Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Fimmtudagur 26. júni 1980. llrúturinn. 21. mars-20. april: 1 dag munt þú hitta mjög aðlaðandi per- sónu, sem mun hafa mikil áhrif á gang mála hjá þér á næstunni. Nautið, 21. apríl-21. mai: Skapákafi þinn getur komiö þér I vand- ræði i dag ef þú hefur ekki hemil á þér. Vertu vel á veröi. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Eyddu rómantisku kvöldi heima hjá þér með þinum nánustu. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Það geta oröið nokkur vandræði f starfi þinu í dag, sem eru þó ekki á þinn reikn- ing. Segðu sem allra minnst til að halda þér alveg utan viö þau. l.jóniö, 24. júli-23. ágúst: Hafðu góða stjórn á fjármálunum i dag. Þú ert I nokkru uppnámi og gætir þvi gert skissur i fjármálum ef ekki er vel á málum haldiö. w/Æ Mevjan, i\W 24. ágúst-2:!. sept: Hefðu hemil á starfsorku þinni, þvi að takast meira I fang en hægt er að ráöa viö gæti reynzt þér skeinuhætt. Vogin. 24. sept.-23. okt: Margir munu leita ráöa hjá þér i dag, sér- staklega vinnufélagar. Vertu hjálpsamur við þetta fólk. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Hlustaöu ekki á „slúöursögur” i dag og þvi siður skaltu leggja trúnað á þær. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Eyddu kvöldinu i góðra vina hópi. Það verða mörg athyglisverð mál til umfjöll- unar. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Yfirboðarar þinir i starfi munu i dag fylgjast gjörla með geröum þinum. Vertu þvl vel á verði og geröu ekki nein „axar- sköft”. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Slittu þig frá hinu mjög svo viöburöa- snauða lifi þlnu og farðu I kvikmyndahús til að sjá æsandi kvikmynd. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Haltu þig við efniö I dag, annars gæti illa fariö. Þú ert nokkuð æstur en reyndu að hafa stjórn á skapi þinu. 10 Já, ég arfleiöi fastagesti ATVR að þessari milljón sem ég á i bank- f Enhvaðmeð\ þá sem ÞURFAl á lifeyri að halda„ ~M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.