Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 19
ytsm Mi&vikudagur 2. júli 1980. 19 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga'tn föstudcig3 kl. 9-22 Laugardaga Jokaö — Sunnudaga kl. I8-22J Þjónusta §£ 1 Ferðafólk! Ódýr og þægileg gisting, svefnpoka- pláss. Bær, Reykhólaveit. Simi um Króksfjarðarnes. Vöruflutningar Reykjavfk — Sauðárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutning- um hf., Héðinsgötu v/Kleppsveg. Sfmi 84600 Bjarni Haraldsson. Tökum að okkur hellulagnir, kanthleöslur, setjum upp og lög- um girðingar o.fl. Uppl. i sfma 27535 eftir kl. 19. Traktorsgrafa til leigu í smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guðmunds- son sfmi 34846. Sjónvarpseigendur athugið: Það er ekki nóg að eiga dýrt lit- sjónvarpstæki. Fullkomih mynd næst aðeins með samhæfingu ioft- nets við sjónvarp. Látið fagmenn tryggja að svo sé. Uppl. i sima 40937 Grétar óskarsson og sími 30225 Magnús Guðmundsson. Allir bflar hækká.. nema ryðkláfar, þeir ryðga og ryðblettir hafa þann eiginleika að stækka og dýpka með hverjum mánuði. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir eða fá föst verðtil- boð. Komið I Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Bílaaðstoð hf. Safnarinn tslensk frimerki og erlend stimpluð og óstimpluð — allt keypt hæsta veröi. RichardtRyel, Háaleitisbraut 37, Sími 84424. Tilkynningar Sdlbaðsstofan Ströndin. Höfum opnaö stofu i verslunar- miðstöðinni Nóatúni 17 með bel- O-sol sólbekknum. Komið og reynið gæðin, losnið viö vöðva- streitu og fáið brúnan lit. Uppl. og pantanir i sima 21116. Atvinnaibodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i VIsi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. 14-15 ára stelpa óskast I sveit. Uppl. 1 sima 95-7104 milli kl.20 og 22 á kvöldin. Járnsmiðir eða vanir viðgerðarmenn óskast. Uppl. I sima 50697 Og 50797. Starf matráðsmanns viö dvalarheimilið Hlið Akureyri er laust til umsóknar, starfið veit- istfrá l.ágústn.k. eða fyrr. Uppl. I sima 96-22860 kl. 9-10. forstöðu- maður. Krakkar Vantar rauðhærðan eða ljóshærð- an, frekknóttan strákpolla, snaggaralegan á aldrinum 8-12 ára til að leika i sjónvarpsauglýs- ingu. Einnig kassabil. Hringið i sima 84045 milli kl. 5 og 6 e.h. I dag eða á morgun. Atvinna óskast 28 ára gamia konu sem unniö hefur skrifstofu- störf vantar vinnu strax. Uppl. i' sima 72741. Ung kona óskar eftir atvinnu, get byrjað strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar I sima 10197. Húsnæðiíboði Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa 1 húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulean kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, ^simi 86611._________________^ Til leigu góð 107 frm. ibúð i Vesturbæ. Uppl. um fjölskyldustærð og fleira sem kann að skipta máli, sendist blaðinu fyrir 4/7 ’80, merkt „Vesturbær’> Húsnæði óskast Hver vill leigja mæðgum með dreng i gagnfræöa- skóla, 3ja herbergja kjallaraibúð eða jarðhæð? Einhver fyrirfram- greiðsla. Erum á götunni. Simi 83572. Húsnæði óskast fyrir 49 ára reglusaman mann. Uppl. i sima 21083. Ungt par frá Akureyri óskar eftir litilli ibúð, helst nálægt Háskólanum. Upplýsingar i sima 96-22828 á kvöldin. Tvær tvitugar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá og með 1. sept. Erum báðar i fastri vinnu i Reykjavik. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli og ein- hver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. 1 sima 24219 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir 3ja til 4ra herb. Ibúð i Reykjavik frá 1. sept. Skipti á 4ra herb. Ibúð á Akranesi möguleiki. Uppl. i sima 93-2432 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Höfóatúni 10 s.188818118870 Saab 99 2,0 L. árg. ’74. Litur rauöur. Verð: tilboð. Chevrolet Malibu árg. ’72, ekinn 62 þ.km. Góð dekk, gott lakk. 8 cyl., 350 cup, sjálfskiptur I gólfi. Verð 3,3—3,5. Toyota Pick-up, árg. ’74. Litur hvitur, , verð 2,6 Austin Mini árg. ’76 Litur orange Verð: tilboð. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aörar geröir. Pontiac Grand Prix ’78 10.700 Opel Record4d. L '77 4.950 Opel Kadett ’76 3.000 OldsmobilCutlass diesel ’79 10.300 Oldsm.dieselDeita ’79 10.000 Ch. Malibu Classic ’78 7.700 Ford Maverick, sjálfsk. ’76 4.900 VW sendif.bifr. ’72 1.950 M.Benz 220 D vökvast. ’77 9.500 Dodge Aspen SE sjálfsk. ’78 7.700 Ch.Citation4cylsj.sk. ’80 8.300 Ch. Blaser Cheyenne ’76 7.800 Volvo 144 DL ’?2 2.800 Ch. Malibu 2ja dyra ’78 8.000 Ch. Caprice Classic ’78 9.000 Toyota Cressida station ’78 6.000 Lada Topas ’77 2.800 M.Benz 300 D sjáifsk. ’77 10.500 Honda Accord sjálfsk. ’78 6.200 Buick Century 2ja. d. V6 ’77 8.000 Datsun 200L '78 5.500 Buick Regal coupé '79 11.000 Ch. Chevette sjálfsk. ’80 7.800 Ch. Nova vökvast. ’74 2.800 Ford Escort 4d ’76 3.000 Honda Civic ’76 3.500 Volvo 244 sjálfsk. ’78 7.300 Jeep Wagoneer sjálfsk. ’78 9.000 Wiliys jeppim/blæju ’74 4.900 Ch.NovaConcourscoupé ’76 5.600 Opel Rekord 4d.L ’78 6.500 Pontiac Le Mans ’71 2.500 Buick Le.Sabre, 2ja_.d. ’77 8.500 WauxhallChevette ’77 3.300 Ch. Malibu 6 cyl. beinsk. ’79 7.300 Ch. Nova Concours 2d '78 7.500 ScoutII6cylbeinsk. ’73 3.300 Ch. Blazer Cheyenne ’76 7.000 Wauxhall Viva, delux ’75 1.650 ScoutII6cyl, vökvast. ’74 4.100 ChevetteHatchb.sk.br. ’77 3.500 Subaru 4x4 ’77 3.800 Toyota Corolla coupe ’74 2.600 Samband Véladeild ÁBMÚL* 3 ■ SlMI 3OT0P 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu i Kópavogi frá 1. ágúst. Uppl. I sima 17801 milli kl. 19 og 21. Forstofuherbergi óskast til leigu. 19263. Uppl. i sima ‘Ung kona meö eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax, einhver fyr- irframgreiðsla erum á götunni. Uppl. I sima 10197 Ungt par I Háskólanámi óskar eftir lltilli ibúð til leigu. Uppl. i sima 25098 á kvöldin. 3ja herbergja Ibúð óskast til leigu, þarf ekki að vera laus fyrr en 1. sept. Uppl. i sima 28815 e. kl. 17. Hjón með tvö börn óska eftir Ibúð strax. Erum á götunni I orösins fyllstu merkingu. Uppl. I sima 35574. Herbergi óskast núna eða fyrir veturinn i Laugarneshverfi eða nágrenni, fyrirfullorðinnmann, sem afdrep ef veöur spillist. Maðurinn sækir vinnu til Rvik. dag hvern úr 20 km fjarlægð. Einstaklingsfbúð. Gott herbergi eöa einstaklings- lbúð óskast fyrir reglusaman og róleganeldri mann sem er mikið fjarverandi. Vinsamlegast hring- ið I sima 85308. Okukennsla Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Crown árg. ’80. Sigurður Þormar, simi 45122. ökukennarafélag tslands auglýsir: Okukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Gisli Arnkelsson s. 13131 Allegro árg. ’78 Guðmundur Bogason s. 76722 Cortina Guömundur Þorsteinsson s. 42020 Galant árg, ’79 Gunnar Jónsson s. 40694 Volvo 244 DL árg. ’80 Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida árg. ’78 Ivar Bjarnason s. 22521 VW Golf Jón Jónsson s. 33481 Datsun 180 B árg. ’78 Július Halldórsson s. 32954 Galant árg. ’79 Lúðvik Eiösson s. 72974, 14464 Mazda 626 árg. ’79 Magnils Helgason s. 66660 Audi 100 GL ’79, bifhjólakennsla Þórir S. Hersveinsson s. 19893, 33847 Ford Fairmont árg. ’78 Ævar Friðriksson s. 72493 # Passat Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 árg. ’80 ökukennsla. .Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskdli ef óskað er. Eirikur Beck, si’mi 44914. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu árg. ’78. Nýir nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Engir skildutimar, nemendur greiða aðeins tekna tlma. Friörik A. Þorsteinsson sómi 86109. ökukennsla — Æfingartfmar. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýjir nemendur geta byrjaö strax, og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 626 hardtop árg. '79, ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Iökukennsla-æfingatimar _ Hver vjll ekki læra á Ford Capri 19787/Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fuitkominn ökuskóli. Vandið vai- iðTjóel B._Jacobsson ökukennari. ^unar 30841 ög^4440. - - - - ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. '78. Legg til námsefni og get 'útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags ls- lands, Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi .£7471. ökukennsla-æfingatimar.' Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundaf G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Q£IR P. ÞORMAR^.ÖKUKENN- "ARÍ, BARMAHLtÐ 15 SPYR,: Hefur 'þú gleymt aö ■ endurnýja ökuskirteinið þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svoer, þá haföu samband við mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I slmum 19896, 21772 ,og 40555. ökukennsia — Æfingatfmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskirteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. iBilaviðskipti Ford Bronco árg. ’74, 8cyl. beinskiptur til sölu, skoðað- ur ’80, kram gott en boddý ryðg- að. Tilboð óskast, góð greiöslu- kjör. Lada Topaz árg. ’77 til sölu, ekinn 47 þús km., skoðaöur ’80, nýr rafgeymir, nýtt pústkerfi. Litur drapplitaður, góöur bill, einn eigandi. Uppl. i sima 74276. Austin Mini árg. ’74 til sölu i þokkalegu standi. Uppl. I sima 31434 e. kl. 19. 7 manna bfll Til sölu Peugeot árg. ’77 3ja sæta raða, ekinn 52 þús. km. Bíll i sér flokki endurryðvarinn ’79, tilval inn ferðabill, mjög sparneytinn Uppl. I sima 71669 eða vinnusimi 12725 (Sigurpáll) Citroen G.S. Club árg. ’78, til sölu. Fallegur bill. Verð kr. 4.7 millj., útborgun að- eins kr. 1 millj. Uppl. I sima 50764 eöa 50260. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, góður bill, allur ný yfirfarinn, ný sprautaður. Uppl. i sima 77948 (Helgi) e. kl. 18. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNhf Skeifunni 17 881390

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.