Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 16
Umsjón: Magdalena Schram VÍSIR Fimmtudagur 26. júni 1980. Frá Clash-tónleikunum i Laugardalshöll CLASH BRAST EKKI Breska nýbylgjurokksveitin Clash setti punktinn yfir i-iö á Listahátiö siöastliöiö laugardags- kvöld meö stórgóöum hljómleik- um i Höllinni. Strákarnir i Clash - og ekkl Buhbi. en tlest annað brugöust ekki vonum manna svo ágætur sem leikur þeirra og kraftur var, en á hinn bóginn ERJUR OSAM- LYNDRA HJðNA Eínkunn: 7 Stjörnubió: California Suite Leikstjóri: Herbert Ross Höfundur handrits: Neil Simon Kvikmyndataka: David M. Walsh Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Bill Cosby Jane Fonda, Walter Matthau, Elaine May, Richard Pryor og Maggie Smith. Hjónaerjur geta veriö meö ýmsu móti og Neil Simon býöur uppá fjögur afbrigöi slikra átaka i „California Suite”. Raunar er kvikmyndin saman sett úr fjórum ólikum smásögum, tveim nokkuö alvarlegum og tveim sem stund- kvikmyndir Sólveig K. Jónsdóttir skrifar um nálgast fiflalæti. Aö öllu sam- anlögðu veröur úr þessu ágæt blanda ekki sist vegna þess aö tekist hefur aö smala saman miklum stjörnufans I kvikmynd- ina. Diana Barrie (Maggie Smith) leggurleiö sina til Hollywood meö eiginmanni sinum kynvilltum (Michael Caine) til aö vera viö Óskarsverölaunaafhendingu. Diana nær ekki aö kynnast óskari nema úr fjarlægö og hefði betur haft heldur meiri farangur meö- feröis til kvikmyndaborgarinnar, a.m.k. einn ælupoka, svo grátt sém öl og vonbrigöi leika hana. Jane Fonda leikur fráskilda gáfnakonu. Hún er komin til Los Angeles til aö stæla viö fyrrver- andi eiginmann sinn og endur- heimta dóttur þeirra sem strokiö hefur til fööur sins. Fonda skilar hlutverki sinu aö vanda vel en e.t.v. spillir fyrir aö Alan Alda sem leikur eiginmanninn er svo dauöyflislegur aö mér er til efs aö nokkur myndi eyöa miklu púöri i aö hæöa slikan mann eins og Fonda gerir I „California Suite”. Walter Matthau, einhver ágæt- astur gamanleikari bandariskur, fer með hlutverk Marvins Michaels, miöaldra manns á leiö I fermingarveislu. Hann fær aö gjalda fyrir illan hrekk bróöur sem einskis svlfst. Eöa eins og Matthau segir: „Þú komst pabba i vandræöi þegar hann var áttatiu og tveggja. Hvers vegna ekki mér? ” Fjóröi þáttur California Suite fjallar um tvenn hjón. Þeldökku læknarnir tveir (Richard Pryor og Bill Cosby) eyöa friinu i Cali- forniu ásamt konum sinum og reyna ýmis hrekkjabrögö hvor viö annan. Lengi framanaf eru deilur læknanna skemmtileg lýs- ing á þvi hvernig stælur um smá- atriöi reka fólk langt út fyrir mörk skynseminnar, en hún missir gildi sitt þegar þeir upp- hefja farsakennd slagsmál. meiöa húsfreyjur sinar og for- djarfa eigulega muni i gistihús- inu. —SKJ skyggöi afleitur hljómburöur á gleöina. Var engu likara en tón- listin væri sett i gegnum súg- þurrkunarkerfi en ekki venjuleg hljómflutningstæki. Oft á tfðum var tónlistin sam- felldur hávaöi og ógerningur aö greina á milli hljóöfæranna i verstu rokunum. Fyrir vikiö haföi ég minna gaman af en ella, þrátt fyrir aö augljóst sé aö Clash er i fremstu röö nýrokksveita. Þá geröi aöstööuleysiö i Höll- inni þaö aö verkum aö ánægjan var i engu hlutfalli viö gæöi tónlist Gunnar Salvarsson skrifar um popp hljómsveitarinnar. Aheyrendum var nú sem jafnan áöur att útá gólfiö bert og þeim boöið þaö best aö húka fyrir framan sviöiö en aörir uröu aö láta sér lynda aö ráfa um ellegar setjast flötum beinum á skitugt gólfiö. Þaö er aö minum dómi meiriháttar hneyksli hvernig aöbúnaöur er á popptónleikum I Höllinni og ekki bætir úr skák þegar sætin uppi stúkunni eiga að vera uppá punt eins og geröist á þessum hljóm- leikum. Aheyrendur gripu aö visu til sinna ráöa og klifruöu sjálfir upp i sætin stúkunnar, en þetta er onki gott. Bubbi Mortens hóf hljómleik- ana af miklum krafti og naut aö- stoöar Utangarösmanna viö flutning tónlistar sinnar. Vakti Bubbi óskipta athygli og voru ávallt margar hendur á lofti til aö klappa honum lof I lófa. Clash kom fram um tlu-leitið eftir mis- heppnaöar tilraunir Sæma rokk til aö skipa áheyrendum fjær sviöinu (Bubbi bjargaði þvi máli við) og erClash var eitt sinn byrj- uö lék hljómsveitin á fullu uns yf- ir lauk klukkan langt gengin i tólf. -Gsal MYNDIRNAR HAFA EKKI KOMIÐ FRAM Eins og fram kom I Visisfrétt fyrr i þessum mánuði, hurfu þrjár myndir eftir danska málarann Sven Hafsteen-Mikkelsen, sem nú sýnir I Norræna húsinu á leið til landsins. Blaöiö spuröist fyrir um þaö i gær hvort nokkuð heföi spurst til málverkanna, en svo er ekki. Hér er um aö ræöa þrjú oliu- málverk, öllaf islensku landslagi, ein er af Hraundröngum I Oxna- dal, önnurfrá Mývatni og raunar sú þriöja lika, en hún er af fjallinu Vindbelg. Samkvæmt upplýsing- um frá Norræna húsinu, viröist Hvar er hægt að sjá isienska kvikmynfl? Forsenda fyrir þvi aö islensk kvikmyndagerö megi blómstra er auðvitað áhugi landsmanna og stuöningur viö listgreinina. Svo enginn svikist nú undan, er hér listi yfir þær kvikmyndir islensk- ar sem nú er verið aö sýna: Veiðiferðin eftir Andrés Indriöason og Gisla Gestsson hefur nú lokiö ferð sinni um landiö og verö- ur sýnd i Bæjarbiói I Hafnar- firöi næsta mánuö. Sýningar þar hefjast á sunnudaginn kemur, þ. 29. júni. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna. Þrymskviða eftir Sigurö örn Brynjólfsson er I Regnboganum, sal C kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Þrymskviöa er teiknimynd „sem stenst allan samanburö viö útlend- ar tciknimyndir, sem boöiö er upp á” (SKJ I VIsi). Skop- mynd um Æsina, sem allar ættu aö hafa gaman af. Mörg eru dags augu eftir Guömund P. Ólafsson og Óla örn Andreasson. Eins árs hringrás i lifi náttúru og viöskiptum mannsins viö hana i Vestureyjum á Breiöafiröi. „Viss áróöur fyrir þvi aö halda uppi byggö i eyjunum”. 1 C-sal Regn- bogans meö og á sama tima og Þrymskviöa. óðal feðranna Eftir Hrafn Gunnlaugsson, Snorra Þórisson og Jón Þór Hannesson. Nýjasta kvik- myndin. Sýnd bæöi i Há- skólabiói og Laugarásbiói kl. 5,7 og 9. Sveitin milli sanda eftir Osvald Knudsen. Þessi kvikmynd um öræfasveit var tekin á árunum 1954 — 1962 og fyrst sýnd opinber- lega áriö 1963. Veröur sýnd I Norræna húsinu I kvöld, fimmtudagskvöld. Land og synir eftir Agúst Guömundsson. Kvikmyndin hefur nú veriö sýnd viöa um land, en hvergi sem stendur. En gert er ráö fyrir aö Land og synir veröi sýnd á Suöurlandi og i Reykjavik siöar I sumar. Unniö aö gerö „Veiöiferö- óhætt aö fullyröa aö myndunum hafi verið stoliö. Þær komu flug- leiöis til landsins frá Kaup- mannahöfn og hvarf þeirra upp- götvaöist ekki fyrr en þegar fariö var aö hengja upp myndir á sýn- ingunni. Sven Hafsteen Mikkelsen er mjög þekktur I Dan- mörku og hefur auk málverka gert steinda kirkjuglugga, minnismerki og bókaskreytingar. Hann sýnir I anddyri Norræna hússins ásamt öörum þekktum dönskum málara, Kjeld Heltoft. Ms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.