Vísir - 02.07.1980, Síða 1

Vísir - 02.07.1980, Síða 1
Miðvikudagur 2. júlí 1980/ 154, tbl. 70. árg. ..Éngár'ÍUsÍakanír'sem'1 gera samnlnga vænlega” i segir Kristján Thorlacius um nýjar hugmyndir. sem taismenn „Þaö er veriö aö kanna vilja aöildarfélaga BSRB til aö gera samninga meö meiri tilslökun- um en ákvaröanir hafa veriö teknar um,” sagöi Kristján Thorlacius formaöur BSRB i samtali viö Visi i morgun. „Af hálfu rikisins hefur veriö gefiö I stjórnarinnar hala „gelið I skyn” skyn aö um ákveönar tilslakanir af þeirra hálfu gæti veriö um aö ræöa, t.d. varöandi svokallaö ,,þak”, en hins vegar hefur ekk- ert veriö gefiö i skyn um hækk- un grunnkaupsins. Þvert á móti hafa þeir tekiö fram aö þeir vilji ekki ræöa þaö á þessu stigi.” Kristján sagöi aö ekkert formlegt nýtt gagntilboö heföi komiö frá rikinu. „Ég tel aö þaö beri aö fara mjög varlega aö hraöa för I þessu máli,” sagöi hann, „og tel aö menn veröi aö flýta sér hægt. Þaö eru engar tilslakanir af hálfu rikisins I augsýn aö minum dómi sem gera þaö aö verkum aö ég telji vænlegt aö semja. Og rikiö hefur ekki boöiö uppá neitt sem ég tel viöhlitandi ennþá,” sagöi Kristján Thorlacius. —Gsal Ferðablað með Vísi á morgun A morgun, fimmtudag, kemur út 24 siöna aukablaö meö VIsi, feröablaö, þar sem fjallaö er um feröalög útivist og feröabúnaö. Meöal efnis eru gönguleiöir i ná- grenni Reykjavikur, en margt fleira er aö finna i feröablaöinu sem feröafólki kemur aö gagni. Oflflup Slgurös- son ípróita- maður mánaðarfns S|a IDroilir bls. 6-7 Hugleiðir leigja Fokker-fiugvél hjá Landhelgisgæslunni Búnaöarbankinn hélt upp á 50 ára afmæll sitt f gær og bauö m.a. viöskiptavinum sinum upp á kaffi og meölæti f aðaibankanum viö Austur- stræti. Sjá nánar á bls. 3. Visismynd: J.A. Flugleiöir hafa tekiö eldri flug- vél Landhelgisgæslunnar á leigu, á meöan vélin sem nauölenti á Keflavikurflugvelli fyrir skömmu, er i viögerö. Vélin er af Fokker Friendship gerö, eins og aörar innanlands- flugvélar Flugleiöa. Vélin tekur 32 i sæti, og er þaö 16 sætum færra en I hinum vélunum. SÞ Hætt útgáfu og sðlu á verðiryggðum spariskírteinum 11. fiokki: L Seðlabankinn innkallar hau frá umboðssölunum Seölabankinn hefur nú hætt sölu á verötryggöum spariskir- teinum I 1. flokki og þau bréf sem eftir eru I umboössölu hafa veriö innkölluö. Sala á þessum skirteinum hófst um miöjan april og var verötrygging þeirra miöuö viö lánskjaravisitölu i mai. Hinn 1. júni tók ný láns- kjaravisitala gildi og voru bréf- in þvi seld á yfirveröi sem nam um 4.58% I júni. Ný lánskjara- visitala fyrir júli hefur veriö reiknuö sem samsvarar 9.15% hækkun frá grunnvisitölu bréf- anna og var þvi ákveöiö aö hætta sölu þeirra. Stefán Þórarinsson rekstrar- stjdri hjá Seölabankanum sagöi I samtali viö Visi I gær, aö öll ó- seld bréf hjá umboösaöilum heföu nú veriö innkölluö en hins vegar væri hugsanlegt aö ein- stakir söluaöilar, sem keypt heföu bréfin væru enn meö þau i sölu. Stefán sagöi, aö i þessum flokki heföu veriö seld spari- skirteini samtals aö fjárhæö 4 milljaröar króna sem er stærsti flokkurinn I sölu þessara skir- teina ásamt 2. flokki 1979. Stefán sagöi, aö væntanlega yröi hafin útgáfa og sala á nýj- um flokki ihaust sem þá veröur miöaö viö lánskjaravlsitölu eins og hún veröur á þeim tima. —Sv. G l

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.