Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 9. mal 1980 Mt. «■■■ ■■■ ■ i dag er föstudagurinn 9. maí 1980/ 130. dagur ársins. Sóiarupprás er kl. 04.32 en sólarlag er kl. 22.19. ýmlslegt SKOÐUN LURIE apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 9. mal til 15 maí er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öli kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og suniíudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað l hádeginu milli kl. 12.30 og 14.' Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Fjöl-tveggjatlglaopnunin reyndist illa I eftirfarandi spili frá leik Islands og Spánar á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Hins vegar brást vörnin og spiliö féll. Suöur gefur/ allir utan hættu Noröur ■A DG5 ■ AD1095 Vestur Austur * AK10 * 72 V G83 V 764 « AKDG2 4 10874 * D2 4, 9863 Suöur * 98643 V K2 4 96 * AG107 I opna salnum sátu n-s Fernandes og Escude, en a-v Slmon og Jón: Suöur Vestur NoröurAustur pass 2 T pass 2 H pass 2 G pass pass pass An þess aö ég viti þaö fyrir víst, þá held ég aö sagnir vest- urs lofi 1-2 fleiri punktum. Fimmliturinn bætir þaö sjálf- sagt upp, en þótt vestur heföi opnaö á laufi, þá er alls ekki vlst aö útkoman heföi oröiö betri. Noröur spilaöi út hjarta og n-s tóku fimm fyrstu slag- ina á hjarta. Siöan kom spaöa- drottning og Jón slapp meö einn niöur. Ekki sem verst, þvi n-s geta unniö tvö hjörtu. I lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og Orn, en a-v Castellon og Peitro: Suöur Vestur NoröurAustur pass 1L l H pass 2H 3 T pass pass pass Þessi samningur varö einn niöur og spiliö féll. skák Hvitur leikur og vinnur. £ Jt 11 41 £# } ll# * 1 11 ■ "5 I f 5~ Hvítur: Abrahams Svartur: Thynne 1. Dg8+:: Kxg8 2. Rg6 Gefiö Pölltlskur UfvörOur ídagsinsönn t , ... viö erum búnir aö ræöa um rafbúnaöinn, en eitt er stórsniöugt viö stereo útvarpiö, þaö skiptir sjálfvirkt yfir I moll ef þér akiö yfir veg- faranda. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og 1 helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka' daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- • verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- i um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisékírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn ( Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœslá Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. . Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til * kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. *Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkiabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabtll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. ReykjavJk: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabtll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 \og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanír: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist i síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f ra ki '? s:ódegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum svarað allan sólar« hringinn. Tekiðer við t. * .nnmgum um bilanir á veitukerfum borgar ug i öðrum tilfel^ um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Aöalfundur Heimdallar S.U.S. veröur haldinn laugardaginn 10. mal 1980 kl. 13.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Egilsstaöir Almennur fundur I Valaskjálf, föstudaginn 9. mal kl. 21.00. Stjórn Framsóknarfélags Egils- staöahrepps. Kópavogur Almennur fundur Framsóknarfé- laganna veröur haldinn mánu- daginn 12. mai kl. 20.30 aö Harmaborg 5. AL-ANON félagsskapur aöstand- enda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú samherja I okkar hópi. Slmsvari okkar er 19282, reyndu hvaö þú finnur þar. Giró-reikningur S.A.A. er nr. 3001 Útvegsbanka tslands, Laugavegi 105, Reykjavik. Skrifstofa S.A.A. er aö Lágmúla 9, Reykjavik, slminn er 82399. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 ki. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. maí til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 feröir alla daga nema laugar- daga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi simi 2275, skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Rvlk simar 16420 og 16050. Dýraverndarinn — tímarit Sam- bands dýraverndunarfélaga Islands — erkomiö út 1. tbl. 1980. Ritstjóri er Gauti Hannesson, en verndari S.D.I. er dr. Kristján Eldjárn. Þetta blaö er helgaö ráö- stefnu þeirri, sem S.D.I. hélt meö trúnaöarmönnum sinum af öllu landinu. Kvenfélag Kópavogs. Fariö veröur I heimsókn til Kvenfélagsins Bergþóru i ölfusi 16. maf. Fariö veröur frá Félags- heimilinu kl. 19.30. Upplýsingar i sima 85198 Margrét, 40080 Rann- veig og 42755 Sigriöur. — Stjórnin. Efni: 4 hjörtu, kálfa eöa lamba 100 g beikon 4 litlir laukar 8 litlar gulrætur 1/2 litiö hvltkálshöfuö 1 tsk. kúmen salt, pipar 40 g smjör 1-2 dl soð 2 dl sýröur rjómi. oröiö Sannlega, sannlega segi ég yöur: deyi ekki hveitikorniö, sem fellur i jöröina, veröur þaö ein- samalt, en deyi þaö, ber þaö mikinn ávöxt. Jóh. 12.24 vélmœlt Fifliö rekst alltaf á einhvern enn heimskari, sem dáir það. — N. Boileau. Aöferö: Skeriö hjörtun i áttunga og beikoniö i bita. Saxiö laukinn gróft og brúnið i smjörinu ásamt hjörtum og beikoni. Skeriö gulrætur i bita og hvitkál gróft. Setjið yfir kjötiö i pottinum, stráiö kryddi yfir bætiö soöi I og látiö sjóða viö mjög vægan hita I eina klukku- stund. Blandiö þá sýröum rjóma saman við. Beriö laus-soöin hrisgrjón og heitt brauö meö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.