Morgunblaðið - 21.02.2002, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.02.2002, Qupperneq 8
8 C FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ NÚR VERINU                 ) % *+ % , -                                       !       "#$  %    &  '         (     "   &  !    %   ! )  ! !  *     +   ,   ,    -.   /0     #   *   "   *# ! ,%      ! 1       ! 2    "     (#  !        ! 1%       ! /   !     !      !     !  $  !  !  ! , %     ! 3 ,  %      %  2  !    . $$#$ !& / '% 0-'% /-'% 122 '% 13 '% ,%'%  '%                                                     VIKAN 10.2. – 16.2. B Á T A R Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. BJÖRG VE 5 123 15* Botnvarpa Ufsi 2 Gámur DRANGAVÍK VE 80 162 46* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 3 Gámur FREYJA RE 38 136 27* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE 600 236 32* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur HELGI SH 135 143 37* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SIGURBORG SH 12 200 37* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 54* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SÓLEY SH 124 144 39* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 53* Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar GANDI VE 7 203 32* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 26* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 34* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar SÆFAXI VE 30 108 14 Net Þorskur 2 Vestmannaeyjar ARON ÞH 105 127 22 Botnvarpa Skrápflúra 1 Þorlákshöfn DANSKI PÉTUR VE 423 103 30 Botnvarpa Ufsi 1 Þorlákshöfn FRÓÐI ÁR 33 136 44 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 52 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 138 11 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR 170 103 13 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 138 12 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn FARSÆLL GK 162 60 14 Dragnót Ufsi 2 Grindavík FREYR GK 157 185 69 Lína Þorskur 1 Grindavík GARÐEY SF 22 224 79 Lína Þorskur 1 Grindavík GEIRFUGL GK 66 334 52 Lína Þorskur 1 Grindavík HRUNGNIR GK 50 211 60 Lína Þorskur 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 19 Botnvarpa Ýsa 1 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 7 299 102 Lína Þorskur 1 Grindavík SIGHVATUR GK 57 261 65 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 234 46 Lína Þorskur 1 Grindavík VALDIMAR GK 195 344 45 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 17 Botnvarpa Ýsa 1 Grindavík ÓLI Á STAÐ GK 4 252 43 Net Þorskur 1 Grindavík GUNNÞÓR GK 24 243 14 Net Þorskur 1 Sandgerði SIGURFARI GK 138 134 41 Botnvarpa Ufsi 1 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 246 16 Net Þorskur 2 Keflavík ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 95 17 Net Þorskur 2 Hafnarfjörður BJÖRN RE 79 209 18 Botnvarpa Steinbítur 1 Reykjavík SKÁLAFELL ÁR 50 149 15 Net Þorskur 2 Reykjavík FAXABORG SH 207 192 40 Lína Þorskur 2 Rif HAMAR SH 224 244 19 Botnvarpa Þorskur 1 Rif RIFSNES SH 44 237 24 Botnvarpa Steinbítur 1 Rif SAXHAMAR SH 50 128 14 Net Þorskur 4 Rif ÖRVAR SH 777 196 19 Lína Þorskur 2 Rif ÞORSTEINN SH 145 132 20 Dragnót Þorskur 3 Rif FRIÐRIK BERGMANN SH 240 61 24 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík GUNNAR BJARNASON SH 122 103 17 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík GUÐFINNUR KE 19 78 15 Net Þorskur 3 Ólafsvík GUÐMUNDUR JENSSON SH 717 75 11 Net Þorskur 3 Ólafsvík LEIFUR HALLDÓRSSON SH 217 146 30 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík RÖSTIN GK 120 68 15 Net Þorskur 3 Ólafsvík SJÖFN EA 142 254 16 Net Þorskur 3 Ólafsvík STEINUNN SH 167 153 64 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSS. SH 10 103 22 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík VESTRI BA 63 95 17 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík VILLI Í EFSTABÆ BA 124 62 11 Net Þorskur 3 Ólafsvík ÓLAFUR BJARNASON SH 137 111 15 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík FARSÆLL SH 30 178 30 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður GRUNDFIRÐINGUR SH 24 151 29 Net Þorskur 4 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 22 Net Þorskur 5 Grundarfjörður SIGÞÓR ÞH 100 169 15 Net Þorskur 4 Grundarfjörður STAPAVÍK AK 132 48 12 Net Þorskur 3 Grundarfjörður SÆÞÓR EA 101 150 14 Net Þorskur 4 Grundarfjörður ARNAR SH 157 147 12 Net Þorskur 3 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH 88 197 12 Net Þorskur 2 Stykkishólmur ÞÓRSNES II SH 109 146 11 Net Þorskur 2 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 20 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður DIDDÓ BA 3 30 18 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður GANDÍ VE 171 279 88 Lína Þorskur 2 Patreksfjörður FJÖLNIR ÍS 7 154 45 Lína Þorskur 1 Þingeyri SÆVÍK GK 257 211 63 Lína Þorskur 1 Þingeyri BJARMI BA 326 162 14 Botnvarpa Þorskur 1 Flateyri GUNNBJÖRN ÍS 302 131 39 Botnvarpa Steinbítur 1 Flateyri TRAUSTI ÁR 80 93 18 Lína Þorskur 2 Suðureyri JÓN FORSETI ÓF 4 29 28 Dragnót Þorskur 3 Dalvík SÓLRÚN EA 351 199 48 Lína Þorskur 1 Árskógssandur KEILIR SI 145 50 11 Dragnót Skrápflúra 1 Húsavík ÞORSTEINN GK 15 51 20 Net Þorskur 4 Kópasker ÞINGANES SF 25 162 33 Botnvarpa Þorskur 2 Reyðarfjörður SKINNEY SF 30 175 24 Dragnót Skrápflúra 2 Hornafjörður R Æ K J U B Á T A R Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. HÖFRUNGUR BA 60 27 11 1 5 Bíldudalur PÉTUR ÞÓR BA 44 21 3 0 3 Bíldudalur PÁLL HELGI ÍS 142 29 4 0 3 Bolungarvík HALLDÓR SIGURÐSSON ÍS 14 41 4 0 2 Ísafjörður VALUR ÍS 20 27 4 0 3 Ísafjörður BÁRA ÍS 66 25 4 0 2 Súðavík FENGSÆLL ÍS 83 22 4 0 3 Súðavík FRAMNES ÍS 708 407 15 0 1 Súðavík SNÆBJÖRG ÍS 43 47 4 0 3 Súðavík ÖRN ÍS 31 29 4 0 3 Súðavík NÖKKVI HU 15 283 15 0 1 Blönduós MÚLABERG SI 22 550 19 0 1 Siglufjörður SIGLUVÍK SI 2 450 28 0 1 Siglufjörður STÁLVÍK SI 1 364 30 0 1 Siglufjörður SÓLBERG ÓF 12 500 24 0 1 Siglufjörður NÁTTFARI RE 59 222 13 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 16 0 1 Dalvík DALARÖST ÞH 40 104 2 6 2 Húsavík VOTABERG SU 10 250 10 0 1 Eskifjörður F R Y S T I S K I P Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. SNORRI STURLUSON VE 28 1096 0 Lúða Vestmannaeyjar ÞÓRUNN SVEINSD. VE 401 277 2 Langa Vestmannaeyjar ARNAR ÁR 55 237 50 Skrápflúra Þorlákshöfn ÝMIR HF 343 541 219 Þorskur Hafnarfjörður AKUREYRIN EA 110 882 223 Þorskur Reykjavík RAUÐINÚPUR ÞH 160 428 77 Rækja Akureyri TJALDUR SH 270 412 250 Þorskur Gámur/Sigling L O Ð N U S K I P Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. BERGUR VE 44 574 1247 1 Vestmannaeyjar GUÐMUNDUR VE 29 486 941 1 Vestmannaeyjar HARPA VE 25 445 768 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 402 1618 2 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON VE 81 666 1343 1 Vestmannaeyjar VILHELM ÞORSTEINSSON EA 11 1633 2182 1 Grindavík ÞORSTEINN EA 810 1086 2047 1 Grindavík GULLBERG VE 292 699 2135 2 Keflavík HOFFELL SU 80 674 1402 1 Keflavík FAXI RE 9 893 2917 2 Reykjavík BJARNI ÓLAFSSON AK 70 984 2724 2 Siglufjörður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 701 2550 2 Siglufjörður HUGINN VE 55 1136 1871 1 Siglufjörður ANTARES VE 18 480 2024 2 Akureyri SIGURÐUR VE 15 914 1502 1 Akureyri BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643 2006 2 Raufarhöfn ÍSLEIFUR VE 63 551 2185 2 Raufarhöfn ODDEYRIN EA 210 335 719 1 Þórshöfn ÁSKELL EA 48 821 1711 2 Þórshöfn SUNNUBERG NS 70 936 1385 1 Vopnafjörður ELLIÐI GK 445 731 249 1 Seyðisfjörður HUGINN VE 65 427 924 1 Seyðisfjörður HÁKON EA 148 1554 2693 2 Seyðisfjörður INGUNN AK 150 1218 1344 1 Seyðisfjörður VÍKINGUR AK 100 950 793 1 Seyðisfjörður BIRTINGUR NK 119 370 1387 2 Neskaupstaður BÖRKUR NK 122 949 3486 2 Neskaupstaður SÚLAN EA 300 458 1320 2 Neskaupstaður GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR SU 211 481 40 1 Eskifjörður HÓLMABORG SU 11 1181 4441 2 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 836 3506 3 Eskifjörður SVANUR RE 45 334 706 1 Reyðarfjörður ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 160 1 Reyðarfjörður BEITIR NK 123 756 2264 2 Fáskrúðsfjörður GLÓFAXI VE 300 243 315 1 Fáskrúðsfjörður ÖRN KE 13 566 1254 2 Djúpivogur ÞÓRSHAMAR GK 75 513 282 1 Djúpivogur JÓNA EÐVALDS SF 20 441 1365 2 Hornafjörður ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON SF 250 652 1826 2 Hornafjörður „Það á að kanna hvort það kemur ekki fiskur á eftir loðnunni en mér sýnist hann ætla að láta standa eitt- hvað á sér,“ sagði Björn Ármanns- son, stýrimaður á Skinney SF frá Hornafirði, þegar Morgunblaðið for- vitnaðist um aflabrögðin í gær. Skinney SF hefur verið á dragnót að undanförnu, að „nudda“ í skrápflúru að sögn Björns. „Það hefur verið ágætis fiskirí, oft í kringum 10–15 tonn eftir daginn, en við höfum að- allega verið í Breiðamerkurdýpinu. Það er ágætt verð á skrápnum þessa dagana, við fáum um 80 krónur fyrir kílóið. Skrápurinn er sérstaklega verðmætur þessa dagana, nú eru komin í hann hrogn og þá er Jap- aninn vitlaus í hann eins og allan fisk með hrognum.“ Svæðalokanir hafa ekki skilað árangri Togaraflotinn er nú dreifður allt í kringum landið en nokkrir þeirra hafa haldið sig suðaustur af landinu að undanförnu. Afraksturinn er þó misjafn, ef marka má orð Sigurðar Haraldssonar, skipstjóra á Björgúlfi EA, í spjalli við Morgunblaðið í gær. „Það er fremur tregt í augnablikinu en við erum hér að eltast við þorsk og ýsu. Málið er að það er búið að loka fjölmörgum svæðum fyrir tog- veiðum, að sögn vegna smáfisks, en þar er hins vegar ekki smærri fiskur en hefur verið á miðunum frá því að ég byrjaði til sjós og er ég búinn að vera lengi á sjó. Það virtist ekki hafa nein áhrif hér áður fyrr þó að skipin veiddu þennan fisk en núna eiga þessar veiðar allt í einu að hafa eitt- hvað að segja. Ég held hins vegar að enginn geti sagt að þessar lokanir hafi borið árangur hingað til.“ Björgúlfur EA hefur að undan- förnu landað á Stöðvarfirði en hluta aflans er að sögn Sigurðar ekið til vinnslu á Dalvík. „Við höfum fengið 70 til 80 tonn á viku, en það er sá skammtur sem okkur er ætlað að koma með til vinnslunnar. En fisk- iríið hefur verið ágætt, þó að ég hafi nú oft séð meiri fisk á ferðinni á mið- unum. Við höfum til dæmis ekki orð- ið varir við meiri fiskgengd eftir að loðnan gekk yfir slóðina,“ sagði Sig- urður skipstjóri. „Bland í poka“ þegar veður leyfir Vont tíðarfar á árinu hefur heldur betur komið við kaunin á sjómönn- um og þykir mörgum orðið nóg um. „Við vorum að koma á miðin eftir brælu og það er strax farið að kalda aftur,“ sagði Pálmi Guðmundsson, skipstjóri á togbátnum Danska Pétri VE, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. „Við höfum komist í nokkra róðra á árinu en er- um ýmist á leiðinni inn eða út. Þegar við fáum gott veður er hins vegar þokkalegt kropp. Við erum aðallega að toga við Surtsey, fáum þar „bland í poka“ eða bara það sem fyrir verð- ur,“ sagði Pálmi. A F L A B R Ö G Ð Beðið eftir þeim gula MOKVEIÐI hefur verið á loðnumið- unum þegar veður er skaplegt. Bræla var á miðunum í fyrrinótt og lítið að hafa en í gærmorgun var veður orðið gott og skipin byrjuð að kasta. Loðnu- miðin eru nú 12 mílur austan við Hrollaugseyjar og færir loðnan sig hægt vestur með suðurströndinni. Mikil þorskgengd fylgir oft í kjölfar loðnunnar en nú virðist sá guli ætla að láta bíða eftir sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.