Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 C 9HeimiliFasteignir BORGIR RAUÐÁS Óvenju rúmgóð 85 fm íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýlishúsi með góðu austur útsýni. Hús og íbúð í góðu ásigkomulagi. V. 10,9 m. 4660 GRETTISGATA - ATHYGLIS- VERÐ ÍBÚÐ Athyglisverð tveggja herbergja íbúð með auk- arými í risi yfir allri íbúðinni í þríbýli á góðum stað við Grettisgötu. Íbúðin er öll nýlega standsett og mjög fallega innréttuð. Áhugaverð eign. Sjá myndir á netinu. V. 11,4 m. 4678 ASPARFELL - LAUS Góð tveggja herbergja íbúð um 53 fm á annarri hæð í lyftuhúsi. Nýtt eldhús, baðtæki og gólf- efni. Góðar suður svalir. Gott verð. V. 7,6 m. 4680 REYKÁS - ÚTSÝNI 70 fm íbúð á 1. hæð með góðum svölum og glæsilegu útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Parket á gólfum. V. 9,3 m. 4662 ÞINGHOLTIN Tæplega 40 fm íbúð á 1. hæð í bakhúsi við Grundarstíg. Friðsæl staðsetning miðsvæðis. Áhvílandi góð lán. V. 6,1 m. 4111 FRAKKASTÍGUR - BÍLSKÝLI Glæsileg íbúð á 2. hæð í ásamt stæði í bílskýli. Nýlega endurnýjuð - allt nýtt. Mögulegt að kaupa með öllum tækjum. V. 11,1 m. 3835 Atvinnuhúsnæði SÍÐUMÚLI - EFSTA HÆÐ Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði 240 fm með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal- erni, kaffistofa, tölvuherbergi ofl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljót- lega.Eftirsótt staðsetning. V. 25,0 m. 4671 AKRALIND - KÓPAVOGI - LAUST Vel staðsett 120 fm atvinnuhúsnæði með góðri aðkomu. Húsnæðið er fullbúið og lóð frágeng- in. Til afhendingar strax. V. 11,0 m. 4667 NÝBÝLAVEGUR - SALA EÐA LEIGA Mjög gott skrifstofuhúsnæði sem er efri hæð ca 280 fm og ris ca 80 fm. Sérinngangur og mjög gott bílastæða plan. Vandaðar innrétting- ur og allar síma og tölvu lagnir. Mætti skipta í tvö bil. Leiga 200 þús á mánuði. 4521 SKEMMUVEGUR - SALA EÐA LEIGA 200 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð, lofthæð 3.70 m. Húsnæðið er 10 metrar á breidd og 20 metrar á lengd, innkeyrsluhurð er 4.25 x 305. Malbikað bílaplan. Getur losnað fljótl. Áhvíl. 8,3 m. V. 15,0 m. 4262 FRAKKASTÍGUR Skrifstofa á 3. hæð 36,3 fm gengið inn frá Laugavegi. Nýtt parket. Vatns og niðurfalls lagnir til staðar. Húsnæðið er til afhendingar strax. Góð sameign. 3467 Fyrirtæki GISTIHEIMILI Rótgróið gistiheimil miðsvæðis til sölu. 15 her- bergi til útleigu. Mjög mikið bókað. Lán upp að 34 m. geta fylgt. V. 60,0 m. 4096 LANDSBYGGÐIN GAUKSRIMI - SELFOSSI Fallegt raðhús á einni hæð með bílskúr alls um 140 fm. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, góð stofa og eldhús ofl. Húsið er í góðu ásigkomulagi, ný eldhúsinnrétting og bað endurnýjað og góð gólfefni. V. 12,9 m. 4685 SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður sem er 41,1 fm auk 22 fm svefnlofts, í landi Lækjarhvamms í Laugardals- hreppi (Laugarvatn). Bústaðurinn stendur á 2700 fm. Rafmagn og kalt vatn. V. 5,5 m. 4490 KJARNASKÓGUR - AKUR- EYRI Höfum til sölu bústað á þessum eftirsótta stað. 4723 HÁRGREIÐSLUSTOFA - MIÐBORGIN Stór hárgreiðslustofa með 8 stólum og góðri aðstöðu í nýlegu húsnæði á áberandi stað. Húsnæðið er nýtískulega innréttað og búið öllum bestu tækjum. 4707 FERÐAÞJÓNUSTA - TIL LEIGU Býli á norðurlandi sem er innréttað fyrir gistingu og matreiðslu fyrir ferðamenn og starfrækt hefur verið um árabil. Aðstaðan er nú til leigu með öllum búnaði. 4745 FROSTAFOLD - GLÆSILEG Einstaklega hugguleg 74,7 fm íbúð á jarð- hæð með sérgarði. Eldhúsinnrétting og skápar úr hvítbæsuðum Aski, Merbau parket á gólfum. Sameign bæði að innan og utan í toppástandi. Þessi íbúð er ein af þeim fallegri á markaðnum í dag. 18 mynd- ir á www.borgir.is V. 10,5 m. 4712 SNORRABRAUT - EFSTA HÆÐ Vel skipulögð 46,5 fm íbúð í hjarta borgar- innar. Eignin er í góðu ástandi og skiptist í hjónaherb., eldhús m. borðkrók stofu og baðherbergi. Vestursvalir. Hentar vel fyrir einstaklinga og pör. V. 6,5 m. 4711 mbl.is/fasteignir/fi habil.is/fi OPIÐ 9-18 MIÐVANGUR HF. Í einkasölu góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góð stofa með suðursvölum. Þvottaherb. í íbúð. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA HERB. Í HVERFINU. Verð 10,9 millj. 4 - 6 herbergja FURUGRUND MEÐ AUKA- ÍBÚÐ. Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt lítilli íbúð í kjallara og góðu aukaherbergi. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Þvottahús í íb. Suðursvalir. Hús klætt að utan. Áhv. um 6,8 millj. húsbréf. Verð 16,2 millj. ÁLAGRANDI Vorum að fá í einkasölu 112 fm íbúð á 3. hæð í nýl. fjölb. Aðeins 4 íb. í húsinu og ein á hverri hæð. Stofa með góðum suðursvölum. Hjónaherbergi og 2 stór barnaherbergi. Þvherb/geymsla í íbúð. Hús verður málað í sumar á kostnað selj- enda. Áhv. um 7,2 m. húsbréf. ÁKV. SALA. FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 4ra herb. Íb. á 3. hæð í góðu fjöl- býli. Nýl. Eldhúsinnrétting. Stofa og borð- stofa m. vestursvölum, 2-3 svefnherbergi. Verð 12,7 millj. HRAUNBÆR - 5 HERBERGJA Gullfalleg 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Stofa og borðstofa og 3 svefnherbergi (eða 4 svefnh.). Suðursvalir. Nýl. kirsuberjainnrétting og vönduð tæki í eldhúsi. Parket og flísar. Barnvænt hverfi. Ásett verð 12,2 millj. BLÖNDUBAKKI - AUKAHERB. Sérlega góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt aukaherbergi m. glugga í kj. og sam. snyrtingu. Björt stofa. 3-4 góð svefnherb. Þvottah. Í íb. Allt gler endurn. Hús nýl. tekið í gegn að utan og málað. Ásett verð 11,8 millj. Hæðir LÆKARSMÁRI - KÓP. „PENT- HOUSE” Vorum að fá í einkas. glæsil. 4ra herb. Íb. á efstu hæð í nýl. lyftuhúsi sem er klætt að utan með litaðri álklæðn- ingu. Vandaðar innr. og tæki. Þvottah. Í íb. Stór og björt stofu með sólstofu í vestur og útsýni. Bílskýli. Áhv. Um 7,2 millj. Hús- bréf. EIGN FYRIR VANDLÁTA. KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu 120 fm efri sérhæði í tví- býli, töluvert endurnýjuð. Stofa, borðstofa, 3 eða 4 svefnherbergi. Nýlegt parket og flísar á gólfi. Rafmagn endurnýjað. Áhv.hagstæð lán. Verð 15,9 millj. SKAFTAHLÍÐ - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fallega 5 herbergja neðri sérhæð í góðu fjórbýli ásamt bílskúr, á þessum góða stað. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa með suðursvölum, borðstofa, 3 svefnherbergi (eða 4). Þak endurn. Áhv. tæpar 8 millj hagstæð langtíma lán. Verð 16,5 millj. SMYRLAHRAUN Vorum að fá í sölu mjög fallega 6 her- bergja neðri sérhæð í tvíbýli, tæpl. 170 fm ásamt sólskála og bílskúr. Stofa með arni, borðstofa, sjónvarpshol og 4 svefnher- bergi. Parket og flísar. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI EIGN. Ásett verð 18,8 millj. VESTURBÆR - SKIPTI Í einka- sölu einstaklega glæsileg 133 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegu vönduðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í innb. bílskýli. Stofa og borðstofa með suðursvölum. Rúmgott eldhús með vönduðum innrétt- ingum. 3 svefnherb. auk lítils vinnuherb. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Íbúð og sameign í mjög góðu ástandi. Góð stað- setning. LAUS FLJÓTL. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI EIGN. HAFIÐ SAMBAND. EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS BARÐASTAÐIR - EINBÝLI. Vor- um að fá í sölu um 160 fm einb. á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Stofa og 4 herbergi. Teikningar á skrifstofu. 2ja herbergja VÍKURÁS Vorum að fá í einkasölu fal- lega 2ja herb. íb. á 4. hæð í fjölbýli sem er klætt að utan. Suðursvalir. Stæði í bílskýli. Áhv. byggsj. ríkisins. ÁKV. SALA. NAUSTABRYGGJA Vorum að fá í sölu nýja fullbúna 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýju lyftuhúsi. Parket. Suðursvalir. Húsið klætt að utan. Laus strax. Nánari uppl. á skrifstofu. LÆKJARGATA - BÍLSKÝLI - LAUS Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íbúð ofarlega í nýlegu glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í býlskýli. Parket. Lf. þvottavél í íb. Góðar vestursvalir og fallegt útsýni. LAUS STRAX. Ásett verð 12,8 millj. 3ja herbergja SUÐURHÓLAR - SÉRINN- GANGUR Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. m. sérinn- gangi af svölum. Stofa m. suðursvölum, 2 rúmgóð herbergi. Nýl. parket. Stór og góður bakgarður í suður. Stutt í skóla og þjónustu. BEIN SALA EÐASKIPTI Á SÉR- BÝLI Í HVERFINU. ÆGISSÍÐA - LAUS Mjög góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í góðu steyptu þrí- býli, sérinngangur. Stofa, hjónaherbergi og barnaherbergi. Parket. Góð staðsetning. LAUS STRAX. Ásett verð 10,6 millj. VÍÐIMELUR Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herbergja, tæpl. 90 fm, risíbúð góðu steyptu fjórbýli á þessum vinsæla stað. Góðar hellulagðar suðursvalir. End- urnýjað þak. Góður garður. Botnlanga- gata. Áhv. Um 5,7 millj. húsbréf. VESTURBÆRINN MEÐ AUKA- ÍBÚÐ Mjög falleg 3ja herb. Íbúð í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Einnig fylgir íbúðinni sér- stúdíóíbúð sem gefur góðar leigutekjur. Parket og flísar á gólfi. ÍBÚÐINN SNÝR ÖLL Í SUÐUR. Verð 11,5 millj. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ! ERT ÞÚ AÐ HUGA AÐ SÖLU? HJÁ OKKUR FÆRÐU PERSÓNULEGA OG TRAUST ÞJÓNUSTU HJÁ FAGFÓLKI. GRAFARVOGUR Á EINNI HÆÐÍ einkasölu fallegt nýlegt einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals um 203 fm Stofa, borðstofa, sólstofa, 3-4 svefnhebrergi. Falleg timburverönd. Góð staðsetning í enda botnlangagötu. Teikn. Á skrifstofu. LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð- um á þessum vinsæla stað með innb. tvö- földum bílskúr. Stórar stofur með arni. Suðursvalir. Parket. Glæsilegur garður. Eign fyrir fagurkera. REYNIGRUND - KÓP. Mjög gott endaraðhús á 2 hæðum á mjög góðum stað í Fossvogsdalnum. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherbergi. Mjög góður garður. Bíl- skúrsréttur. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. LUNDIR - GBÆ Sérleg gott og vel staðset einbýlishús á einni hæð ásamt stóru tvöföldum bílskúr. Björt stofa og borðstofa, 3-4 svefnherb. Útsýni. Stutt í skóla. Áhugaverð eign. TJALDANES - GBÆ Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt herbergjum í kjallara þar sem mætti hafa séríbúð. Parket. Fal- legur garðskáli í suður. Nánari uppl. á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði SELJAVEGUR - RVÍK. SALA/ LEIGA Erum með í einkasölu (eða leigu) húseign sem skiptist í 5 verslunarog skrifstofuhæð- ir samtals um 1.073 fm. Til greina kemur að selja eða leigja eignina í hlutum en hver hæð er um 200 fm. Lyfta er í húsinu. Nán- ari upplýsingar veitir Haukur Geir. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Vorum að fá í sölu um 112 fm verslunarhúsnæði, vel staðsett með mjög góðum gluggafronti. Laust fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu. HESTHÚS HESTHÚS Í VIÐIDAL Í sölu gott 22 hest hús, ásamt 6 tonna hlöðu og góðu gerði. Skipti á minna húsi í Mosfellsbæ koma til greina. Nánari Uppl. á skrifst. Haukur Magnea Ingvar Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Lundi er nú í sölu einbýlishús að Jóru- seli 10 í Breiðholti. Þetta er steinhús, byggt 1981 og er það alls 255 m2 að stærð, en innbyggður bíl- skúrinn er 27,3 m2. „Um er að ræða glæsilegt einbýli á þremur hæðum, mjög vel staðsett á jaðarlóð innst í lokaðri botnlangagötu,“ sagði Ell- ert Róbertsson hjá Lundi. „Aðalinngangur í húsið er á mið- hæð. Þar er forstofa, hol, eldhús með góðum innréttingum og borð- krók. Útgengt er út á stóra suður- verönd með skjólveggjum. Inn af eldhúsi er þvottahús. Flísalagt baðherbergið er bæði með kari og sturtu og með glugga. Svefnherbergið er gott, svo og eru stofa og borðstofa rúmgóð. Frá stofu eru stórar L-laga svalir sem snúa í suður og vestur. Frá holi er parketlagður stigi upp í ris, þar er gott hol, suðursvalir, stórt hjóna- herbergi (eða koníaksstofa), tvö stór barnaherbergi og snyrting. Frá holi á miðhæð er stigi niður á jarðhæð, þar er forstofa, her- bergi, baðherbergi með sturtu og geymsla. Möguleiki væri á að út- búa þarna niðri litla íbúð. Innan- gengt er í góðan bílskúr, sem er 27,3 ferm. sem fyrr sagði. Inn af bílskúr er stórt vinnurými og geymsla. Gólfefni eru parket og flísar á flestum gólfum, hiti er í stéttum og tröppum. Þetta er vönduð og góð eign á frábærum stað. Ásett verð er 25,9 millj. kr.“ Þetta er steinhús, alls 255 ferm. að stærð, en inn- byggður bílskúrinn er 27,3 ferm. Ásett verð er 25,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Lundi. Jórusel 10 ÞESSI fallegu kerti fást í Blómabúð Binna. Öðruvísi kerti Morgunblaðið/Þorkell SUSHI-LEIRTAU frá Víet- nam. Diskur 2.500 kr., lítill diskur 595 kr., litlar skálar 400 kr. stykkið, skeið 250 kr. Fæst í Pipar og salti við Klapparstíg. Sushi-leirtau Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.