Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 14
...Siðast en ekki síst kona sem porir Valdimar Guðmanns- son frá Bakkakoti, A- Hún. skrifar: 29. jtini n.k. fær islenska þjóð- in enn eitt tækifærið til að velja og hafna. 1 þetta sinn skipti velj- um viö forseta lýöveldisins, með aösetri að Bessastöðum. Ekki er að efa að kosningar þessar verða mjög spennandi enda allir frambjóðendur vel færir um að taka þetta þýð- ingarmikla embætti aö sér og ekki aö efa að allir fara þeir i framboö meö þvi hugarfari aö reynast þjóð sinni vel og halda við þeirri viröingu, sem forseta- embættiö hefur unnið sér meöal þjdðarinnar á undanförnum árum. Það hefur að sjálfsögðu vakið verðskuldaöa athygli að einn frambjóðandinn er kona, kona sem hefur i gegnum starf sitt unnið sér geysigott orð, kona sem hefur alla þá hæfileika sem við tslendingar krefjumst að forsetinn hafi og siðast en ekki sist kona sem þorir, þetta eru staðreyndir sem þti ættir að hafa i huga þegar þti gengur aö kjörboröinu 29. júni n.k. Ég álit að það sé kominn timi til að við tslendingar endur- skoöum afstöðu okkar til embættisveitinga og viðurkenn- um i verki að konur eru á engan hátt neinn annars flokks starfs- kraftur. Heldur er spurning hvað hver og einn vill gera hvar við viljum beita hæfileikum okkar burt séö ' frá þvi hvort kona eða karl- maður á i hlut. Margir vilja lika halda þvi fram að þar sem Vig- dis er einhleyp sé ekki hægt að kjósa hana, en ég vil spyrja þá sem þannig hugsa hvort þeir ætli aö svipta allt einhleypt fólk á landinu atvinnu- og tjáningar- frelsi sinu, sé svo held ég að þeir ættu fyrst að kanna hvort þetta fólk skili yfirleitt verr unnum verkum en fólk sem er I sambýli við hitt kyniö. Nti kunna sumir að halda að ég vilji að fólk kjósi Vigdisi Finnbogadóttur bara vegna þess að htin er kona, en svo er alls ekki. Þaö sem vakir fyrir stuðningsmönnum Vigdisar er að viö teljum hana hafa flesta kosti sem þarf til forseta- embættis af þeim fjórum fram- bjóðendum sem i boði eru, þvi kjósum viö Vigdisi Finnboga- dóttur, þó htin sé kona. Að lokum hvet ég alla stuön- ingsmenn Vigdisar að hefja nú baráttuna aö fullum krafti ég vil lika benda á að htin er yngst frambjóöenda, þvi er htin full- trtii unga fólksins, það er þvi i okkar verkahring að tryggja kjör hennar 29. júni n.k. Berjumst drengilega fram til sigurs, veljum rétt veljum Vig- dfsi. Kynntist vinnubrögöum og stjórnvisku Guölaugs tJlfar Hauksson, við skiptafræðingur Akur- eyri skrifar: Innan skamms þurfa lslend- ingar að velja sér nýjan þjóð- höföingja. Það er vandasamt og mikilvægt aö niöurstaöan veröi svo góö sem frekast er unnt. Gjörvilegt fólk er i framboði og má e.t.v. segja aö við séum ekki á flæðiskeri stödd, ekki stærri þjóö, aö eiga svo marga menn og konur sem gætu án efa sómt sér vel á forsetastóli við allar venjulegar aðstæöur. Margt bendir nti til þess að A frama- braut Til stuðningsmanna Alberts Guömundssonar: Vinsamlegast minnist fram- farasóknar, og djörfungar hans I borgarstjórn og á Alþingi og lifandi sambands hans við fólk á sviði iþrótta, heilbrigðismála, þjdölegrar og alþjóðlegrar stjórnarstefnu i takt viö timann, sem vekur trtinað og traust, ungra sem aldraðra, öryrkja, fþróttafólks, kaupsýslumanna, atvinnurekenda og launþega. A sviði verslunar og viðskipta hefur hann skýra stefnu til að veröa aö veruleika með ungu fólki meö hlutverk. YKKAR ALBERT. Einn, tveir, og þrir. Árni B. Sveinsson timar hinnar sterku stjórn- málaforystu séu liðnir hér á landi eins og viða annars staöar og þvi muni meira reyna á at- gervi og stjórnvisku forsetans. Forsetinn er sá sem leysa verður hntita sem aðrir hafa gefist upp við. Hann getur ekki vfsað vandamálum frá sér. Hann verður að taka ákvarð- anir, erfiðar ákvarðanir, sem varða heill lands og þjóðar. En umfram allt þurfa landsmenn að geta treyst ákvörðunum for- setans og virt þær, allir sem Margir munu kannast við þessa tilvitnun tir fornum fræð- um. ReyiBt hefur best að haga gerðum sfnum og athöfnum i samræmi við þetta. Svo er þó komið, að alltof margir eru lausir i rásinni og hugsa ekki málin. Tveir mætir menn, kunn- ingjar mfnir sinn tir hverju sauöahtisi aö vfsu, annar Al- þýðubandalagsmaður en hinn Framsóknarmaður, ræddu viö mig um væntanlegar forseta- kosningar. Við ræddum i róleg- heitum um kosti og manngildi frambjóðenda og þar kom ræöa okkar niöur, að þeir voru mér sammála um, að Pétur Thor- steinsson hefði yfirburði yfir hina alla. Nti hafði annar skipað sér i flokk Guðlaugs en hinum leist svo ljómandi vel á Vigdisi. Aö samtölum okkar loknum spurði ég þá aðeins hvers vegna þeir greiddu ekki atkvæði ,,af skyn- samlegu viti” tir þvi að báðir viðurkenndu hæfileika Péturs einn. Stjórnarhættir og sjálf- stæði landsins gætu verið f htifi. Það er þvf ekki nóg að fá góðanforseta. Við þurfum að fá þann besta sem völ er á, mann sem hefur sýnt og sannaö meö öllum störfum sinum fyrr og siöar að ákvarðanir hans og tillögur eru farsælar og vitur- legar og menn hlita þeim meö ánægju. Slikur maður er Guð- laugur Þorvaldsson. Ég átti þess kost að starfa litils háttar við skipulagsstörf i Háskólanum meöan Guðlaugur langt umfram hina. Báðir urðu hugsi, muldruðu eitthvað I barm sér, og ekki veit ég nema þeir bæti ráð sitt, enda báðir sæmi- lega greindir og vel aö sér, þvi að nti liggur straumurinn til Péturs eins og skoðanakönnun Vfsis sýnir. Hákon Bjarnason. Endursýnið fógetann Sjónvarpssjúkur skrif- ar: Þar sem nú á að fara að kvik- mynda Snorra Sturluson fyrir Sjónvarpið vil ég gera þaö að til- lögu minni að myndin um Lén- harð fógeta verði endursýnd svo fljótt sem unnt er, og helst tvi- vegis. Þetta var stórmerkileg mynd og geysilegur sigur fyrir hið févana Islenska sjónvarp. var þar rektor. Ég kynntist þá vinnubrögðum hans, stjórn- visku og ágætri framgöngu. Þá þegar, fyrir fjórum árum, höfðu vfsir menn séö forsetaefni þar sem Guðlaugur var og allt frá þeim tíma hef ég ekki verið f nokkrum vafa um hvaða sam- tiðarmann ég kysi helst sem forseta Islands næst þegar velja þyrfti í þaö embætti. Eftir að ég hitti Kristinu konu Guðlaugs styrktist sannfæring min enn. Mörg vandamál islenskrar þjóðar eru erfið úrlausnar. Ég vona að okkur takist aö stjórna landinu eftir þingræðislegum reglum og til sérstakra aögerða forsetans þurfi sem sjaldnast að koma. En ef við þyrftum lifs- nauðsynlega á viturlegum at- höfnum forseta að halda vona ég aö forsetinn heiti Guðlaugur Þorvaldsson. HVER ÞEKKIR REINEWALD? Pennavinur skrifar: Vinur minn i Hollandi leitar uppi ætt sina, sem er tvistruð um allan heim. I dag hefur hann náð að rekja ætt sina aftur til ársins 1600. Ættingja hefur hann fundiö I Danmörku og þá er ekkert ólik- legt aö hér sé einhver með nafniö Reinewald. Ef þér, les- andi góður þekkið einhvern meö nafniö — Reinewald — hvort sem sá býr hér á landi eða annars staöar i heiminum, vin- samlegast látið lesendaslöu Vísis vita. Meö fyrirfram þökk, Dagný. „Af skynsamlegu viti” sandkorn Sveinn jónsson skrifar. Guð- Dleik er brugðið t frétt Morgunblaðsins i gær af miðstjórnarfundi Alþýðu- bandalagsins er þess sérstak- lega getið að ólafur Ragnar Grimsson hafi ekki tekið til máls á fundinum, ,,sem þó stóð f fullar fjórar klukku- stundir” eins og segir f frétt blaðsins. ,,Hvað er eiginlega að Ólafi”, spurðu menn I forundran er þeir lásu þetta og er von að mönnum þyki Bleik brugðiðþvi Ólafur hefur hing- að til ekki þótt feiminn við að tjá sig um hin ýmsu mál er til þjóðþrifa horfa. Nema að skýringin sé sti, að á fundinum hafi ekki verið til umræðu neitt þjóðþrifamál sem Ólafi hefur þótt þess vert að eyða rökræðusnilii sinni á. Menn ræða nti sin á milli hver skýringin á þessu kunni að vera og hefur ýmsu verið varpað fram I þvi sambandi enda fáheyrð tiðindi að Ólafur Ragnar skuli hafa þagað I full- ar fjórar klukkustundir. Þær skýringar sem Sandkorn hefur heyrt eru m.a. þær, að Ólafur muni hafa verið veikur á fund- inum, að hann sé svona þreyttur eftir annasamt þing I vetur, aö hann sé að draga sig f hlé, að hann hafi veriö að semja vantraustsyfirlýsingu á Garðar Sigurðsson vegna þingfararkaupsmálsins og þannig mætti lengi telja... Nýtt Líf Fyrsta tölublaö tfmaritsins ,,Lff” undir nýrri ritstjórn Katrinar Pálsdóttur, fyrrver- andi Vlsisblaöakonu, er nú komið tit. Blaöiö er efnismikið og fjölbreytt og lofar góðu um frammistöðu Kötu i ritstjóra- stólnum I framtiðinni. 1 blaðinu kennir ýmissa grasa s.s. viðtöl við ýmsar þekktar persónur, greinar I gamni og alvöru og ýmsir þættir þar sem fjallaö er um viðburði liðandi stundar. Þá er blaðið áferöarfallegt i titliti og vandaö i uppsetningu. Það er þvi full ástæða til að óska Kötu til hamingju með þessa frum- raun sina á ritstjórasviðinu...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.