem hafa áhuga á lögreglustarfi og námi við
skólann og uppfylla framangreind skilyrði, skili um-
sóknum til valnefndar Lögregluskóla ríkisins, Krók-
hálsi 5a, 110 Reykjavík, fyrir 7. nóvember 2001.
Umsóknareyðublöð fást hjá lögreglustjórum og Lög-
regluskóla ríkisins, en einnig er hægt að nálgast þau
á lögregluvefnum, www.logreglan.is, undir liðnum
„Eyðublöð“.
Áhugasamar konur, sem uppfylla skilyrðin, eru sér-
staklega hvattar til að sækja um inngöngu í skólann.
Þegar umsóknir liggja fyrir mun valnefnd Lögreglu-
skólans vinna úr þeim og m.a. sjá um framkvæmd
inntökuprófa og taka viðtöl við þá umsækjendur sem
koma til greina. Inntökupróf hefjast 19. nóvember
2001. Nánari upplýsingar um námið og inntökuprófin
er hægt að nálgast á heimasíðu lögreglunnar,
www.logreglan.is, undir Lögregluskóli ríkisins, þar
undir liðnum ,,Nánari upplýsingar um skólann".
Reykjavík, 19. október 2001.
Ríkislögreglustjórinn.
GOTT VIÐSKIPTATÆKIFÆRI
FYRIR FJÁRSTERKA AÐILA
Ungt sölu- og framleiðslufyrirtæki með fullþróaðar
framleiðsluvörur og mikla sölu- og tekjumöguleika,
óskar eftir samstarfi við fjársterka aðila.
Miklir markaðsmöguleikar eru einnig fyrir hendi,
en vörurnar hafa þegar ótvírætt sannað gildi sitt hér
heima og erlendis. Áhugasamir sendi inn nafn og
símanúmer til MBL. merkt „Samstarf/10.2001“
Fullum trúnaði heitið.
Kranafyrirtæki
Til sölu vegna sérstakra aðstæðna
gamalt og rótgróið kranafyrirtæki í fullum
rekstri. Helstu eignir: 120 tonna krani, 40 tonna
krani, vörubíll m/28 tonna krana og pallbíll.
Upplýsingar í síma 897 1574.