Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 1
fi^m „Engar tilslakanir sem gera samninga vænlega segir Krlstján Thorlacius um nýjar hugmyndip, sem talsmenn 99 „Það er veriö aö kanna vilja aöildarfélaga BSRB til að gera samninga meö meiri tilslökun- um en ákvar&anir hafa veriö teknar um," sagði Kristján Thorlacius formaður BSRB I samtali viö Vfsi I morgun. „Af hálfu rlkisins hefur veriö gcfiö i stjórnarinnar hala „gelið í skyn" skyn að um ákveðnar tilslakanir af þeirra hálfu gæti verio um að ræöa, t.d. varoandi svokallao „þak", en hins vegar hefur ekk- ert veriö gefio i skyn um hækk- un grunnkaupsins. Þvert á móti hafa þeir tekiö fram a& þeir vilji ekki ræða þao á þessu stigi." Kristján sag&i a& ekkert formlegt nýtt gagntilboö hefoi komiö frá rikinu. „&g tel aö þao beri aö fara mjög varlega aö hraða för 1 þessu máli," sag&i hann, „og tel ao menn veröi a& flýta sér hægt. Þa& eru engar tilslakanir af hálfu rikisins I augsýn aö minum dómi sem gera þa& a& verkum a& ég telji vænlegt aö semja. Og rlki& hefur ekki bo&i& uppú neitt sem ég tel viohlítandi ennþá," sag&i Kristján Thorlacius. —Gsal Búnaöarbankinn hélt upp á 50 ára afmeli sitt f gær og bauö m.a. viöskiptavinum sinum upp á kaffi og me&læti f a&albankanum vi& Austur- stræti. Sjá nanar á bls. 3. Vfsismynd: J.A. Ferðabiað með Vísi á morgun A morgun, fimmtudag, kemur út 24 sl&na aukablaö me& Visi, fer&abla&, þar sem fjalla& er um feröalög útivist og ferðabúnað. Me&al efnis eru göngulei&ir i ná- grenni Reykjavfkur, en margt fleira er a& finna i fer&abla&inu sem feröafólki kemur a& gagni. Oddur Sigurðs- son íbrótta- maður mánaðarins Sjá iprotlir ftis. 6-7 Flugleiðir leigja Fokker-flugvél iijá Landfielgisgæslunni Fluglei&ir hafa teki& eldri flug- vél Landhelgisgæslunnar á leigu, á meOan vélin sem nau&lenti á Keflavikurflugvelli fyrir skömmu, er I viðgerö. Vélin er af Fokker Friendship ger&, eins og a&rar innanlands- flugvélar Fluglei&a. Vélin tekur 321 sæti, og er þaö 16 sætum færra en i hinum vélunum. SÞ Hætt útgálu og sölu á verðtryggðum spariskírteinum 11. fiokki: Seðlabankinn innkallar pau frð umboðssðlunum Seölabankinn hefur nú hætt sölu á ver&trygg&um spariskir- teinum I l. flokki og þau bréf sem eftir eru I umboössölu hafa veriB innkölluö. Sala á þessum skírteinum hófst um mi&jan aprfl og var verötrygging þeirra mi&u& vio lánskjaravisitölu i maí. Hinn 1. júni tók ný láns- kjaravisitala gildi og voru bréf- in því seld á yfirveröi sem nam um 4.58% i júnl. Ný lánskjara- vísitala fyrir jiíll hefur veriö reiknuö sem samsvarar 9.15% hækkun frá grunnvisitölu bréf- anna og var þvi ákveöið a& hætta sölu þeirra. Stefán Þórarinsson rekstrar- stjdri hjá Se&labankanum sag&i I samtali viö Visi I gær, aö öll ó- seld bréf hjá umboösaöilum hef&u nii veriö innkölluö en hins vegar væri hugsanlegt a& ein- stakir söluaöilar, sem keypt heföu bréfin væru enn meö þau i sölu. Stefán sagöi, aö I þessum flokki heföu veriö seld spari- skírteini samtals aö fjárhæö 4 milljaröar króna sem er stærsti flokkurinn I sölu þessara skir- teina ásamt 2. flokki 1979. Stefán sag&i, a& væntanlega yröi hafin útgáfa og sala á nýj- um flokki I haust sem þá ver&ur miöaö viö lánskjaravisitölu eins og hiln ver&ur á þeim tima. —Sv. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.