Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 29
 » » » ' r VISIR Mánudagur 28. april 1980 29 i dag er mánudagurinn 28. apríl 1980/ 119. dagur ársins. Sóiarupprás er kl. 05.10 en sólarlag er kl. 21.43. ITTTT úÆl Ámé M Jk T apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 25. april til 1. mai' er I Vestur- bæjar Aptíteki. Einnig er Háaleit- is Apötek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opid öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge lsland vann góöan sigur á Spánverjum á Evrópumötinu i Lausanne i Sviss. Spán- verjarnir gleymdu aó taka slagina sina i eftirfarandi spili. Suóur gefur/a-v á hættu SuBur a AG954 V 75 * K1087 Austur A 1087 V 2 ♦ D965 A KG1098 NorBur ♦ K5 V KD108643 ♦ 2 * A52 I opna salnum sátu n-s Femandes og Escude, en a-v GuBlaugur og Orn: Sagnirnar voru ekki marg- brotnar, þvi suöur opnaBi á fjórum hjörtum og fékk aö spila þau. Om spilaBi lit spaöaþristi, nian tfan og kóngurinn. Þá kom lltiö lauf, drottning og kóngur. Austur spilaBi hjarta, kóngur og ás. Orn tryggöi sIB- an spiliB meö þvi aö taka tigu- ás — einn niöur. t lokaöa salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Moreno og Marion: SuBur Vestur Noröur Austui 1 H pass 1 S pass 3 H pass 4 H Útspiliö var lauf, drottning, kóngur og gefiö. Hjarta til baka, kóngur og ás. Meira lauf til baka og meira þurfti Jón ekki. Hann drap á ásinn, trompaöi lauf, tók trompiö og þegar þaö féll ekki, svinaöi hann fyrir spaöadrottningu. Unniö spil og 10 impar til Islands. Vestur A D63 ¥ AG9 AG43 A 763 skak Svartur leikur og vinnur. ± ±i ±A & Bt ± ±1 B ± Hvi'tur: Porath Svartur: Barxza 1. .. H8xb3! 2. axb3 Hxd2. 3. Hxd2 Bxe3+ og hvitur gafst upp. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambanai við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvilið Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabfll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sfmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, slmi 53445, Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist f síma 05 Bilanavakt borgarstof , Simi 27311. Svar ar alla virka daga f rð *« - ðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögur- .arað allan sólar* hringinn. Tekiðer við • i>gum um bilanir á veitukerfum borga'- • • og í öðrum tilfelt- um, sem borgarbúar telia sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. v LURIE’S OPINION oröiö Veröiö þvl eftirbreytendur Guös svo sem elskuö börn hans. Efesus 5.1 ídagsinsönn velmœlt Þá fyrst er reynslan dyrmæt, þegar hún hefur kostaö þjáningu, sem sett hefur merki sitt á llkama og sdl. — A. Maurois. Bella Ég hef svo öft hugsaft um aö segja Hjálmari upp, en þú veist hvað ég er gleymin.... Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. júnl veröa 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavlk. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferðir alla daga nema laugar- daga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275, skrifstofan Akranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Rvik.slmar 16420 og 16050. Þvi miöur frú, ég er nú ekki viss um aö viö getum kláraö hann áöur en maöurinn þinn kemur heim úr vinnunni! Umsjón: Margrét Kristinsdóttir. Góöur afgangaréttur Efiii: Aöferö: Látiö lauk, epli og karrý krauma 4-5 dl smátt skornir kjötafgangar um stund á pönnu. Stráið hveiti 1 epli, flysjaö og skoriö i bita yfir og hræriö vel saman. Þynniö l/2-l laukur, saxaöur smátt smáttog smátt meö soöinu og lát- 2 msk. smjöf iösjóöa i 5 minutur. Bætiö kjötinu 1 1/2 tsk. karrý út i' og látiö hitna vel. 2 msk. hveiti Beriö laus-soöin hrisgrjón meö og 3 dl soð , hrásalat.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.