Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Frá Menntaskólanum í Kópavogi Innritun Innritun fyrir vorönn 2002 stendur yfir til 10. nóvember í Menntaskólanum í Kópavogi. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírt- einis auk ljósmyndar. Foreldrar/forráðamenn þurfa að undirrita um- sóknir nemenda sem eru undir sjálfræðisaldri. Skólameistari. Innritun fyrir vorönn 2002 Innritun stendur nú yfir og umsóknarfrestur er til 5. nóvember. Innritað er á eftirtaldar brautir: Félagsfræði. Málabraut. Náttúrufræðibraut. Upplýsinga- og fjölmiðlabraut. Sjúkraliðabraut. Nuddbraut. Tanntæknabraut. Lyfjatæknabraut. Viðskipta- og tölvubraut. Íþróttabraut. Við allar starfsmenntabrautir er hægt að bæta áföngum og ljúka stúdentsprófi. Umsóknareyðblöð liggja frammi á skirfstofu skólans og á heimasíðu hans, www.fa.is . Þar eru einnig ítarlegar upplýsingar um náms- brautirnar. Það skal tekið fram, að ekki er inn- ritað á læknaritarabraut um áramót. Umsókn skal skila á skrifstofu skólans og henni skulu fylgja afrit af prófskirteinum. Skrifstofan er opin frá kl. 8.00—15.00, sími 581 4022, bréfsími 568 0335. Skólinn er þróunarskóli í upplýsingatækni og leggur áherslu á tölvustudda kennslu. Skólinn hefur gert samning við Nýherja hf. um sérstök kjör á fartölvu fyrir þá nemendur sem hyggjast nota slík tæki við nám sitt. Skólameistari. HÚSNÆÐI ÓSKAST Traustir leigjendur Vegna húsnæðisskipta óskar par eftir snyrtilegri íbúð til leigu. Fyrirmyndar umgengni og öruggar tryggingar í boði. Upplýsingar sendist á netfang: hallosk@centrum.is eða hringið í síma 898 3209. Tilkynning frá samstarfsnefnd um sameiningu Biskups- tungnahrepps, Grímsness- og Grafnings- hrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps um utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosn- inga um tillögu um sameiningu Biskups- tungnahrepps, Grímsness- og Grafnings- hrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps, hinn 17. nóvember 2001, er hafin. Unnt er að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá sýslumönnum og hreppsstjórum um land allt, sendiráðum, fastanefndum hjá alþjóðastofnun- um og ræðismönnum. Um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar gilda ákvæði laga um kosningar til sveitarstjórna og fer atkvæðagreiðslan þannig fram að kjós- andi stimplar eða ritar á kjörseðil orðin „já“ ef hann er hlynntur tillögu sameiningarnefndar eða „nei“ ef hann er mótfallinn tillögunni. Tekið skal fram að samkvæmt kosningalögum skal ekki meta atkvæði ógilt, þó gallað sé, ef greinilegt er hvernig það á að falla. 19. október 2001. F.h samstarfsnefndar, Gunnar Þorgeirsson formaður. HÚSNÆÐI ERLENDIS Til leigu eða sölu í Árósum fallegt 4ra herb. raðhús með lokuðum sólríkum garði. Góð staðsetning, stutt í miðbæ og á ströndina. Hús í góðu ástandi. Upplýsingar í símum 561 2168 og 899 7662. ÓSKAST KEYPT Heildsala óskast Óska eftir að kaupa heildsölu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heildsala“, fyrir 27. október nk. ÝMISLEGT Karlakórinn Stefnir — söngur í 60 ár Láttu drauminn rætast! Karlakórinn Stefnir getur bætt við sig söngmönnum í allar raddir. Spennandi verkefni framundan. Nánari upplýsingar hjá Herði í síma 694 7525. KENNSLA Málþing félagsþjónusta og heilsugæsla — samstarf og framtíðarsýn verður haldið í Hlégarði, Mosfellsbæ, fimmtu- daginn 26. október 2001 kl. 13.00-16.15. Markmið málþingsins er að beina sjónum að félagsþjónustu og heilsugæslu og þjónustu þessara stofnana við börn og nánasta umhverfi þeirra. Í samvinnu við Landlæknisembættið vilja Samtök félagsmálastjóra vekja til umræðu nauðsyn þess að félags- og heilbrigðisþjónusta verði betur til þess fallin að svara nýjum kröf- um í breyttu samfélagi. Dagskrá: Setning Unnur V. Ingólfsdóttir, félagsmálastjóri. Ávarp Sigurður Guðmundsson, landlæknir. Frummælendur Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri. Pétur Pétursson, yfirlæknir. Hrefna Friðriksdóttir, lögmaður. Þórgnýr Dýrfjörð, heimspekingur. Hulda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi og psychotherapeut Pallborð Bragi Guðbrandsson, forstjóri. Sigríður Sía Jónsdóttir, yfirljósmóðir. Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri. Soffía Gísladóttir, félagsmálastjóri. Sigurður Hektorsson, geðlæknir. Lokaorð Fulltrúi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar Ráðstefnugjald er 4.500 kr., nemar fá 2.500 kr. afslátt. S M Á A U G L Ý S I N G A RI DULSPEKI Stjörnuspeki Heimsæki vinkonur, sauma- klúbba og vinnufélaga með stjörnukortalestra eða fyrirlestra. Einnig eru í boði einkatímar. Þórunn Helgadóttir, stjörnu- spekingur, sími 897 7768, netf. thorunnh@mmedia.is TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Þekktur breskur stjörnufræð- ingur og miðill, Ysanne Kutt- ernik-Lewis, verður að störfum hjá félaginu frá 24.—30. október. Ysanne starfar víða um heim og mikið með listafólki. Notið þetta einstaka tækifæri! Upplýsingar og bókanir í símum 551 8130 og 561 8130 milli kl. 9 og 17 alla virka daga. SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Lára Halla Snæfells, Erla Alex- andersdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir og Garðar Björg- vinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum uppá einka- tíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Miðlarnir og huglækn- arnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Bjarni Kristjánsson, Erna Jóhannsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guð- björnsson, Kristín Karlsdóttir, María Sigurðardóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Einnig starfar Amy Engilberts dulspekingur hjá félaginu og býður upp á einkatíma. Frið- björg Óskarsdóttir heldur utan um mannræktar-, þróunar- og bænahringi. Ath. þeir sem hafa skráð sig á biðlista hjá Maríu vinsam- lega hafið samband við skrif- stofu sem fyrst. Upplýsingar og bókanir eru í s. 551 8130 alla virka daga frá kl. 9.00—15.00. Einnig er hægt að senda fax, 561 8130 eða tölvupóst, srfi@isholf.is . SRFI. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  18210228  Kk  GIMLI 6001102219 I I.O.O.F. 10  18210228  O I.O.O.F. 19  18210228  8½ 0*  MÍMIR 6001102219 III  HELGAFELL 6001102219 IV/V Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Mánudagur kl. 15.00 Heimila- samband. Pálína Imsland talar. Kristilegt hjálparstarf Mánudagur 22. október Marítasamkoma í Þríbúðum kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður: Theodór Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20.00. Halldóra L. Ásgeirsdóttir predikar. Allir vel- komnir. www.kristur.is Sunnud.: Biblíuskóli kl. 13.30— 15.00. Samkoma kl. 16.30. Þriðjud.: Samkoma kl. 20.30. Miðvikud.: Bænastund kl. 20.30. Fimmtud.: Unglingarnir kl. 20. Föstud.: Konunglegu hersveit- irnar kl. 18.00. Laugard.: Samkoma kl. 20.30. kristið samfélag, Álfabakka 14a, 2. hæð. Samkoma í dag kl. 14.00 Vilt þú fræðast um hvernig þú sjálf/ur getur tengst Jesú Kristi? Vilt þú styrkja þína kristnu trú? Ert þú að leita að andlegu heim- ili? Þá getur Náð verið það kristna samfélag, sem þú hefur alltaf þurft á að halda. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Ari Guðmunsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Mið: Súpa og brauð kl. 18.00. Kennsla, skipt í deildir kl. 19.00. Fös: Unglingasamkoma kl. 20.30. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. www.gospel.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyldusamkoma kl. 11.00, léttur hádegisverður að sam- komu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20.00, Teo vand- erWeele predikar, logjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Minnum á krakkaklúbb, fjöl- skyldubænastund og biblíu- fræðslu á fimmtudögum. .. en þeir sem vona á Drottin fá nýjan kraft, þeir fljúga upp á vængjum sem ernir.... VEIÐI Laxveiðifólk Við leitum að frísku og skemmtilegu fólki sem vill taka þátt í að mynda laxveiðiholl í góðum veiðiám þar sem aðallega verður veitt og sleppt. Orri Vigfússon, Skipholti 35, 105 Reykjavík. Fax: 588 4758, netfang: nasf@vortex.is . mbl.is DILBERT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.