Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 18
vtsm b Miövikudagur 2. júli 1980. 18 ) (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ’ Mánuda9a fil föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu 2 reiðhjól til sölu, fyrir stelpu og strák 7-11 ára. Verð á stk. kr. 10.000-. Til sölu 2 einstæðar litlar trésmfðavél- ar.hjólsög og afréttari. Uppl. i sima 92-1353 e.kl. 19 á kvöldin Til sölu útskorið og rennt hjónarúm með náttborðum spegli og kolli. Einn- ig til sölu nýlegur Vestfrost (Atlas) Isskápur meö tveim mót- orum helmingur kælir og helm- ingur frystir gulleitur að lit. Uppl. I i sima 76590 og 33040. (Húsgögn Sem nýr sófi og stóll til sölu. Uppl. I sima 20917 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Heimilist«ki ] Til sölu General Electric Isskápur i ágætu lagi. Uppl. I sima 21841. 10 stk. vel með farnar málaðar innihurð- ir meö öllu til sölu. Uppl. I sima 66744. Isskápur til sölu hæð 1,40 br. 60 cm einnig dlvan, skrifborö, eikarbókaskáp- ur hæð 1,23x100. Uppl. I sima 10874 frá kl. 5 til 7 siödegi Tvlbreiöur svefnsófi og tveir stólar, til sölu, einnig barnavagn og leikgrind. Uppl. i slma 71597. Trésmlðavél — fræsari Sjálfstæöur fræsari óskast keypt- ur. Uppl. I sima 75475 e. kl. 18 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings: sem nýtt eldhúsborð á kr. 70 þús., hjónarúm ásamt dýnum og nátt- boröum, nýtt frá Vörumarkaðin- um á kr. 350 þús. Uppl. I sima 73999. Sjónvörp Til sölu mánaðar gamalt Sanyo litasjón- varp 20” með fjarstýringu, gott verð. Uppl. I slma 85724. Hjól-vagnar Stór svaiavagn óskast. Uppl. I slma 12907. Sportmarkaöurinn augiýsir. Kaupum og tökum I umboðssölu allar stærðir af notuöum reiðhjól- um. Ath: einnig ný hjól I öllum stærðum. Lltið inn. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50. slmi 31290. Verslun FÍeygiö ekki bókum eða blööum. Kaupum vel meö farnar Islenskar bækur, skemmtirit og nýlegar vasabrots- bækur á ensku og norðurlanda- málum. Einnig erlend blöð s.s. Hustler, Velvet, Knave, Club, Penthouse.Men Only, Rapport, Lektyr, Aktuelt o.fl. Fornbóka- verslun Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26, slmi 14179. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768.: Sumar- mánuðina júnl til 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgrelðslutlmi; en svarað I slma þegar aöstæður leyfa. Viðskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aðstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan . vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóðrauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Fatnaður Halló dömur. Stórglæsileg nýtískupils til sölu. Pllseruð pils I miklu litaúrvali (sumarlitir). Ennfremur hversdagspils I öllum stærðum. Sendi I póstkröfu. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. i slma 23662. s 7- Barnagæsla Ég er 2ja ára skvísa hver vill passa mig eftir 10. sept. ca 4-5 tlma á dag. Uppl. I slma 31434. óskd eftir telpu til þess aö lita eftir barni Upplýsingar I slma 15291. Tapaó - furídid Silfur karlmannsarmband merkt tapaöist I gær (30/6) senni- lega I miðbænum. Finnandi vin- samlega hringi i sima 14606 eða 36537 « *r g- Fasteignir 1 iffl Vegna veikinda er Gistiheimilið Höfn, Þingeyri, Dýrafiröi, til sölu. Mikið verkefni framundan, hentugt fyrir hjón eða samhenta menn. Uppl. i sima 94-8151 eöa 8184. Til sölu eru tvær samliggjandi jarðir ca. 5 km frá kaupstaö. Aboriö tún ca. 25 hektarar, ræktunarmöguleikar miklfr. Milli jarðanna rennur á, sem er tilvalin til ræktunar á hvers konar fiski. Góð aðstaða tileldis á seiöum og bústofn getur fylgt.Uppl. islma 94-8143 eða 8254 eftir kl. 8.00 á kvöldin. V Til byggingr Nýtt timbur aðeins notað i stillansa, til sölu. Uppl að Sörlaskjóli 20 e. kl. 18. V .mb? Hreingerningar Hólmbræður Þvoum Ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Við látum fólk vita hvað verkiö kostar áður en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I slma 32118, B. Hólm. Vöur til þjóriustu. Hreinsum tepþi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantiö tlmanlega, I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum llka hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn slmar; 31597 og 20498. (Dýrahald Litlir sætir kettlingar fást gefins. Upplýsing- ar I slma 77415. Fallegir 2ja mánaða kettlingar fást gefin. Upplýsingar I slma 31293. Kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 75214 og I Grjótaseli 11. Einkamál Einmana ungur piltur 24 ára, óskar eftir sambandi við konu 25-30 ára, hefur Ibúð og bil til umráöa. Tilboð merkt „Einka- mál 36260” sendist blaðinu. (Þjónustuauglýsingar d Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og boranir, gérum einnig föst verðtilboð. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. i/í c >• 0) (0 k_ '03 CO i_ 05 i- co VÉLALEIGA Sími 52422 H.Þ. ^Skipa- og húsaþjónusta MÁLNINGARVINNA Tek að mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálningu. Útvega menn I alls konar viögerðir, múrverk, sprunguviðgerðir, smiðar ofl. ofl. 30 ára reynsla.Verslið við ábyrga aðila * Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari. Slmi 72209. ' MörK STJÖRNUGRÓF 1( SlMI 84550 Býður úrval garöplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokaö Sendum um allt land. Sækiö sumarið til okkar og flytjió það með ykkur heim. i® Garðaúðun SÍMI 15928 eftir kl. 5 Ferðaskrifstofan BRANDUR GÍSLASON garðyrkjumaður > Traktorsgrafa M.F. 50 _ Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 V s m Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930, Farseðlar og ferða- þjónusta. Takið bi/inn með i sumarfríið til sjö borga i Evrópu. ER STÍFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER. O.FL. Oí-f jýr.Í?* Fullkomnustu tæki,J i» Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALIDÓRSSONAR > GARÐAUÐUIM Tek aö mér úöun trjágaröa. Pantanir I síma 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSON / skrúöga rðy rk j umeista ri pÆk jWOTW ÞUSUNDUM! TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SÍMI 83762 BJARNI KARVELSSON f'i,'isi.ox iii* m,i,sr PLASTPOKAR » BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA * VERÐMERKIMIÐAR O 82655 HUSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur I steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar meö gluggum og svölum. Látið ekki siaga I ibúðinni valda yöur frekari óþægindum. Látið þétta hús yöar áður en þér máliö. Áralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiðupplýsinga. ^-----Síminn er 13306 — 13306— r sffflað? Stffluþjénustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og- fidlkrimin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Úpplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.