Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 1
Krafa f jörutíu 09 fimm rithöfunda: Stlórn launasióös rithöfunda víki nú Degar! ,,Mér sýnist aft megi alveg eins koma þessu fé beint til Alþýftubandalagsins svo aö þab geti áreitnilaust komio þvi til manna meö þóknanlegar skoðanir," sagöi Ingimar Erlendur Sigurosson rithöf- undur isamtali viö VIsi um mót- mælaorðsendingu 45 félaga I Rithöfundasambandi Islands, gegn þvi sem þeir kalla gerræði stjórnar Launasjóös rithöfunda. t orosendingunni er þess krafist aö stjórnin viki nú þegar. Þetta er stórmál á menn- ingarsviöinu og veröur tekiö fyrir á Alþingi á þriöjudaginn," sagöi Ingmar Erlendur. „Þetta er ádeila á stjórn sjóösins, sem hefur 114 milljónir til úthlutunar oghefurúthlutaMtvö ár. 1 efstu flokkunum, sem eru auövitaö hin raunverulegu starfslaun, eru eingöngu menn, sem eru annaöhvort innaní eoa utaná Alþýðubandalaginu, bæoi árin. Og ekki nóg meo þaö, allir sem voru i efsta flokki I fyrra eru nú geymdir I næsta flokki fyrir neftan, ti'í ao flytja þá upp aftur, allir nema Einar Bragi, sem sótti ekki um núna," sagöi Ingi- mar Erlendur. Þeir sem undirrita kröfuna, eru: Abalsteinn Asb. Sigurbsson, Agnar Þór&arson, Andrés Kristjánsson, Armann Kr. Einarsson, Baldur Óskarsson, Bjarni Bernharöur, Bjarni Th. Rögnvaldsson, Dagur Sig. Thoroddsen, DavIB Oddsson, Elias Mar, Einar GuBmunds- son, Erlendur Jónsson, Guöiún Jacobsen, Guömundur GuBni, Gréta Sigfúsdóttir, Gunnar Dal, Hafliöi Vilhelmsson, Hilmar Jónsson, IndriBi IndriBason, IndriBi G. Þorsteinsson, Ingi- björg Þorbergs, Ingólfur Jóns- son, Jakob Jónasson, Jón Björnsson, Jón frá Pálmholti, Jón Oskar, Kristmann GuBmundsson, Magnea J. Matthiasdóttir, Margrét Jóns- dóttir, ólafur Ormsson, öskar ABalsteinn, óskar Ingimarsson, Pjetur Hafst. Lárusson, Ragnar Þorsteinsson, SigurBur Gunnarsson, Sigvaldi Hjálmarsson, Snjólaug tíraga- dóttir, Stefán Agúst, Sveinbjörn Beinteinsson, Þóra Jónsdóttir, Þóroddur GuBmundsson, Þorsteinn Thorarensen, Þórunn Elva, Þröstur J. Karlsson, Þorsteinn Marelsson. Stjórn LánasjóBsins skipa: Sveinn Skorri Höskuldsson, FriBa A. SigurBardóttir og Björn Teitsson. FormaBur Rithöfundasambandsins er NjörBur P. NjarBvfk. SB. Ungir hjólreiftameiin gllmdu viö hjdlrelftaþrautir viB Austurbæjar skóiann á laugardaginn eins og sjá má i þessari mynd, en það var Umf erftarrdft sem stóB þar fyrir keppni 12 ára barna f hjólreiftaþraut um. Sjá bls. 6. Visismynd GVA. Hagnaður Cargolux einn milliarður króna: Hvergi heyrt minnst á Bílvelta í messuíerð Tvær ungar stulkur voru á leiB til kirkju aB Grund I EyjafirBi um hádegisbiliB á sunnudag á Lada sport. 1 brekku skammt noroan viB bæinn Hólsger&i missti öku- maöurinn vald á bilnurn I lausa- möl me& þeim aflei&ingum, a& hann lenti á hvolfi úti f skur&i og er mikiB skemmdur, jafnvel ónýt- ur. Stúlkurnar meiddust HtiB og fengu aö fara heim a& rannsókn lokinni á sjúkrahúsinu. Aðaitundur Flugleiða verour haidinn i dag: „Hef ekki fieyrt rætt um að endurreisa Loflleiðlr' .»» pp sKiptingu Flugleiða - nema í Þióðviijanum" segir Sigurður Helgason forstlðri „HagnaBur Cargolux á sfB- asta ári var rétt li&lega einn milljarBur islenskra króna, þannig að segja má a& rekstur félagsins hafi gengið vel", sag&i Sigur&ur Helgason, forstjdri Flugleiða, I samtali við Vfsi f morgun. Aöalfundur Cargolux var haldinn si&astli&inn fimmtudag, og aö sögn Siguröar var hann meft hef&bundnu sni&i. „Þaö var hvorki rætt um hugsanlega stofnun nys flugfé- lags né um erfi&leika Fluglei&a og hvernig þeir kunna a& tengj- ast Cargolux", sagBi SigurBur. Aöalfundur Flugleiöa veröur haldinn I dag og sag&ist Sigur&- ur ekki búast viö neinum stór- ti&indum af þeim fundi, heldur yröi um venjuleg a&aífundar- störf a& ræBa. „Ég hef hvergi heyrt minnst á skiptingu FlugleiBa nema I Þjó&viljanum, og ég & ekki von á því, a& borin ver&i fram til- laga um slikt á a&alfundinum", sagBi SigurBur. -P.M. „Þa& er vitaB mál a& mikil 6&- nægja hefur veriB meöal Loft- lei&amanna, en ekki hef ég heyrt rætt um aö endurreisa Loftleiöir, ef Atlantshafsflugi& ver&ur flutt út Ur landinu!' sagöi Milla Thor- steinsson, eiginkona AlfreBs Ellassonar og hluthafi I Flugleiö- um, þegar Vlsir innti hana eftir, hvort eitthvaö væri hæft I orírómi þar aB lútandi. A aBalfundi FlugleiBa, sem haldinn er I dag, má btiast viB, aB þessi mál beri á gtíma, en rætt hefur veriö um aö aöskilja beri AtlantshafsflugiB frá annarri starfsemi félagsins og starfrækja þaB jafnvel frá Luxemborg f sa m- vinnu viB þarlenda aöila. Hefur því veriö fleygt, aö gamlir Loft- lei&amenn vödu endurreisa Loft- leibir, ef svo færi. Þá mun eflaust bera á góma fjárhagsstaba Flug- lei&a, en rekstrartap félagsins mun hafa veriB um 6 milljarBar á sl. ári. Nánar er fjallaö um stööu Flug- leifta I fréttaauka á bls. 20 I VIsi I dag. -HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.