Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 3
3 VÍSIR Miðvikudagur 2. júli 1980. Búnaðarbankinn 50 ára: Gáfu tuttugu mllllónlr kr. til skógræktar I landinu „Þetta er ansi gott — ég mundi alveg hiklaust taka þennan banka fram yfir aöra ef þetta væri alltaf svona — en ég vildi ekki missa vextina fyrir þetta”, sagði Sirrý Garðarsdóttir og hagræddi seðla- bunka með þeim gömlu brúnu. „Er alveg sjálfsagt”, sagði Mey- vant Sigurðsson. „Mjög þægilegt að geta fengið sér kaffisopa i viðskiptunum”, sagði Olga Steinunn Bjarnadóttir. • • FJÖÐRIN Skeifunni 2 829 44 Púströraverkstæði 83466 Við ungu mennirnir hópumst i bankann Meyvant Sigurðsson stóð við kaffiborðið og þótti sýnilega sop- inn góður. „Þetta er alveg sjálf- sagt”. Við ungu mennirnir hópumst inn i bankann til að sjá þessar yngismeyjar”, sagði Meyvant Stefán Valgeirsson formaður hankaráös afhendir Jónasi Jóns- syni formanni Skógræktarfélags islands bankabók með tiu mill- jóna króna innleggi. sem er vist hálf niræður. Olga Steinunn og Sirrý voru á sama máli um ágæti þessarar ný- breytni i bankalifinu. Búnaðarbanki íslands er fimm- tugur um þessar mundir. i vönduðu riti sem Búnaðar- banki tslands hefur gefið út i til- efni af þessu, má finna fjölbreytt- ar greinar um Búnaðarbankann og þætti um auðlindir islands til lands og sjávar. Stofnun Búnaöarbankans var einn hinna sterku þátta f upp- byggingu þessa lands og bættum búskaparháttum. I framsöguræðu Tryggva Þór- hallssonar, um frumvarp til laga um Búnaðarbanka Islands, sem lagt var fram i byrjun þings 1929, segir Tryggvi meðal annars: „Bak við frumvarp þetta liggur sterk trú á þvi, að landbúnaður- inn islenski eigi góða framtið fyrir höndun og þvi sé það fylli- lega réttmætt, að beina til hans meira fé með réttlátum kjörum. Hitt er mér ljóst, að nokkur á- hætta getur fylgt auknu fjár- magni. Það sem er i sjálfu sér gott, getur snúist til ills ef illa er meö farið”. I tilefni þessara timamóta i sögu Búnaðarbankans, ákvað stjórn bankans að gefa Skógrækt- arfélagi Islands stórgjöf en það var einmitt stofnað á Alþingishá- tiðinni 1930 og er þvi einnig 50 ára á þessu ári. 1 tilefni afhendingarinnar bauð bankaráð forystumönnum Skóg- ræktarfélagsins i húsakynni Bún- aðarbankans i Austurstræti. A þeim fundi mæltist Stefáni Val- geirssyni formanni bankaráðs svo: „Þessi þjóð á landinu skuld aö gjalda og er við minnumst þess- ara timamóta, er það einróma á- lit okkar, aö best sé að efla skóg- ræktina i landinu á þessu ári trés- ins og 50 ára afmæli skógræktar- félagsins. Þvi lagði Búnaðar- bankinn fé fram til stofnunar happdrættis, þar sem vinningar voru tré frá Skógrækt rikisins. Einnig var svipuð upphæð lögð fram til þess að koma upp tveim- ur skógarlundum”. Þá afhenti Stefán Skógræktar- félaginu 10 milljónir króna sem beint framlag til eflingar skóg- rækt i landinu. Búnaðarbankinn hefur þvi lagt fram fé til skógræktarmála á þessu ári trésins sem samsvarar 20 milljónum króna. Svona banka vildi ég skipta viö 1 tilefni afmælisins var við- skiptavinum bankans boðið upp á kaffi og meðlæti i afgreiðslusaln- um. Myndarlegar bankameyjar helltu i glös viðskiptavina og góð stemmning rikti á meðal þeirra. Visir tók nokkra þeirra tali og spurði hvernig mönnum iikaði þessi nýbreytni i þjónustu bank- ans. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto Bianci ...................................hljódkútar. Austin Allsgro 1100—1300—155 .........hljóðkútar og pústrttr. Austin Mini ..........................hljóókútar og pústrttr. Audi 100»—LS .........................hljóókútar og pústrttr. Bsdlord vttrubfla ....................hljóókútar og pústrttr. Bronco 6 og 8 cyl ....................hljóókútar og pústrðr. Chervrolst fólksbfla og jsppa ........hljóökútar og pústrttr. Chryslsr franskur ....................hljóðkútar og pústrttr. Citrosn GS ...........................hljóókútar og pústrttr. Citrosn CX ............................hljóökútar framan. Daihatsu Charmant 1977—1979 .......hljóókútar fram og aftan. Datsun disssl 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóókútar og púatrttr. Dodgs fólksbfla ......................hljóökútar og pústrttr. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132........................................ hljóökútar og pústrttr. Ford, amsrfska fólksbfla .............hljóökútar og pústrttr. Ford Consul Cortina 1300—1600 ........hljóókútar og pústrttr. Ford Escort og Fissta ................hljóókútar og pústrttr. Ford Taunus 12M—15M- 17M_ 20M........hljóökútar og pústrttr. Hilman og Commsr fólksb. og ssndib. .. hljóókútar og pústrttr. Honda Civic 1500 og Accord .....................hljóókútar. Austin Gipsy jsppi ...................hljóókútar og pústrttr. Intsrnational Scout jsppi ............hljóókútar og pústrttr. Rússajeppi GAX 69 hljóökútar og pústrttr. Willys jsppi og Wagoneer .............hljóökútar og pústrttr. Jsspstsr V6 ..........................hljóökútar og pústrttr. Lada ................................hljóökútar og pústrttr. Landrovsr bsnsfn og diessl ...........hljóókútar og pústrttr. Lancer 1200—1400 .....................hljóókútar og pústrttr. Mazda 1300—616—818—929 hljóökútar og púatrttr. Mercedes Bsnz tólksbfla 180—190—200—220—250—280 hljóókútar og pústrttr. Mercsdss Benz vttrub. og ssndib..............hljóókútar og pústrttr. Moskwitch 403—408—412 hljóókútar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8 ..........hljóókútar og pústrttr. Opsl Rskord, Caravan, Kadett og Kapitan ................................. hljóökútar og pústrttr. Passat 'Ap Hljóökútar. Psugsot 204—«04—504 hljóökútar og pústrttr. Ramblsr American og Classic .......hljóókútar og pústrttr. Rangs Rovsr .......................hljóökútar og pústrttr. Renault R4—R8—R10—R12—R18—R20 ................................. hljóókútar og púströr. Saab 96 og 99 .....................hljóökútar og pústrttr. Scania Vabis L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 hljóökútar. Simca fólksbfla ...................hljóókútar og púströr. Skoda fólksb. og atation ..........hljóókútar og pústrttr. Sunbeam 1250—1500—1300—1600— . . . hljóókútar og púströr. Taunus Transit bsnsín og disel............hljóókútar og púströr. Toyota fólksbfla og station .......hljóókútar og pústrfir. Vauxhall fólksb..............................hljóökútar og pústrttr. Volga fólksb. .....................hljóökútar og púströr. VW K70, 1300, 1200 og Golf ........hljóókútar og pústrttr. VW ssndifsróab. 1971—77 ......... hljóökútar og pústrttr. Volvo fólksbfla .................. hljóókútsr og púströr. Volvo vttrubfla F84—85TD—N88—N86— N86TD—F86—D—F89—D ............................hljóókútar. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stæröir. Púströr í beinum lengdum, 11/«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.