Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 4
VISIR Miövikudagur 2. júli 1980. 4 Óc/ýrí fatamarkaðurínn Frakkastíg 12 MIKIÐ ÚRVAL AF ÓDÝRUM BARNA- OG KVENFATNAÐI Buxur frá kr. 4.500.- Skyrtur frá kr. 4.000.- Peysur frá kr. 1.500.- Jakkar frá kr. 4.000.- Opiö frá kl. 1-6 Ódýri fatamarkaðurínn Frakkastíg 12 BÍL4L £IG4 Skeifunni 17, Simar 81390 GULL - SILFUR Kaupum brotagull og silfur/ einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10-12 f.h. og 5-6 e.h. íslenskur útflutningur Ármúla 1 Sími 82420 NJOTIÐ UTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 ; Leysum út vörur fyrir fyrirtæki, kaupum vöruvíxla. Tilboð sendist augl. Vísis, Síðumúla 8, merkt „Víxlar" UMBOÐSMAÐUR ÓSKAST í Sandgerði Upplýsingar veitir dreifingastjóri i sima 28383 Hinar öflugu öryggisráBstaf- anir taka ekki einungis til ólympfuþorpsins. I fyrsta sinn I sögu þeirra er strangur vöröur hafBur um fréttamannamiö- stööina og þau gistihús, sem fréttamennirnir munu gista. VerBa fréttamenn ekki aöeins kraföir skilríkja, áBur en þeir fá aö ganga inn I fréttamiöstööina, heldur veröa þeir einnig aö undir- gangast rannsókn málmleitar- tækis. Þeir fréttamenn, sem þegar eru komnir á staöinn hafa tekiö eftir þvf, aö gaumgæfilega er einnig leitaö I farangri þeirra aö öllu prentuöu máli, sem tekiö er til yfirlestrar, áöur en þeir fá aö fara I gegn. Fréttamanna- miöstööin er sex hæöa bygging, sem Novestyáróöursfréttastofan fær til sinna nota aö loknum leik- unum. A hverri hæö er tylft lög- reglumanna á varögöngu. Þegar fréttamennirnir yfirgefa bygginguna, er vandlega lesiö yfir öll handrit þeirra, sem þeir taka meö sér. Svipaöur háttur er haföur á heima á gistihúsum þeirra. Raunar hófust þessar ráöstaf- anir strax upp úr áramótunum, en eftir þvl sem fréttamönnunum hefur fjölgaö I Moskvu vex þetta aö umfangi og lengjast biöraö- irnar, svo aö þær ná út á götu, meöan mennimir leita I föggum hótelgestanna. Fyrirsjáanlegir eru ymsir erfiöleikar af þessu einu, þegar mest veröur um manninn. Augljóst er þó, aö þaö veröur nær ógjörningur fyrir Sovétborgara aö laumast inn til útlensku fréttamannanna, hvort heldur á hótelherbergi þeirra eöa þar sem þeir hafa vinnuaöstööu. Þaulkunnugir Moskvufrétta- ritarar segja, aö öryggisráöstaf- anirnar séu jafnvel enn öflugri en viö þau sjaldgæfu tækifæri, þegar erlendum fréttamönnum er hleypt I nokkur hundruö metra nálægö viö Sovétleiötogana. Eins og viö l. maí-hersýningar á Rauöa torginu og önnur ámóta tækifæri. Venjulegast er skil- rikjaskoöun látin duga I þau skipti, en- engin málmleitartæki viö hendina, eins og nú. Myndatökumenn sjónvarps- stööva bera sig undan þvf, aö þeim er ekki lengur, eftir aö þessi öryggisviöbúnaöur hófst, frjálst aö þvl aö taka kvikmyndir úti á strætum I höfuöborginni, eins og venjulega leyfistþó án sérstakrar umsóknar. Lögreglan stöövaði einn á dögunum, sem ætlaöi aö taka myndir aö Iþróttamannvirki vegna frétta af undirbúningi leik- anna. Myndatökumanninum var sagt, aö hann yröi aö sækja fyrst um sérstakt leyfi. Einum banda- rlskum kvikmyndatökumanni var synjaö um leyfi til þess aö mynda Rauöa torgiö á þeirri for- sendu, aö Rauöa torgiö heyröi ekki ólympluleikunum til. Meö aöeins þrjár vikur til stefnu hafa sovésk yfirvöld uppi mikinn og strangan öryggisviö- búnaö vegna ólympíuleikanna. Svo umfangsmiklar þykja þessar ráöstafanir, aö hliöstæöa finnst ekki I sögu leikanna. Jafnvel útlendingar, sem lengi hafa dvaliö IMoskvu og eru hætt- ir aö kippa sér upp viö strangt eftirlitiö á öllum hlutum, þykir töluvert um. Ráöstafanirnar viröast ekki aðeins miöa aö þvl hindra árásir hryöjuverka- manna, heldur og letja sovéska borgara til annarra samskipta viö hina væntanlegu gesti en brýnasta nauösyn krefur. Þeir, sem aö skipulagningu leikanna stóöu, sögöu aö eitt meg- inmarkmiö þeirra — sem spegl- aöist I brosandi ásjónu bangsans Misha — væri aö „efla vináttu þjóöa I milli”. En kvissast hefur, aö þeir tugir þúsunda manna og kvenna, sem kvödd hafa veriö til starfa I ólympluþorpum, hafi fengiö ströng fyrirmæli um, aö* blanda sem minnst geöi viö hina útlensku gesti. Til áréttingar sllk- um aðvörunum hefur veriö lesiö yfir starfsfólkinu vegna hættu á kynsjúkdómum af of mikilli um- gengni viö útlendingana. Foreldrum hefur veriö sagt, aö láta ekki böm sin þiggja sælgæti eöa tyggigúmi af útlendingum, vegna þess aö gotterliö gæti veriö eitraö. Hafa þeim veriö sagöar sögur af börnum á sovésku barnaheimili, sem veiktust eftir heimsókn útlendings. Ahyggjur yfirvalda af pólitiskri eöa hugmyndafræöilegri spillingu borgaranna af samneyti viö gest- ina viröast hafa vaxiö I sama hlutfalli sem spennan I alþjóða- málunum leiddi til hundsunar ýmissa rikja á ólympluleikunum I Moskvu. „Sovétfréttir”, sem gefiö er út af sovéska sendiráöinu I London, hefur sakaö CIA, leyniþjónustu Bandarikjanna, um aö þjálfa sér- staklega hópa rússneskumælandi manna, sem gera eigi út af örk- inni til þess aö hleypa upp Moskvuleikunum. Segja Sovét- fréttir, aö I þeirri skemmdaráætl- un sé gert ráö fyrir dreifingu áróöursmiöa og bannaöra bék- mennta I Moskvu, meöan á leik- unum stendur. Einnig eigi aö dreifa skyrtubolum og regnhllf- um meö áletrunum um mannrétt- indi andofsmanna I Sovétríkjun- um. Hversu reyfarakennt sem þetta hljómar, þá viröast Sovétyfirvöld ekki ætla aö eiga neitt I hættu. Þdtt Moskva búi þegar viö eitt- hvert fjölmennasta lögregluliö allra borga heims, hefur veriö kallaöur þangaö mikill liösauki til viöbótar utan af landsbyggöinni. Fjöldi þeirra er leyndarmál, en kunnugir I Moskvu ætla, aö liös- auki einkennisklæddra lögreglu- manna sé ekki undir 35 þúsund, og taliö er, aö óeinkennisklæddir séu I þaö minnsta tvöfalt fleiri. Ef rétt er, veröur um þaö bil einn lögreglumaöur á hvern útlendan gest i höfuöborginni dagana, sem leikarnir standa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.