Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 12
vtsm Föstudagur 9. mal 1980 12 VfSIR Föstudagur 9. mal 1980 VINNINGAR j HAPPDBÆTTI dae 1. FLOKKUR 1980—1981 Vinningur til íbúdarkaupa kr. 10.000.000 33669 Ford Mustang Accent kr. 7.400.000 15358 Bifreiðavinningar eftir vali kr. 3.000.000 43523 Bifreiðavinningar kr. 2.000.000 6862 17286 14695 53704 16588 56293 Utanlandsferdir eftir vali kr. 500.000 7266 9007 9333 10678 12977 26801 28621 29565 31105 32242 350 74 35293 37091 41209 41726 42933 48461 54290 60125 61754 67481 68080 68604 71734 74488 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 4064 27186 38934 58120 70484 4352 31266 39718 58720 71765 9716 31575 41569 61497 72130 16694 33139 45652 64526 72400 Húsbúnadur eftir vali kr. 50.000 496 13970 24628 38372 64758 905 14156 25734 42455 64904 3055 14960 26088 43001 65130 6871 16799 27996 45727 65471 8345 17794 28542 46217 66723 8581 18745 29823 57707 68217 8736 19467 29928 57734 69062 8834 20359 30169 58069 70092 9592 23694 36878 58999 73651 10550 24299 37598 59737 74877 Húsbúnaður eftir vali kr. 35.000 181 10163 18708 30347 201 10278 19067 30522 332 10398 19477 30619 461 10647 19861 30698 1149 10847 20066 30705 1520 10953 20246 30802 1576 11147 20490 30953 1735 11320 20556 30989 1764 11489 20627 31159 1788 11502 20862 31346 2214 11526 21010 31407 2363 11599 21204 31419 2410 12039 21260 31439 2532 12116 21338 31689 3153 12285 21395 31816 3275 12417 21782 32150 3529 12717 22303 32853 3675 12822 22521 32925 3804 13101 22625 33476 3990 13276 22740 33502 4067 13368 22760 33580 40 72 13469 22961 33965 4129 13870 23210 34334 4198 13883 23508 34464 4348 13907 23665 34537 4435 14196 23999 34584 4822 14265 24051 34871 5085 14514 24068 35159 5105 14712 24121 35257 5446 15160 24128 35313 5585 15572 24825 35350 5862 15598 24892 35471 5995 15674 25824 35567 6012 15731 26568 35976 6246 15990 26604 36018 6320 16152 26714 36225 6420 16201 26904 36275 6437 16319 27156 36348 6528 16442 27474 36563 6678 16492 27774 36650 6707 16738 28227 36957 6838 17225 28240 36971 7009 17238 28418 36979 7195 17448 28668 37105 8173 17562 28750 37630 8633 17959 29231 38018 8900 18228 29707 38169 9163 18352 29831 38781 9189 18416 29967 38816 10030 18696 30192 38844 38966 47087 56176 67819 39105 47291 56254 68097 39345 47354 56415 68120 39411 47530 56455 68152 39429 47645 56544 68323 39492 47765 56641 68331 3957e 48047 56919 68391 39814 48190 57009 68567 39869 48253 57142 68697 39962 48756 57161 69010 40545 48868 57632 69197 40773 48872 57761 69290 ♦»0832 48946 57952 69428 41054 49303 57984 69551 41059 49450 58033 69649 41149 50385 58379 69654 41204 50421 58400 69703 41473 50436 58583 69905 41586 50472 58861 69911 41612 50842 59088 70145 42031 50900 59638 70193 42165 50942 60196 70290 42552 51209 60317 70654 42577 51428 6 063 8 71482 42642 51830 60775 71637 42858 51994 60857 71642 42881 52211 61578 71722 42950 52509 61928 72317 43040 52567 62084 72670 43161 52847 62243 72726 43218 52875 62372 72778 43468 53080 63140 72829 43578 53175 63558 73176 43997 53341 63613 73183 44061 53691 63619 73312 44296 53723 63729 73379 44315 54141 63755 74239 44466 54300 63991 74346 44612 54953 64006 74427 44895 55040 64172 74595 45229 55233 64706 74635 45485 552 76 64840 74641 45604 55320 64920 74646 46041 55327 65026 74675 46085 55437 65131 74716 46132 55564 65904 74818 46415 55731 66302 46506 55743 66517 46736 55830 67072 46781 56025 67134 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. „Vertu fljótur að taka myndina maöur, það á að fara að lesa fyrir okkur sögu” Vfsir í heimsókn hjá Ólafslirðingum. sem eru vanir hví að vera sjálfum sér nðgir Ólafsfirðingar hafa löngum verið sjálfum sér nógir, enda vanir þvi i gegn um tiðina vegna einangrunar, að hafa ekki i önnur hús að venda. Það var þvi i anda sjálfsbjargarviðleitni þeirra, að segja sig úr lögum við Eyja- fjarðarsýslu 1945 og stofna sjálfstætt bæjarfélag. Sáu þeir ekki annað ráð eftir að Eyfirðingar höfðu neitað að ábyrgjast lán til hafnargerðar i Ólafs- firði. En höfn urðu þeir að fá og henni komu ólafsfirðingar upp á eigin ábyrgð. Er upphafið dæmigert fyrir það sem siðar hefur orðið. Nú búa i ólafsfiröi 1180 manns og er nokkuð jafnræði meö kynj- um, karlar eru þó heldur fleiri, eða 598 en konur 582. Hafa ekki þurtt að leita annað Langflestir Clafsfirðingar lifa af sjavarútvegi eöa þjónustu- greinum i sambandi við hann. Tvö frystihús eru I fullum rekstri, auk smærri saltfiskverkanna. Þrir togarar eru geröir út og ' margir smærri bátar. Byggingariðnaðurinn hefur staðið með blóma i Ólafsfiröi og hefur ekki þurft að sækja annaö i þeim efnum. Þaðan hafa lika komið margir hagleiks- og at- hafnamenn á þvi sviöi. T.d. benda Ólafsfiröingar gjarnan á að flest- ir af forystumönnum byggingar- iðnaðarins á Akureyri séu á einn eða annan hátt tengdir Ólafsfirði. Fjárhagsstaða bæjarins ekki nógu góð Fjárhagsstaða Ólafsfjarðar- kaupstaðar hefur verið erfiö, Myndir og texti: Gisli Sig- urgeirsson biaðamaður VIsis á Akur- eyri. enda hefur bærinn lægstar meðal- tekjur á landinu af hverjum ibúa. Til samanburðar má geta þess, að á sl. ári hafði Ólafsfjörður 188.431 kr. 1 tekjur af útsvörum, fasteignagjöldum og aðstöðu- gjöldum af hverjum Ibúa, en Reykjavlk 248.261 kr. 1 Að vlsu kemur jöfnunarsjóður sveitarfélaga inn 1 dæmið og jafn- ar þetta bil aö nokkru, en það er ekki fyrr en á sl. ári að honum er beitt eins og á að gera fyrir for- göngu Magnúsar H. Magnússon- ar, þáv. félagsmálaráðherra, ab sögn Péturs Más Jónssonar, bæj- arstjóra I Ólafsfirði. Stöðugt atvinnulif Atvinnullf hefur verið stöðugt I Ólafsfiröi, enda eru tekjur bæjar- ins af útsvörum svipaðar og gengur og gerist. Hins vegar eru flest atvinnufyrirtækin tengd fiskverkun og þau eru I lægsta gjaldastiganum gagnvart fast- eignagjöldum og aðstöðugjaldi. Samfara þessu eiga bæjarbúar miklar fasteignir 1 skipum, sem ekki er greitt fasteignagjald af. Af þessum sökum og ýmsum öðr- um smávÆgilegri atriöum hefur bæjarsjóður þeirra ólafsfirðinga lægri tekjur en aörir bæjarsjóöir, en kröfurnar um þjónustu við íbú- ana eru þær sömu. „Þegar ég verð stór, þá get ég alveg mokaö með svona skófiu”. Barnaheimili i byggingu Stærsta verkefni bæjarsjóðs er bygging myndarlegrar heilsu- gæslustöövar og er stefnt aö þvi að fyrsti áfanginn, dvalarheimili fyrir aldraða, veröi tekinn I notk- un á næsta ári. Þá er einnig langt komið með byggingu nýs leik- skóla, sem nú er tilbúinn undir tréverk. Myndirnar hér I opnunni eru teknar I núverandi leikskóla, sem rekinn er vib ófullnægjandi aðstæður I húsi karlakórs staðar- ins, en kórinn hefur lltiö sungið fyrir vikið. Þar eru nú 20 börn fyrir hádegi og jafnmörg eftir há- degi. Tuttugu börn til viöbótar eru á biðlista, sem hverfur vænt- anlega þegar nýi skólinn verður tekinn I gagnið. Forstööukona er Þórhildur Þorsteinsdóttir og á- samt henni starfa. Guöbjörg Þor- steinsdóttir og Jörglna ólafsdótt ir við skólann. Einnig er verið að byggja 6 leigulbúðir og unnið veröur að ýmsum smærri framkvæmdum á árinu. Hins vegar verður ekkert gert I varanlegri gatnagerð, fjár- magn er ekki fyrir hendi. Einangrunin rofin Að sögn kunnugra hefur mann- llfiö breyst mikið I ólafsfirði eftir aö vegurinn um ólafsfjarðarmúla var opnaður. Aður var fjöröurinn einangraður langtímum saman, en nú er hægt að skjótast „I bæ- inn” til Akureyrar á innan við klukkutlma. Margir sakna þess- ara „gömlu góöu daga”, en aörir hafa tekib frelsinu fegins hendi og telja þörf á enn tryggari sam- göngum. Þá er flugvöllur I Ólafsfirði, nokkuö góður, nema hvað „hiö opinbera” hefur ekki hirt um aö ganga frá eftir framkvæmdirnar og enn er eftir að gera „hlaðiö”. Flugfélagið Vængir hafði á sínum tima hug á að taka upp beinar feröir milli Ólafsfjarðar og Reykjavlkur I tengslum við flug félagsins til Siglufjaröar. Ekki Varö þó úr því og lltiö heyrst af þvi máli. Flugvöllurinn er þvl llt- ið sem ekkert notaður. Hér hefur verið drepið á nokkur málefni ólafsfirðinga. Viðar mætti koma við. Ólafsfjöröur er fyrsti kaupstaðurinn sem hitar öll hús sln upp með hitaveitu. 1 Ólafsfirði erValberg, myndarlegt verslunarfyrirtæki, en Kaupfé- lags Ólafsfjarðar sprakk á limm- inu fyrir nokkru og hljóp undir pilsfaldinn hjá maddömu KEA, sem slöan hefur rekiö þar verslun af myndarskap. Ólafsfirðingar eiga sterkustu skiðamenn lands- ins I norrænum greinum og hafa komið sér upp myndarlegri að- stöðu fyrir alpagreinar svo þess verður varla langt að blða að þeir fari að láta kvaða ab sér á þeim vettvangi lika. Svona mætti lengi telja. Hér verður látið staðar numið aö sinni frá ólafsfiröi, en VIsis- menn voru þar á ferð á dögunum. Afraksturinn úr þeirri verð veröur aö fínna I Vísi á næstunni. G.S. Akureyri. „Ég veit að það er ekki rigning, „Þetta er nú meira rokið I dag”. en það gæti alveg'komið rigning, þess vegna er ég I pollabuxum”. „Viltu ekki koma með mér I sandkassalelk, manni”. „Ha, ha, nú skal ég halda þér uppi þangað til.” „Aégað sýna þér hvernig ég stekk úr rólunni”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.