Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudagur 28. april 1980 utgefandi: Reykjaprent h/t Framkvæmdastjóri: Davift Guðmundsson Ritstjórar: Olafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaftamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, PálI Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Slftumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2 4, simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.800 á mánufti innan- Verð I iausasölu 240 kr. eintakift. Prentun Blaftaprent h/f. Aukin óvissa í gísiamálinu Misheppnuð tilraun banda- rískrar hersveitar til þess að frelsa landa sína úr höndum ó- aldarlýðs í bandaríska sendiráð- inu í Teheran hef ur orðið til þess, að meiri óvissa ríkir nú um framtíð sendiráðsstarfsmann- anna en nokkru sinni áður. Iranir hafa samkvæmt f réttum helgarinnar brugðið á það ráð að f lytja gíslana burtu úr sendiráðs- byggingunni og segjast hafa dreift þeim um borgina og til annarra borga landsins meðal annars Khom, aðsetursstaðar Khomeinis, erkiklerks. Þessi ráðstöfun er sögð gerð með það fyrir augum að koma í veg fyrir að Bandaríkjamenn reyni á ný að frelsa gíslana með hervaldi, eftir svipaðri áætlun og þeir höfðu hugsað sér í förinni, sem hætt var við. Þá herma fréttaskeyti, að fyr- irmæli hafi verið gefin í íran um að menn verði í „almennri við- bragðsstöðu" og beri öllum, sem hlotið haf a herþjálf un að gefa sig fram við næstu herstjórn, hvað sem slíkt útboð þýðir nú í raun. í Bandaríkjunum hafa menn að vonum orðið fyrir von- brigðum með það hvernig þessi Tilraun Bandarlkjamanna til þess aO bjarga glslunum úr höndum iranskra öfgamanna meö hervaldi hefur orftift til þess aft auka á þá óvissu, sem rfkt hefur um afdrif glslanna undanfarift háift ár. Friftsamleg iausn gislamálsins er ekki I augsýn. björgunartilraun, sem virðist hafa verið unnið að um margra mánaða skeið, rann út í sandinn, og þar eins og hér halda ýmsir, að öll sagan hafi enn ekki verið sögð. Það fer ekki hjá því, að þessi vandræðalega tilraun til björgun- ar gíslanna valdi bandaríska hernum álitshnekki, ekki síst sökum þess, að þegar snúa átti til baka rákust tvær leiðangursvél- anna á með þeim af leiðingum að átta Bandaríkjamenn létu lífið. í Ijósi frægustu björgunarleið- angra af þessu tagi, svo sem En- tebbe-björgunar Israelsmanna, verður klaufaskapur Banda- ríkjamanna sárgrætilegur. Eftirmál leiðangursins eiga eftir að verða ýmis, meðal ann- ars vegna þess að Bandaríkja- þing var ekki haft með í ráðum um ákvörðunina og ýmsir aðrir aðilar, sem telja, að forsetinn hafi tekið sér í þessu tilviki meira vald en eðlilegt haf i verið. Þá hafa ýmsir bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu kvartað yf ir því, að þeir skyldu fyrst hafa spurnir af leiðangrinum í út- varpsfréttum á föstudagsmorg- un. En hæpið er varðandi leiftur- sókn sem þessa að vera að básúna út fyrirfram, hvað á döf- inni sé. Auk þess sem þessi títtnefnda björgunartilraun eykur enn á spennuna milli Irans og Banda- ríkjanna og minnkar líkurnar á, að öfgamennirnir í Iran láti gísl- ana lausa í bráð, er hætt við að hún verði vatn á myllu ýmissa afla i Arabaríkjunum. Svo öfugsnúið sem það er, þá kveða við fordæmingaróp úr ýmsum áttum, fordæming á því að reynt sé að bjarga úr prísund saklausum borgurum, sem öfga- menn hafa haft á valdi sínu með samþykki ráðamanna heillar þjóðar. Þótt (ranir hafi þverbrot- ið allar alþjóðasamþykktir með því að ráðast inn í sendiráðið og handtaka þar alla starfsmenn, virðist sem samúðin sé þeirra megin en ekki með Bandaríkja- mönnum víða í Asíulöndum. Og það hlakkar í leiðtogum Sovétríkjanna vegna misheppn- aðra björgunaraðgerða Banda- ríkjamanna. Athygli heimsins beinist nefnilega frá illvirkjum sovéskra hersveita í Afganistan um stund. Ep kvótakerfiö framkvæmanlegt? Fátt hefur meira verift rætt um og ritaft slftustu tvö þrjil árin en landbúnaftinn, skipulag hans og vandamál. Framleiftsla um- fram innanlands neyslu hefur vaxift aft magni en þó einkum i tölum miftaö vift Islenskan gjaldmiöil. A yfirstandandi fjárhagsári er búist vift aft um- framleiftsla verfti upp á tæpa 7 milljarfta króna. Þaö hefur verift vitaft nokkur undanfarin ár aft hverju stefndi I þessu efni en aftgerftir hafa tafist. Bændum verftur I sjálfu sér ekki einum um þaft kennt. 1 þeim hópi hafa aft visu verift skiptar skoftanir. Þaft er rlkisvaldift sem ekki hefur staftift sig. Offramleiösla. A slftustu tveimur áratugum hefur orftift framför I fram- eliftslutækni I landbúnafti. Þetta hefur auftvitaft leitt til aukinnar ræktunar og stækkun búanna. Fólki sem vinnur aft land- búnaöarstörfum hefur fækkaft en býlum hins vegar mjög lltift. Vélarnar hafa leyst vinnufólkift af hendi. Þaö leiftir svo af sjálfu sér aft meft aukinni tækni og llt- illi fækkun framleiftenda hlaut framleiftslan fljótlega aft fara allt langt fram úr neysluþörf þjóftarinnar. Þaft eru ekki miklir möguleikar á þvl aft komast meft Islenskar land- búnaöarvörur inn á markafti I helstu viftskiptalöndum okkar vegna þess aft þar eru búvörur mjög nifturgreiddar. Þaft er ekki skynsamlegt aö erlendur mark- aftur taki vift meiru en þeim toppum sem veröa I framleiftsl- unni hjá okkur og óhjákvæmi- legir eru þó afteins sé miftaft vift innlendan markaft. Um þetta eru menn kannski ekki svo mjög ósammála, hvorki bændur né stjórnmálamenn, hvaft svo sem menn þora aft viöurkenna. En þessi nifturstafta leysir hins vegar ekki þann vanda sem vift er aft etja, nefnilega aö draga úr framleiftslunni sem fyrst án neðanmals Kári Arnórsson, skóla- stjóri, skrifar i þessari grein um landbúnaðar- málin og kvótakerfið, sem beita á til að draga úr offramleiðslu. þess aft gera 50% bænda gjald- þrota. Kvótakerfið. Nú hefur þaft orftiö ofan á aft beita kvótakerfi. Kvótakerfift miftast vift meöaltal ærgildis- afuröa fyrir árin 1976 til 1978. Veröskerftingin verftur 8% fyrir fyrstu 300 ærgildin og svo 20% á þaft sem þar er umfram. Fram- leifti menn umfram búmark ( meftaltalift þrjú árin) fá menn afteins útflutningsverft sem þýftir I raun aft þaft sé verftlaus vara. Þessi aftferö vift aft finna út hvaft mikift hver bóndi má framleifta, þe. ekki meira en hann framleiddi aft meftaltali árin 1976,1977 og 1978 verftur aft teljast mjög gölluft. í fljótu bragfti sýnist svo aft stærstu bú- in komi best út úr þessari skipF ingu þrátt fyrir 20%. Minni búin kannski einkum þau minnstu hanga á horriminni þvl þau geta ekki dregiö úr framleiftslunni. Frumbýlingar og aftrir sem ný- verift hafa staftift I fjárfrekum framkvæmdum sjá slna sæng útbreidda. Sömu sögu er aö segja af þeim sem verift hafa aft skipta um bústofn á þessum ár- um t.d. frá kúabúskap yfir I sauftfjárbúskap og hafa veriöaft smá fjölga fénu. Kvótakerfift á aö gilda þetta almanaksár. Hér eftir verftur hins vegar engu um þaö breytt hve mörg lömb fæftast I vor. Mikift kjöt verftur þvl umfram búmarkift I haust og þvi aft „Þvl má búast vift þvl.aft marglr mjókurframleiftendur verfti búnlr aft framleifta upp I sinn kvóta I haust og geti þvl orftlft mjólkuriaust tvo til þrjá siftustu mánufti árslns t.d. á Reykjavlkursvæftinu”. óbreyttu verftlaust. Burftur kúnna verftur ekki svo auftveld- lega færftur til á einu ári. Þvi má búast vift þvl aft margir mjólkurframleiftendur verfti búnir aft framleifta upp I sinn kvóta I haust og þvl geti orftift mjólkurlaust tvo til þrjá siftustu mánufti ársins t.d. á Reykja- vlkursvæöinu. Fóöurbætisskattur. Nú hagar svo til aft mjólk er framleidd aft stórum hluta meft fóöurbætisgjöf. Vift flytum inn ódýran fóöurbæti vegna mikilla nifturgreiftslna á honum er- lendis. Þessi mikla fóöurbætis- notkun á þvl stóran þátt I okkar offramleiftslu. Þvi hljóta menn aft spyrja hvort ekki hafi verift skynsamlegra aft takmarka framleiösluna meft þvi aft skatt- leggja fófturbætinn og leggja á ^mjögnifturgreiddar.Þaöer ekki ur Oliraniieiusiu. búmarkiö i naust og pvi ao leggja ioourDæunn og leggja á þaft áherslu aft bændur fram- leiddu meft sem minnstum til- kostnafti. Þaft heffti dregift veru- lega úr offramleiftslu. A sama hátt ætti aft afnema styrki til grænfófturræktunar, en mikil grænfóöurgjöf eykur fram- leiftslu bæfti mjólkur og kjöts. Þaft hlýtur hver maftur aft sjá I hendi sér hvers lags hringavit- leysa þaft er aft ausa inn 1 landiö hræódýrum fófturvörum til þess ein aft framleifta vöru sem ekki er seljanleg. Stórkúabændur börftust mjög eindregift gegn fóöurbætisskattinum þegar hann var á dagskrá. Þeirra sjónarmift geta ekki ráftift I þessu máli. Þaft er til muna auft- veldara aö framkvæma þá aö- gerft heldur en kvótakerfift auk þess sem þaft er aftgerft til aft hafa áhrif á nifturfærslu verö- bólgunnar þ.e. aft lækka til- kostnaöinn. jj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.