Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 22
■ PICA fást einnig meö 2ja sæta sófa MIKIÐ URVAL AKLÆÐA ppiy VISIR Fimmtudagur 26. júni 1980. KOSNINGAHANDBOKIN frá WÍHllS er komin út. Fæst á blaðsölustöðum og bókabúðum um land afilt. forsetakjör 29. júní 1980 rcsninsa handbCk Við treystum Guðlaugi! Árni Tryggvason leikari Elín Sigurvinsdóttir Guðmundur Hagalín sonavan rithöfundur Guðmundur Steinsson Guðrún Þórðardóttir Gunnar Eyjólfsson rithöfundur leikari Hólmfríður Pálsdóttir Jón Gunnarsson leikari leikari Ruth Magnússon leikari Randver Þorláksson leikari sonsvan Evlta” á Hótel Sögu á laugar- dagskvöldið „Evíta” veröur sett á svið á Hótel Sögu á laugardagskvöldiö, og siöan sýnd vikulega I sumar. Það er Dansflokkur JSB og hljömsveit Birgis Gunnlaugsson- ar, sem setja þennan fræga söng- leik á sviö. Sýningin á laugardagskvöldið hefst kl. 21.30. En áður verður framreiddur kvöldverður, og eru borðapantanir i sima 20221 frá kl. 16 á föstudag. Að sögn Birgis er verði i hóf stillt. Síðasta afborg- unin 550 millj. en Dá verða mánaðar- launin 1575 milljðnir! „Miðað við 40% veröbólgu á ári verður siðasta ársgreiðsla af 3ja milljón kr. láni, sem tekiö er til 25 ára, riímar 550 milljónir. Hins vegar ber að geta þess að þá veröa lægstu laun, nú u.þ.b. 350 þúsund, orðin 1575 milljónir á mánuði”, sagði Ólafur Gústafs- son, lögfræðingur Lifeyrissjóðs verslunarmanna i samtali við Visi i morgun. Lifeyrissjóðurinn hefur ný- lega breytt lánareglum sinum þannig að lán veröa eftirleiðis verðtryggð og miðuð við visitölu byggingarkostnaðar, vextir verða 2%. Lánstiminn verður 10- 25 ár en hæstu lán veröa héðan I frá 15.8 milljónir fyrir þá sem lengst hafa borgað i sjóðinn,—IJ. Núttmabjðð- íðlaglð sem ögrun við kristindómlnn Með hliðsjón af sköpunarsögu bibllunnar, trúnni á Jesú Krist og gagnrýni nútima heimspeki, reynir dr. Richardt Hansen aö finna rúm fyrir kristindóminn i hinu nútima þjóðfélagi, segir I fréttatilkynningu frá Félagi kaþólskra leikmanna um fyrir- lestur, sem haldinn verður á föstudaginn. Fyrirlesturinn fer fram I kennslustofu guðfræðideildar HI og hfst kl. 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.