Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 14
VISIR Föstudagur 9. maí 1980 f 18 i RÍKIS- ÞORST- A.A. hringdi: „Mig undrar stórlega aö rikiö skuli kaupa allt þetta áfengi eins og skýrt hefur veriö frá á Alþingi og i fjölmiölum siöustu daga. Aö áriö 1977 hafi veriö keyptar tæplega 13 þúsund flöskur! Aö visu er þetta ódýrt áfengi og þannig kostuöu þessar 13 þúsund flöskur þá aöeins 7 milljónir. Hins vegar er þaö dá- lttiö skrýtiö aö stjórnvöld skuli veita allt þetta áfengi i landi þar sem talaö er um aö áfengissjúk- ir séu fleiri þúsund. 1 þessu sambaudi vil ég koma á framfæri sérstöku þakklæti til Vilhjálms Hjálmarssonar fyrr- verandi menntamálaráöherra, en þegar hann var i þvi starfi veitti hann ekki vin. Mættu nú- verandi ráöherrar hafa hans fordæmi I huga.” Leikarar og tæknifólk viö gerö myndarinnar Blóörautt sólarlag: Gott framtak segir bréfritari. GOTT AÐ ENDURSÝNA BLÖÐRAUTT SðLARLAG Ariö 1977 drakk ríkiö 13 þúsund flöskur. Bærilegur þorsti þaö! P.J. Akureyri hringdi: Ansi fannst mér þaö gott framtak hjá sjónvarpinu aö endursýna kvikmyndina Blóö- rautt sólarlag. Þegar myndin var sýnd fyrir þremur árum fannst mörgum hún vera algjör vitleysa og della en ég vona að menn hafi nú séö aö svo er alls N.N. á Vestfjörðum skrifar. Ég var aö fletta Visi um dag- ekki. Hrafn Gunnlaugsson spil- ar þarna á ýmsa d'ularfulla strengi og lætur margt ósagt, myndin er spennandi og auk þess dálitiö fyndin. Þaö mætti gera meira af þvi aö taka svona myndir. Okkur veitir ekki af þvi i öllu flóöinu af „vandamálamyndum ” frá inn og sá þá aö einhver nöldrari var aö fárast útaf komu Rebroffs hingaö til lands. Sagö- ist frekar vilja heyra Oskar Peterson eöa einhverja jazzista. Þaö er alveg merkilegt hvaö Islendingar eru hallir undir þrýstihópa. Nýjasti þrýstihóp- urinn er músikmafia nokkur, sem vinnur aö þvi leynt og ljóst, aö útiloka alla almennilega tón- list á íslandi. Endirinn veröur svo sá aö ekkert heyrist hér á landi, nema þaö sem þessum herrum þókn- ast aö hlusta á. Er þaö þá helst einhver jazz eöa dægurlagavæll. Sviþjóö, þar sem eitthvaö vandamál er lagt upp I hendurn- ar á áhorfandanum og sýnt hvernig ætti aö leysa þaö, aö fá eitthvaö dulúöugt til aö láta gráu sellurnar glima viö. Auk þess var myndin bæöi vel gerö og vel leikin. Sem sagt: gott framtak. Nú er ég ekkert aö meina þessu fólki aö hlusta á þessa tónlist. Ég vil bara fá eitthvaö fyrir mig og mina lika einnig. Jafnvel „hraustir menn” eins og Pétur þulur og félagar eru hættir aö koma meö karlakór- ana g<5öu og lúörahljómsveitirn- ar. Og Jón Múli sem er gamall og „sólid” blásari. Nú heyrist ekkert úr brassinu frá honum lengur. Viö á Vestfjöröum höfum ýmislegt annaö viö timann aö gera en sitja viö skriftir. En viö viljum fá aö heyra góða tónlist, þaö er nú þaö minnsta. Ruddaskapur í stað ákveðnl BB skrifar: AFRAM rebroff - NIÐUR MEÐ JASSINN! „Ég get ekki oröa bundist yfir framkomu „stjórnanda” um- ræöu rithöfunda i Kastljósi á föstudagskvöldiö var. Ég er fylgjandi þvi, aö stjórn- endur, og spyrjendur I slikum umræöuþáttum sýni ákveöni og festu, en mikill munur er á sliku og ruddaskap og hlutdrægni. Ingvi Hrafn geröi sig þvi miö- ur sekan um þaö siöarnefnda i þessum þætti. Spurningar hans til Njaröar P. Njarövik voru t.d. fullar af skilningi og samúö, en hins vegar réöist hann meö of forsi sérstaklega aö Baldri Óskarssyni og mátti ekki á milli sjá, um tlma, hvort skapofsinn var meiri hjá stjórnandanum eöa Sveini Skorra, sem frægur er fyrir slikt. Ingvi þarf aö gera sér grein fyrir þvi, aö munur er á ákveöni og ruddaskap, og aö ákveðni stjórnanda i þætti sem þessum veröur aö beinast aö öllum þátt- takendum jafnt. Annaö er hlut- drægni”. sandkom Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar: óðall Gamla öíó? Veitingahúsiö óöal fær ekki framlengdan leigusamning inn i núverandi húsnæöi viö Austurvöll þar sem eigjendur (SiS) ætla aö taka húkiö til eigin nota. Jón Hjaltason óöalsbóndi er sagöur hafa hug á aö kaupa Gamla Bió og breyta þvf i diskótek og hefur heyrst aö hann bjóöi 170 milljónir i bióiö. En þaö eru fleiri sem vilja kaupa Gamla BIó og hefur Garöar Cortes skóiastjóri Tónlistarskólans veriö oröaö- ur viö kauptilboö I húsiö. Auk þess hefur Sveinn Einairsson þjóöleikhússtjóri iýst: yfir áhuga sfnum á aö Þjóöleik húsiö kaupi bióiö. Úlvarplð op stlðrnln t útvarþsfréttum I fyrra- kvöld var fjallaö um þá á- kvöröun rikisstjórnarinnar aö heimila Hitaveitu Reykjavik- ur aöeins 10% hækkun á gjald- skrá I staö 56% eins og fariö haföi veriö fram á. — Rikisstjórnin telur ber- sýnilega aö halda þurfi niöri framfærslukostnaöi heimil- anna, sagöi fréttamaöurinn, s’em um þetta fjallaöi. Ég man nú ekki hvernig tek- iö var til oröa i útvarpinu þeg- ar skýrt var frá söluskatts- hækkun rikisstjórnarinnar, en eflaust hefur þá veriö sagt eitthvaö á þessa leiö: — Rikisstjórnin telur ber- sýnilega ekki aö halda þurfi niöri framfærslukostnaöi heimilanna. Lítrl ekki sama og tonn Fjölmiölar hafa birt fréttir um möguleika á orkusparnaöi hérlendis og vitnaö i fréttatil- kynningu frá hinu opinbera um þaö efni. Þar kemur fram aö á siöast liönu ári hafi fariö 101 þúsund LtTRAR af ollu til húshitunar og þaö magn kosti 15,7 mill- jaröa króna á núverandi verö- lagi. Auövitaö hefur olian hækkaö mikiö eins og allir vita, en þetta tekur út yfir allan þjófa- bálk. Hins vegar gæti þetta staöist aö magni og veröi ef til húshitunar heföu fariö 100 milljónir lltra eöa 100 þúsund tonn af ollu. Naumlega slopplð t Morgunblaöinu i gær er greint frá eldsvoöa fyrir vest- an. t undirfyrirsögn aö frétt- inni segir: „Fólkiö .bjargaöist naum- lega vegna hávaöa i reyk- skynjaræ”. Þaö er greinilegt aö þarna hefur litlu mátt muna, aö há- vaöinn kæmi I veg fyrir björg- un.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.