Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 15
15 VÍSIR Fimmtudagur 26. iúni 1980. i RÍKISSTJðRNIN SAMÞYKKIR : aframhaldandi gengissig Rikisstjórnin hefur heimilaö Se&labanka Islands aö halda áfram þvi gengissigi sem hefur átt sér staö aö undanförnu. Frá 29. mal til 24. júni féll krónan um 4% gagnvart dollar. I fréttatilkynningu frá Seöla- bankanum kemur fram aö viö nánari ákvöröun á gengissigi veröi tekiö tillit til þróunar i samkeppnisaöstööu atvinnu- veganna og viöskiptajöfnuöi. „Ennfremur”, segir i tilkynn- ingunni”, veröi höfö hliösjón af gengishreyfingum á erlendum gjaldeyrismörkuöum, einkum aö þvi er varöar þá gjaldmiöla, sem mikilvægastir eru I utan- rikisviöskiptum Islendinga”. SÞ Alta manns hafa sagt upp hiá Siónvarpinu „Þaö er yfirleitt nokkuö mikil hreyfing á starfsliöi sjónvarpsins og ég veit ekki hvort nú er um óvenjumikla hreyfingu aö ræöa eöa ekki”, sagöi Pétur Guöfinns- son framkvæmdastjóri sjón- varpsins 1 samtali viö Visi, en aö undanförnu hafa 6-8 manns sagt upp störfum hjá sjónvarpinu. Pétur sag&i aö enginn þeirra sem sagt heföi upp heföi beinlinis getiö þess aö hann væri óánægöur en vissulega kynnu einhverjir aö hafa sagt upp vegna þess aö þeir væru óánæg&ir meö starfsviö sitt. Þá gætu einkafyrirtæki einnig yfirborgaö góöa menn hjá sjón- varpinu. Þá var Pétur spuröur hvort ein- hverjir heföu sagt upp störfum vegna óánægju meö aö fá ekki aö taka sér launalaust leyfi, en hann kvaöst ekki vita til þess, nema i einu tilviki. —HR Ódýrí fatamarkaðurínn Klapparstíg 12 MIKIÐ ÚRVAL AF ÓDÝRUM BARNA- OG KVENFATNAÐI Buxur frá kr. 4.500.- Skyrtur frá kr. 4.000.- Peysur frá kr. 1.500.- Jakkar frá kr. 4.000.- Opið frá kí. 1-6 Ódýrí fatamarkaðurínn Klapparstíg 12 Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um i lagningu 13. áfanga hitaveitudreifikerf- is. útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum Vestmannaeyjum og verkfræðistofunni Fjar- hitun hf, Reykjavik, gegn 50 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 8. júlí kl. 16.00 Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar VIÐ VILJUM PÉTUR Stórfundur i Háskólabiói fimmtudagskvöld k!.21.15 DAGSKRÁ: jr Avarp: • Pétur J. Thorsteinsson • Oddný Thorsteinsson • Matthías Bjarnason • Erna Ragnarsdóttir • Davíð Sch. Thorsteinsson • Karl Sigurbjörnsson Fundarstjóri: • Hannibal Valdimarsson Skemmtiatridi: • Sigurður Björnsson • Sieglinde Kahmann • Baldvin Halldórsson • Hornaflokkur Kópavogs Stjórnandi Björn Guðjónsson leikur frá kl. 20.30 Siguröur Sieglinde Baldvin Hannibal Erna Daviö Matthias

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.