Vísir - 28.04.1980, Page 1

Vísir - 28.04.1980, Page 1
Krafa fjörutíu 09 fimm rimöfunda: Stlórn launasióðs rlthOfunda vlkl nú hegarl „Mér sýnist að megi alveg eins koma þessu fé beint til Alþýðubandalagsins svo að það geti áreitnilaust komið þvl til manna með þóknanlegar skoðanir,” sagði Ingimar Erlendur Sigurðsson rithöf- undur i samtali við VIsi um mót- mælaorðsendingu 45 féiaga I Rithöfundasambandi tslands, gegn þvi sem þeir kalla gerræði stjórnar Launasjóðs rithöfunda. t orðsendingunni er þess krafist að stjórnin viki nú þegar. Þetta er stórmál á menn- ingarsviðinu og verður tekið fyrir á Alþingi á þriöjudaginn,” sagöi Ingmar Erlendur. „Þetta er ádeila á stjórn sjóðsins, sem hefur 114 milljónir til úthlutunar og hefur úthlutað I tvö ár. 1 efstu flokkunum, sem eru auövitað hin raunverulegu starfslaun, eru eingöngu menn, sem eru annaöhvort innaní eða utaná Alþýðubandalaginu, bæði árin. Og ekki nóg meö þaö, allir sem voru i efsta flokki I fyrra eru nú geymdir i næsta flokki fyrir neöan, tii að flytja þá upp aftur, allir nema Einar Bragi, sem sótti ekki um núna,” sagði Ingi- mar Erlendur. Þeir sem undirrita kröfuna, eru: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson, Agnar Þóröarson, Andrés Kristjánsson, Armann Kr. Einarsson, Baldur Óskarsson, Bjarni Bernharður, Bjarni Th. Rögnvaldsson, Dagur Sig. Thoroddsen, Davið Oddsson, Elias Mar, Einar Guðmunds- son, Erlendur Jónsson, Guörún Jacobsen, Guðmundur Guðni, Gréta Sigfúsdóttir, Gunnar Dal, Hafliöi Vilhelmsson, Hilmar Jónsson, Indriði Indriðason, Indriöi G. Þorsteinsson, Ingi- björg Þorbergs, Ingólfur Jóns- son, Jakob Jónasson, Jón Björnsson, Jón frá Pálmholti, Jón Óskar, Kristmann Guðmundsson, Magnea J. Matthiasdóttir, Margrét Jóns- dóttir, Ólafur Ormsson, óskar Aðalsteinn, Óskar Ingimarsson, Pjetur Hafst. Lárusson, Ragnar Þorsteinsson, Siguröur Gunnarsson, Sigvaldi Hjálmarsson, Snjólaug Braga- dóttir, Stefán Agúst, Sveinbjörn Beinteinsson, Þóra Jónsdóttir, Þóroddur Guðmundsson, Þorsteinn Thorarensen, Þórunn Elva, Þröstur J. Karlsson, Þorsteinn Marelsson. Stjórn Lánasjóðsins skipa: Sveinn Skorri Höskuldsson, Friða A. Siguröardóttir og Björn Teitsson. Formaður Rithöfundasambandsins er Njöröur P. Njarövlk. Ungir hjólreiöamenn glfmdu við hjólreiðaþrautir við Austurbæjar skólann á laugardaginn eins og sjá má á þessari mynd, en það var Umferöarráö sem stóð þar fyrir keppni 12 ára barna I hjólreiðaþrautum. Sjá bls. 6. Visismynd GVA. Hagnaður cargolux einn miiijarður króna: „Hvergi heyrt minnst á skiptingu Flugleíöa - nema i Þlóðviijanum” seglr Sigurður Helgason forsllóri „Hagnaður Cargolux á sið- asta ári var rétt liölega einn milljaröur islenskra króna, þannig að segja má að rekstur félagsins hafi gengiö vel”, sagöi Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, I samtali við VIsi f morgun. Aöalfundur Cargolux var haldinn siöastliöinn fimmtudag, og aö sögn Sigurðar var hann meö heföbundnu sniöi. „Það var hvorki rætt um hugsanlega stofnun nýs flugfé- lags né um erfiðleika Flugleiöa og hvernig þeir kunna að tengj- ast Cargolux”, sagði Sigurður. Aöalfundur Flugleiða verður haldinn I dag og sagöist Sigurð- ur ekki búast við neinum stór- tiöindum af þeim fundi, heldur yröi um venjuleg aðalfundar- störf aö ræða. „Ég hef hvergi heyrt minnst á skiptingu Flugleiða nema i Þjóöviljanum, og ég á ekki von á þvl, að borin verði fram til- laga um slikt á aðalfundinum”, sagði Siguröur. —P.M. Bílvelta I messuferð Tvær ungar stúlkur voru á leiö til kirkju að Grund I Eyjafiröi um hádegisbiliö á sunnudag á Lada sport. 1 brekku skammt norðan við bæinn Hólsgeröi missti öku- maöurinn vald á bilnum i lausa- möl með þeim afleiðingum, að hann lenti á hvolfi úti i skurði og er mikiö skemmdur, jafnvel ónýt- ur. Stúlkurnar meiddust litið og fengu að fara heim að rannsókn lokinni á sjúkrahúsinu. Aðaifundur Fiugleiða verður haldlnn I dag: „Hef ekkl heypf rætt um að endurreisa Lonieiðir” „Það er vitaö mál aö mikil óá- nægja hefur verið meðal Loft- leiöamanna, en ekki hef ég heyrt rætt um að endurreisa Loftleiðir, ef Atlantshafsflugiö verður flutt út Ur landinu” sagði Milla Thor- steinsson, eiginkona Alfreðs Eliassonar og hluthafi I Flugleiö- um, þegar Vísir innti hana eftir, hvort eitthvað væri hæft I orðrómi þar að lútandi. A aöalfundi Flugleiða, sem haldinn er i dag, má búast við, aö þessi mál beri á góma, en rætt hefur verið um að aöskilja beri Atlantshafsflugið frá annarri starfsemi félagsins og starfrækja þaö jafnvel frá Luxemborg i sa m- vinnu við þarlenda aöila. Hefur þvi verið fleygt, að gamlir Loft- leiðamenn vildu endurreisa Loft- leiðir, ef svo færi. Þá mun eflaust bera á góma fjárhagsstaða Flug- leiða, en rekstrartap félagsins mun hafa verið um 6 milljaröar á sl. ári. Nánar er fjallaö um stöðu Flug- leiða i fréttaauka á bls. 20 I Visi i dag. -HR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.