Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 7
VtSIR Miövikudagur 2. júll 1980. Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson,. „EKKI MJOG KVEHLEGT AD STKNDA UPPA SVIBI 00 REMOAST’ - Seglr Guðrðn Ingóllsdólllr sem varð lyrst Isienskra kvenna lll að taka ðáll I kraltlyftlngamóti hórlendis Vigdis Finnbogadóttir var ekki eina konan sem braut blað i sögunnium siöustu helgi. 1 sögu Iþrótta á islandi var brotiö blaö er Guörún Ingólfsdóttir úr Ar- manni keppti f kraftlyftinga- móti I Laugardaishöll, en kona hefur aldrei keppt i þessari karlmannlegu iþrótt hérlendis. „Jú þaö er aö sjálfsögöu ekki mjög kvenlegt aö standa upp á sviöi og rembast, en ég er þess fullviss aö þaö veröa fleiri konur til aö koma á eftir mér og taka þátt i kraftlyftingamótum” sagöi Guörún er viö ræddum viö hana i gærkvöldi. „Ég hef æft lyftingar meö minum greinum i frjálsiþróttum sem eru kúlu- varp og kringlukast á veturna og ætla aö gera þaö áfram meö keppni i huga.” — Arangur Guörúnar á lyftingamótinu var sá aö hún lyfti 100 kg i hnébeygju, 70 kg i bekkpressu og i réttstööulyftu fór hún upp meö 130 kg. Samtals geröi þetta 300 kg, og er vist aö margur karlmaöurinn myndi kikna i hnjáliöunum meö þessar þyngdir i höndunum. „Jú ég er ánægö meö árang- urinn miöaö viö aö þetta var i fyrsta skipti sem ég lyfti i móti’ sagöi Guörún. „Hinsvegar hef ég lyft meira og ætla mér aö gera enn betur”. — Eru fleiri konur sem æfa lyftingar hérlendis og átt þú von á aö fá þær i keppni viö þig á næstunni? „Ég hef heyrt um þaö aö fleiri konur hafi áhuga á þessu og þaö hefur veriö talsverö ásókn I lyftingatæki til dæmis hjá Ar- manni. Þær hafa hinsvegar ekki haft sig af stab i keppni ennþá, Guörún Ingólfsdóttir marg- I faldur fslandsmeistari i kúlu- ' varpi og kringiukasti hefur nú I einnig hafiö keppni I kraftlyft- _ ingum. en ég á allt eins von á aö þær I komi nú á eftir mér. Ætli þær * séu ekki helst hræddar viö aö I þátttaka þeirra myndi vekja ' umtal sem þær vilja vera I lausar viö” sagöi Guörún sem 1 hefur undanfarin ár veriö i al- I gjörum sérflokki I kúluvarpi og ? kringlukasti frjálsra iþrótta. ......--J Gústaf Agnarsson lyftingamaöur hefur neyöst til aö tilkynna aö hann komist ekki á Olympfuleikana I Moskvu vegna meiösla. Vfsismynd Friöþjófur Hnefarnir voru ðspart notaðir - Þegar Brelðabllk sió Þrótt út úr Blkar- keppnl Knattspyrnusamðandslns 2:1 Þaö gekk mikiö á á Laugar- dalsvelli I gærkvöldi er Þróttur og Breiöablik léku þar i 16-liöa úr- slitum Bikarkeppni KSÍ. Þegar á leikinn leið færöist mikil harka i leikinn og á stundum gekk hún úr hófi fram. Arnþór óskarsson dómari missti nokkuö tökin á leiknum, en þrátt fyrir þaö bókaöi hann þrjá leikmenn og visaöi ein- um af velli til kælingar. Svo langt gekk ab menn voru farnir aö rifast hástöfum á milli varamannabekkjanna og flugu þar ýmsar óprenthæfar setning- Bikarkeppni KSÍ: Hörkuleikur í Laugardal í kvöld Fimm leikir veröa á dagskrá I Bikarkeppni KSl i kvöld, allir i 16- liöa úrslitum. Sá leikur sem augu manna beinast einkum aö er viöureign Fram og Vals sem Fram fer i Laugardal. Aörir leikir eru IBV- KR i Eyjum, FH- 1A1 Hafnarfiröi, Vikingar Olafsfiröi-Þróttur N og IBK-Grótta. Allir leikirnir hefjast kl. 20 nema viöureign FH og Akraness sem hefst kl. 19.30. UM INGIMUND Um næstu helgi fer fram tveggja daga opiö golfmót á Akureyri, og er þaö haldiö til minningar um Ingimund Aranson sem lést I vetur, en hann var um árabil mjög virkur félagi I Golf- klúbbi Akureyrar. Mótiö hefst á laugardag og veröa þá leikin fyrri 18 holurnar og þær siöari daginn eftir. Mótiö er öllum opiö, en verðlaun eru gefin af ættingjum Ingimundar og félögum hans úr Bridgefélagi Akureyrar þar sem Ingimundur var einnig mjög virkur. ar. Sýnir þaö ef til vill meira en margt annaö hvaö heitt var oröiö I mönnum. Þaö var Agúst Hauksson sem fékk rauöa spjaldiö hjá dómara leiksins, eftir aö hann haföi lent I siagsmálum viö Breiöabliks- manninn Helga Bentsson. Voru Þróttararnir ekki ánægöir meö þá ákvöröun, og töldu aö I þaö minnsta hefði Helgi átt aö fá aö fylgja honum útaf. Þróttararnir höföu forustuna þegar siöari hálfleikur hófst, eftir aö Sigurkarl Aöalsteinsson haföi skoraö. En i siðari hálfleik skor- uöu Blikamir tvivegis og var Sig uröur Grétarsson aö verki i bæöi skiptin, siöara markiö skoraöi hann beint úr aukaspyrnu meö góöu skoti. s/gk—. Gústaf ætlar ekki aö fara til Moskvu Gústaf Agnarsson lyftingamaö- ur úr KR hefur tilkynnt Lyftinga- sambandi tslands aö hann sjái sér ekki fært aö taka þátt i Olympiu- leikunum I Moskvu, en hann haföi veriö valinn til aö keppa þar fyrir Islands hönd. t bréfi til Lyf tingasambandsins sagöi Gústaf aö hann hafi sama og ekkert getað æft aö undan- förnu vegna meiösla i öxl sem há honum mjög, og þvi telji hann sig ekkert erindi eiga til Moskvu. Gústaf er annar lyftingamaöur- inn sem valinnhafði veriö til þátt- töku I Moskvu sem tilkynnir for- ■ föll. Aöur haföi Guömundur Sigurösson gert þaö, en ástæöan hjá honum er ekki sú aö hann sé meiddur. Hann er einfaldlega ekki nógu ánægöur meö frammi- stööu sina aö undanförnu og kýs þviaösitja heima. Olympiunefnd Islands hefur skrifaö honum á- skorunarbréf og beöiö hann að endurskoöa þessa afstööu sina, en Guömundur stendur fastur á sinni ákvöröun. „Eins og staöan er I dag hafa sjö lyftingamenn náö alþjóöa Olympiulágmörkunum hér heima og sýnir þaö vel hvaö viö erum orönir sterkir i þessari Iþrótt” sagöi Ólafur Sigurgeirsson for- maöur Lyftingasambands Islands er viö ræddum viö hann i gær. „En þrátt fyrir þaö erum viö i nokkrum vanda. Vib eigum aö fá fjögur sæti i Olympiuliöi tslands en getum sennilega ekki skipaö i nema þrjú þeirra. Þeir Gústaf Agnarsson, Agúst Kárason og Guögeir Jónsson eru allir meiddir og Guömundur vill ekki fara. Eftir eru þeir Þorsteinn Leifsson, Guömundur Helgason og Birgir Þór Borgþórsson og höfum viö sent nöfn þeirra inn til Olympiu- nefndar sem væntanlega þátttak- endur. Viö höföum nafn Guömundar einnig á þeim lista ef honum skyldi snúast hugur, en ég á varla von á þvi aö svo verði” sagöi ólafur Sigurgeirsson. Tvð met á Bisiet Tvö ný heimsmet I frjáls- iþróttum sáu dagsins ijós á hin- um fræga Bisletleikvangi i Osló i gær þegar Bislet-leikarnir i frjálsum Iþróttum hófust þar. 1 bæöi skiþtin voru breskir ■ millivegalengdahlauparar aö verki, þeir Sebastian Coe og Steve Ovett. Þaö var Coe sem byrjaöi, hann bætti heimsmeti i 1000 metra hlaupi f safn sitt er hann hijóp á 2,13,4 min. en fyrir átti hann metin i 800, 1500 og miluhlaupum. En hann var varia hættur aö fagna þessu nýja meti sinu er landi hans hljóp glæsilegt miiu- hlaup og timi hans, 3,48,8 mfn. og bætti met Coe um 2/100 úr sekúndu. gk-. n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.