Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.02.2002, Blaðsíða 40
40 C ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Vilhjálmur Bjarnason, sölustjóri Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður Ísrael Daníel Hanssen, sölumaður Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali Haraldur Bjarnason, framkvæmdarstjóri Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, skjalafrágangur Jens Ingólfsson, sölustjóri fyrirtækja Agnar Agnarsson, sölustj. atv.húsnæðis Sigr. Margrét Jónsdóttir, ritari Kolbrún Jónsdóttir, ritari Langabrekka - Kóp. Í sölu 300 fm einbýli með 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Stórar og bjartar stofur, frábært útsýni, gott eldhús, 4 herb. á efri hæð. 30 fm svalir. Hús nýmálað að utan. Góð áhv. lán. Verð 23 m. Þingás - Rvík. Fallegt 171 fm einbýli á einni hæð ásamt 48 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað í Árbænum. Stórar og bjartar stofur. Rúmgóð svefnherb. Flísar á flestum gólfum. Verð 24,8 m. Kvistaland - Rvík. Glæsilegt 203 fm einbýli ásamt 42,6 fm bílskúr á besta stað í Fossvogi, einnig ca 100 fm óskráð rými í kj. Stórar og bjartar stofur, náttúru- steinn á gólfi. Glæsilegt nýuppgert baðher- bergi, flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi, hornbaðkar og sturtuklefi. Frábær stað- setning, stutt í skóla. Verð 29,7 m. Rað-/Par. Einarsnes - Skerjafjörður. Gott 52,9 fm parhús sem er stofa og herb. og ris þar sem möguleiki er að setja kvisti og stækka og hafa þar eitt til tvö herbergi. Á lóðinni er einnig 15,8 fm útigeymsla og þvottahús. Áhv. 4,4 m. Verð 8,9 m. 5-7 herb. og sérh. Álfaskeið - Hf. Skemmtileg sérhæð og kjallari 267 fm ásamt 45,6 fm bílskúr samtals 312,6 fm. Eldhús með fallegri kirsuberjainnréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa, útgengi út á mjög stórar svalir. 5 svefnherbergi. Verð 25 m. Bólstaðarhlíð - Rvík. Góð 111,1 fm íbúð á þriðju hæð í nýviðgerðu og góðu fjölbýli ásamt 22,2 fm bílskúr. Parket á gólfum. Sameign mjög snyrtileg, nýlegar eldvarnarhurðir. Húsið nýlega viðgert og málað að utan og þak yfirfarið og með nýju járni. Nýtt gler í allri íbúðinni. Verð 13,9 m. Funalind - Kóp. Sérlega glæsileg 6 herb. „penthouse“ íbúð á efstu hæð og í risi í vel byggðu og vönduðu 4ra hæða fjöl- býli. Jatoba parket. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðaðar innréttingar og skápar. Vönduð rimlagluggatjöld. Áhv. 8 m. Verð 17,7 m. Grettisgata - Rvík. 5 herb. 116,9 fm endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. 3 herb. 2 stofur, 2 baðherb. Góð, nýleg hvít og beyki innrétting. Nýtt Danfoss. Loftalist- ar. Suðursvalir. Þak og hús í góðu lagi. Áhv. 6,5 m. Lækkað verð 13,3 m. Tröllaborgir - Grafarvogur. Rúmgóð 5 herb. 140,7 fm sérhönnuð efri sérhæð í fallegu tvíbýli á frábærum útsýnis- stað ásamt 32,4 fm bílskúr, samtals 173,1 fm fyrir utan óskráð 32 fm rými. Eignin er ekki fullkláruð. Áhv. 8,5 m. Verð 18 m. 4 herbergja Álfheimar - Rvík. Góð 105 fm íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Hol og stofa með parketi á gólfi. Stórt og gott eldhús með góðri innréttingu, (hvít og beyki). Sameign er mjög snyrtileg. Verð 12,6 m. Blikahólar - Rvík. Góð 98 fm íbúð á 3. hæð í sjö hæða lyftuhúsi með hús- verði. Snyrtileg eldri innrétting í eldhúsi. Þrjú ágæt svefnherb. Snyrtileg sameign. Verð 10,9 m. Breiðvangur - Hf. Falleg og vel umgengin 4ra herb. 116,4 fm endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli með 2 bílskúrum, hver þeirra er 22,8 fm. Þvottahús innan íbúðar. Húsið er nýlega viðgert. Hiti í stéttum. Séð er um þrif á sameign. Áhv. 7,2 m. Verð 14,3 m. Engjasel - Rvík. 4ra herb. 103 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt 31 fm stæði í bílageymslu. Rúmgóð og vel umgengin eign. Nýjar hurðar, ný og nýyfirfarin gólf- efni, nýjir sólbekkir og nýir skápar. Verð 13,8 m. Garðhús - Rvík. 107 fm mjög falleg 4ra herb. íbúð með sérinng. af svölum á annari hæð í fallegu 5 íbúða húsi ásamt mjög góðum sérb. 26 fm bílskúr. Fallegt parket. Falleg kirsuberjainnrétting. Þvotta- hús innan íbúðar. Nýjar hurðar. Þjófavarn- arkerfi. Eign í sérflokki. Laus strax. Verð 15,4 m. Háaleitisbraut - Rvík. 4ra herb rúmlega 100 fm íbúð með sérinng. í kjallara á fjölbýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór og rúmgóð íbúð, allt sér og innan íbúðar, eng- inn hússjóður og engin sameign til að þrífa. Hús nýlega viðgert og málað. Nýtt dren. Áhv. ca 6,0 m. Verð 10,6 m. Kleppsvegur - Rvík. Góð 90 fm íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Ágæt stofa. Frábært útsýni. Séð um þrif í sameign. Hús nýlega viðgert og málað. Verð 10,6m.3rgja 3 herbergja Ásbúðartröð - Hf. 56,9 fm súðar- íbúð með sérinngang í fallegu húsi. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með hvítri og beyki innréttingu. Fallegt útsýni. Laus fljót- lega. Tilboð Ugluhólar - Rvík. Góð 85,2 fm 3ja -4ra herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús. Ljós viðarinnrétting. Stór stofa, parket á gólfi, svalir í vestur. Blokkin er nýlega klædd að utan á þrjá vegu. Bíl- skúrsréttur. Verð 10,5 m.bergja 2 herbergja Álfheimar - Rvík. Góð 53,2 fm á 1. hæð í 5 hæða fjölbýli. Parket á flestum gólfum. Snyrtileg sameign. Góð áh.v. lán. Laus fljótlega. Verð 8,3 m. Grandavegur - Rvík. Mjög björt 42 fm íbúð í kjallara lítið niðurgrafin sem þarfnast lagfæringar, að auki 8 fm herbergi með aðgang að wc. Verð 5,9 m Langholtsvegur - Rvík. Glæsi- leg ný 60 fm íbúð á neðri hæð í góðu 4ra íbúða húsi með sérinngangi. Parket og flís- ar á gólfum. Góð innrétting í eldhúsi. Flísa- lagt baðherbergi. Verð 9,3 m. Njálsgata - Rvík 39 fm ósamþykkt kjallaraíbúð. Fallegt eldhús, ísskápur fylgir. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturta. Íbúðin hefur öll verið tekin í gegn. Sameign nýlega tekin í gegn. Verð 4,4 m HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD· HÚSIÐ FASTEIGNASALA - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG. Grasarimi - Rvík Einstaklega fallegt 193,7 fm rað- hús á tveimur hæðum m. innb. bíl- skúr. Eldhús, borðstofa og alrými samliggjandi og flísalögð. Vönduð eldhúsinnrétting. Stórar og bjartar samliggjandi stofur. Fallegt bað- herb. Stór suðurverönd. Verð til- boð. Kórsalir - Kóp. Ný 136,5 fm íbúð á 5. hæð í nýju glæsilegu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílahúsi. Íbúðin afhendist í mars 2002 án gólfefna með góðum inn- réttingum og flísalögðu baðher- bergi. Eignin skilast fullfrágengin að utan steinað með kvarsi. Verð 17,9 m. Kögursel - Einbýli. Mjög smekklegt og skemmtilegt 176,3 fm einbýli ásamt 22,9 fm bíl- skúr. Rúmgóðar bjartar og opnar stofur og eldhús. Risastórt hjóna- herb. og rúmgóð svefnherb. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Mjög flottur nýstandsettur suðurgarður með vönduðum potti og nýrri stórri verönd með fallegum skjólveggj- um. Róleg gata, gott leiksvæði og örugg skólaleið fyrir börnin. Áhv. 1,5 m. Verð 22,8 m. Ákveðin sala. Hjallavegur - Rvík Góð 65,3 fm efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi. Eldhús með snyrtilegri eldri innréttingu. Búið er að útbúa ágætis auka herbergi undir súð. Hellulögð verönd fyrir utan hús. Verð 11.2 m. Hraunbær - Rvík Glæsileg 92 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í 3ja hæða fjölbýli, ásamt 10,7 fm aukaherbergi í kjallara með að- gangi að wc og sturtu. Fallegt parket á flestum gólfum. Sameign mjög snyrtileg. Verð 10.7 m. Laugarnesvegur - Rvík Góð 51 fm íbúð í kjallara með sér inngangi í þríbýlishúsi. Ný innrétt- ing í eldhúsi, ný eldavél, áföst borðplata. Góð stofa með dúk á gólfi. Verð 6,9 m. Helgaland - Mosfellsbæ Glæsilegt 185 fm parhús á 2 hæð- um á mjög góðum stað, þar af 25 fm innbyggðum bílskúr. Mjög bjart og rúmgott eldhús. Stór stofa og borðstofa. Öll gólf efri hæðar flís- alögð þ.m.t. gólf á svölum. Á neðri hæð eru gólf parketlögð. 4 svefn- herbergi. Húsið er allt mjög vel um gengið og vandað. Verð 22 m. KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA • Vantar fyrir ungt fólk,litlar ódýra íbúð sem má þurfa að gera eitthvað fyrir, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. VB. • Vantar fyrir góðan kaupanda lóð í Grafarholti fyrir einbýli, rað eða parhús, má vera annars staðar. VB. • Vantar snyrtilegt 30 til 120 fm verslunarhúsnæði, neðarlega á Laugavegin- um eða í Bankastræti. VB. • Bráðvantar snyrtilega íbúð í miðbænum. Verð 5 til 10 m. VB. • Vantar einbýli, rað. eða parhús í Fossvoginum. VB. • Vantar 3 herb. ca 7-9 m. í Vesturbæ, Hlíðum eða Þingholti. HH • Vantar rað eða parhús í Fossvogi, Seljahverfi eða Bökkum. ÍDH • Vantar 5 herb. íbúð í hverfi 108, traustur kaupandi, skipti koma til greina á raðhúsi í Fossvogi. GR • Vantar 3-5 herb. íbúð í Hvömmunum í Kóp. Má þarfnast viðgerðar. HH • Vantar fallega 3-4 herb. íbúðu á svæði 101, traustur kaupandi HH • Vantar fyrir fólk sem er að flytja heim frá Ameríku, gott einbýli á svæði 105, 108 og 210. VB. Nýbyggingar Hamravík - Sjávarútsýni Mjög fallegt 262 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Tvær góðar stofur, 4 svefnherb. Afh. fljótl. fokh. að innan, fullbú- ið að utan en ómálað. Gott verð 18,7 m. Unnarbraut - Seltjarnarnes. Endaraðhús á 2 hæðum með bílskúr á sunnanverðu Nesinu. Lóð hellulögð og hús málað að utan. Húsið afh. rúmlega fokhelt að innan, tilbúið að utan. Til afh. strax. Verð frá 16,1 m. Grænlandsleið - Rvík. Stórglæsi- leg einbýlis- og raðhús ásamt bílskúr á góðum útsýnisstað í Grafarholti. Húsin afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Möguleikar á að gera séríbúð á neðri hæð. Arkitekt er Valdís Bjarnadóttir. Verð frá 15 m. Ólafsgeisli - Grafarholti Glæsi- legar 193 til 246 fm sérhæðir í tvíbýlishús- um á góðum stað í Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð en fokheld að innan. Verð frá 16.7 m. Einbýli Dimmuhvarf - Elliðavatn. Miklir möguleikar. 137,1 fm einbýli á 3000 fm lóð ásamt hesthúsi, mögulegur byggingarétti á bílskúr og nýju hesthúsi og viðbyggingu við húsið, hugsanlega er hægt að fá að byggja annað einbýli ásamt bílskúr og hesthús á lóðinni. Verð aðeins 20,9 m. Laust fljótlega. www.husid.is - husid@husid.is www.husid.is - husid@husid.is Útreikningar í nýju greiðslumati Greiðslumatið sýnir hámarksfjár- mögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða bankalán- um til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fast- eignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Há- marksgreiðslugeta skv. greiðslu- matsskýrslunni er þá borin sam- an við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir at- vikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kauptilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunn- ar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.