Morgunblaðið - 07.04.2002, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.04.2002, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ börn Hörður Jónsson 10 ára teiknaði þessa vönduðu myndasögu um tvo vini sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fyrir hana fékk Hörður verðlaun frá Mogganum og Ævintýra- landi Kringlunnar. Óli og Kalli í óvissu- ferð  Það er eitthvað meira en lítið bogið við þessa mynd. Alla vega þá neðri. Já, nú þarftu að finna hvaða fimm atriði vantar á hana, miðað við þá efri. Passaðu þig að fá ekki einn á hann! Lausn í opnunni að framan. Í hringn- um Í dag verður sænska barnamyndin Stubburinn sýnd í Norræna húsinu kl. 14. Hún er fyrir sjö ára og eldri og er aðgangur ókeypis. Jóhann, sem kallaður er Stubb- urinn, er mjög klár í fótbolta. Hann er í 1. bekk, en á bágt með að fylgjast með og dreymir um fótboltaleiki er- lendis. Þegar hann kynnist fótbolta- hetju af tilviljun kemst hann í sænska landsliðið og slær í gegn. Eftir leikinn vilja allir fá eiginhandaráritun en Stubburinn er hvorki læs né skrifandi. „Montrass“ hrópa menn á eftir hon- um. Hvað getur Stubburinn gert? Sænskt barnabíó Stubburinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.