Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 23
23 vísm Mánudagur 28. april 1980 Dvergstúlkan, Stamatoula Lukasakis, meöal vina sinna á munaöarleysingahælinu, þar sem hún býr. Dvergstúlkan furðulega: Níu ára stúlka vegur 3.9 kíló Hún er niu ára gömul, ekki nemta 60 sentimetra á hæö og þyngd hennar ekki nema 3. 9 kfltí eöa tæplega sextán merkur. Hún er svo títrúlega smá aö hún viröist vera lifandi brúöa. Reyndar notar hún bruöufatnaö og smábarnaskó.Ráöamenn hennar eru hræddir um aö einhver stfgi á hana eöa þá aö eitthvert fjölleikahúsiö ræni henni til sýninga. „Þegar ég sá hana varö mér oröfall,” segir Mary Spirethoy- annakis I Aþenu. ,,Ég gat varla trdaö mínum eigin augum.” Hún sá brúöustúlkuna á jóla- skemmtuná munaöarleysingja- hælinu, þar sem barniö býr viö mikla leynd. Barniö er varla stærra en nýfætt og samt er hún nlu ára. Manni finnst hún eins og leik- fang, brúöa. Hún gekkeftir stof- unni, undir borö og til min og sagöi meö rödd einog I litilli upptrektri brúöu: Fæ ég ekki lika eitthvaö á jólunum?” Eitt barnanna tók hana upp og hélt á henni fyrir framan mig. Ég rétti henni litinn böggul og þaö ljóm- aöi af henni þegar hún sagöi: „Þakka þér fyrir.” „Þetta var sem I ævintýri. Hún litur svo eölilega út, fullkomin á allan hátt og I hverju smáatriöi. Hún er smá- vera. Þaö mætti auöveldlega koma henni fyrir i meöalstórri tösku. Stamatoula er fórnar- lamb sérstaks dvergvaxtar. Hann er mjög sjaldgæfur og kemur aöeins fyrir viö um tiu þúsundustu fæöingu og eru börnin þá venjulega vansköpuö eöa fávitar. En Stamatoula er fulikomiega eölileg, nema hvaö hún er minnkuö útgáfa mann- veru. Hún klæöist dúkkufötum og pfnulitlum skóm eöa stigvél- um, eins og tveggja til þriggja mánaöa kornabarn. Viö fæöingu vó hún tæpiega tvær merkur og foreidrar hennar komu meö hana til Mati Attiks Barnaheimilisins, sem er rúma tuttugu kilómetra utan Aþenuborgar þegar hún var mánaöa gömul. Þau óttuöust aö henni yröi rænt af fjölleikahúsi og höfö til sýningar, sem van- skapningur. „Viö veröum aö vera mjög gætin, .segir Mtíöir Marfa, sem er forstööukona heimilisins.”Þaö er ftílk utan veggja, sem gæti meitt eöa sært hana, vegna þess hve sérstök hún er. Viö getum ekki látiö hana fara einsamla utan heim- ilisins, þvi hún gæti týnst eöa stigiö yröi ofan á hana.” Nunnurnar hafa gert utanum hana varnarveg. Og þau fáu skipti, sem hún er á ferö utan heimiiisins, fela þær hana undir nunnubúningi sinum, svo enginn taki eftir henni. Stamatoula er sjaldgæf, en dr. Haralambos Anoussakis læknir, telur aö hún muni ná eölilegum aldri. Hann greindi fyrstur dvergvöxthennar og birti niöru- stööur sinar i frönsku lækna- blaöi . Dr. Robert Blizzard viö læknadeild Virginiughásktíla er heimsþekktur á þessu sviöi Hann sagöist ekki hafa séö nema þrjá einstaklinga, sem væru fórnarlömb Seckel-dverg vaxtar, en þaö er afskaplega sjaldgæfur sjúkleiki. Og ekker þeirra voru nándar þvi eins smá og þessi stúlka. Hannyrðir gjafir sem gleðja alla Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla bió) NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT 1 TBL, 1. ÁBG. - Aprilímai 1980- Verö kr 1300 ■ MÓTORSPORT MÁNAÐARIT MÁLGAGN MÓTORSPORT ÁHUGAMANNA ¥-¥¥■¥■¥ KOMIÐ Á BLAÐSÖLUSTAÐI ÁSKRIFTAR OG AUGLÝSINGASÍMI34351 Kl. 3 — 6 VIRKA DAGA NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT TALSTÖDVABÍLAR? UM ALLAl SMÁAUGIÝSING í VÍSIER ENOIN ^S^ AUGL.ÝSING / SIMI : 86611 £LáLáL OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.