Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudagur 9. mal 1980 Texti: Guö- mundur Pétursson SVÍþjDÐ: Bensín hamstrað í verkfallinu Sænska rlkisstjórnin hefur á- kveöiö aö framlengja veröstööv- unina um aöra viku til þess aö auövelda sáttasemjurum rikisins aö binda endi á mesta verkfall i sögu Svia. Veröstöövunin, sem gekk I gildi seint i mars, og var framlengd til 16. mai, hefur veriö — i umræöun- um eftir aö verkfalliö hófst — gerö aö grundvallaratriöi viö samningaumleitanir. Verkbanniö og skæruverkföllin hafa stöövaö vinnu um 900 þúsund Svia, eöa fjóröungs alls vinriuafls I Sviþjóö. A miönætti I nótt bætt- ust i vinnustöövunina samtök flutningamanna, sem stöövuöu þá alla flutninga á landi á bensini og oliu. Eitt fyrirtæki afgreiöir þó á- fram þetta eldsneyti, en þaö hefur hingaö til séö fyrir 15% allrar oliu- og bensinþarfar Svia. — Undanþágur hafa veriö veittar til afgreiöslu benslns á lögreglubila, sjúkrabila og ýmis farartæki þess opinbera. Lögreglan hefur lagt hald á birgöir þeirra, sem hamstraö hafa bensin. Einn haföi sankaö aö sér 900 litrum, sem hann geymdi i gömlum tunnum I kjallara i- búöarblokkar, og annar geymdi 90 litra á svölum Ibúöar sinnar. ASl þeirra I Sviþjóö fyrir- skipaöi verkfall 100 þúsund meö- lima sinna á föstudag, til stuönings kröfu sinni um 11,3% launahækkanir, en atvinnu- rekendur svöruöu meö þvi að setja 750 þúsund manns i verk- bann, enda bjóða þeir ekki nema 2,3% hækkun. Hjá opinberum starfsmönnum hefur vinnudeilan staöiö I tvær vikur, og stöövaö þann tima alla flugumferö og opinbera þjónustu. Mngkosning- ar í fran Iranir ganga aö kjörborðinu i dag til aö ljúka kjöri hins nýja þjóöþings þeirra. Þetta eru þriöju meiriháttar kosningar Irans á tæpum fjórum mánuðum. — Er búist viö þvi, aö islamski bylt- ingarflokkurinn, sem fylgir stefnu klerkanna, fái meirihluta. Frambjóöendur þessa flokks (IRP) unnu meir en helming þeirra 98 þingsæta, sem kosiö var um I fyrri umferö kosninganna 14. mars, en i dag er kosiö i þeim kjördæmum, þar sem ekki fékkst hreinn meirihluti i fyrri umferð- inni.-Alls munu 270 fulltrúar sitja þingiö. Eitt af helstu verkefnunum, sem þingsins biða, er ákvörðun um, hvaöa skilmála skulisetja, tii þess aö sleppa bandarisku gisl- unum úr sendiráöinu. Óliklegt er talið, aö þingiö taki þaö mál þó til umræöu fyrr en eftir sex vikur eöa svo. Sænskir bakarar sitja og halda aö sér höndum þessa dagana vegna skorts á hveiti til bökunar : %>- j TÍDIR FUNOIR LEIÐ- T0GANNA I HEIMSÓKN- INNI TIL RELGRAD Þaö haföi veriö ein ósk Titós forseta á banabeönum, aö leið- togarstórveldanna hittust til þess aö leita leiöa, sem tryggöu friö i heiminum, og rættist hún að nokkru aö lokinni jaröarförinni i Belgrade I gær. Ýmsir þjóöarleiötogar höföu notaö tækifæriö, þegar þeir voru komnir til Belgrade, og áttu með sér fundi, áöur en jaröarfarar- dagurinn rann upp. Eftir jarðar- förina hittust meöal annarra Hua formaöur og Hussein, forseti íraks og Yasser Arafat, leiötogi Palestinuaraba. -Ennfremur átti Hua viöræður viö Ohira forsætis- ráöherra Japans. Þeir Leonid Brezhnev forseti Sovétrikjanna og Walter Mondale varaforseti USA flugu hinsvegar frá Belgrade, hvor sina leiö heim til sin, fljótlega eftir útförina. Þaö er taliö, aö bandarisku gislarnir I Teheran hafi veriö efst á baugi á fundi, sem Kurt Wald heim, f ramkv æmdastjóri Sameinuðu þjóöanna, átti meö Sadeq Qotbzadeh, utanrikisráö- herra Irans, eftir útförina, en ekkert var látiö uppi niöurstööur þeirra. Helmut Schmidt kanslari V- Þýskalands þótti iönastur hinna erlendu gesta viö aö hitta menn menn aö máli, og átti t.d. sinn fyrsta fund i fimm ár viö leiötoga A-Þjóöverja, Erich Honecker. Opec vill áfanga- hækkanlr á olíu Helstu oliusöluriki heims urðu ekki á eitt sátt á fundi sinum i Taif i Saudi Arabiu i gær, hversu ört olluverðiö skuli hækka áriö 1980: Iran, Alsir og Libýa, vildu ekki fylgja meirihlutanum I OPEC, samtökum 13 oliusölurikja, I samþykkt á stefnu, sem fæli i sér áfangahækkanir á oliu eftir for- múlu, semm.a. tæki miö af hag- vexti i iönaöarrlkjum. Yamani oliuráöherra Saudi Arabiu sagði i lok fundarins, sem stóö i tvo daga, aö þessi formúla geröi mönnum kleift aö sjá fyrir oliuveröiö um ókominn tima og auöveldaöi kaupendunvsöfnum birgöa. Minnihlutinn taldi, aö formúlan tryggöi ekki nægar hækkanir oliuverösins og væri I rauninni ekkert annaö en eftirgjöf viö vesturlönd. Munu 60 ríki snlðganga Moskvuleikana? EmbæUismenn Washington- stjórnarinnar segjast ætla, aö um 60 riki muni sniöganga Moskvu- leikana I sumar og ekki senda á þá iþróttaliö. AÖ minnsta kosti. Fyrr l gær tilkynnti Argentina, aö engir færu þaöan á ólympiu- leikana, en ólympiunenfd Nýja Sjálands tilkýnnti um leiö, aö á- kveöiö heföi veriö aö senda liö þaöan. rresfur I framboði fyrir kommúnista Biskupinn i bænum Reggio Emilla á Noröur-ltalfu hefur hótaö aö svipta prest kjóli og kalli, ef hann iætur veröa af þvi aö bjóöa sig fram i sveitar- stjórnarkosningum fyrir kommúnista. Sóknarpresturinn sagöist ætia aö bjóöa sig fram scm óháöur kommúnisti, hvaö sem þaö er fyrir nokkuö. — En á biskupa- stefnu i mai i fyrra höföu biskupar á ttaliu minnt kaþóiikka rækilega á, aö stuöningur viö kommúnistafiokk ttaliu „samræmdist ekki kristnum kenningum”. Mötmæii I Kaupmannahöln Mannsafnaöur, um 15 þúsund manns, efndi tii mótmæla viö danska þjóöþingiö i gær vegna andstööu sinnar viö sparnaöar- ráöstafanir stjórnar Anker Jörgensen. Umræöur voru þá aö hefjast um þær i þinginu. . Þessar ráöstafanir fela i sér hækkun oiiu og benslns og söiuskatts i 22%. Carter hugsar sér tll hreytingar Carter Bandarikjaforseti mun nú I fyrsta sinn i hálft ár leggja land undir fót, og ætlar i dag aö bregöa sér til Ffladeifiu, þar sem hann mun ftytja ræöu um stefn- una i utanrikismálum Einnig mun bann svara fyrir- spurnum heimamanna um efna- hagsmál. Þetta eru fyrstu tilburöir Cart- ers til kosningaferöaiags en öfugt viö önnur framboösefni flokk- anna, sem hafa veriö á stööugum þreytingi og framboösfundum til aö hitta kjósendur, hefur Carter naumast hreyft sig, nema til helgardvalastaöar forsetans i Camp David. — Walter Mondale varaforseti hefur veriö mikiö I eldlinunni i hans staö i for- kosningunum. Hertogaynian al Wlndsor Hertogaynjan af Windsor (85 ára oröin) var iögö inn á ameriska spitalann i Parls i gær til læknisskoöunar, en læknar hennar viidu ekkert gefa út á heilsu hennar. Hún lá I fyrra fjóra mánuöi á þessu sama sjúkrahúsi vegna virus-sjúkdóms. Frá þvi aö maöur hennar, her- Itoginn af Windsor (áöur Ját- 'varöur Bretakonungur), andaöist 1972 hefur ekkjan naumast fariö út úr húsi i Bois de Boulogne, þar sem þau bjuggu lengst af.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.