Vísir - 04.07.1980, Page 1

Vísir - 04.07.1980, Page 1
VÍSIR útvarp nœstuviku HATTALEIKUR Þátturinn „í vikulokin” er meöal vinsælasta efnis útvarpsins og mikiö á hann hlustaö á laugardögum. Þar er oft brugftiö á leik meö hlustendum og eins og menn minnast frá slöasta laugardegi. var framinn svolitill hattaleikur i „Vikulokunum”. Sigurjón Pétursson, for- seti borgarstjórnar Reykjavikur var fenginn til aö vera meö „Sherlock Holmes-hatt” niöri á Lækjartorgi og á ákveön- um tima voru hlustendur beönir aö ná hattinum af Hatturinn f höfn og þá er aö taka á rás uppi útvarp. „Má ég fá hattinn góöi?” Og nú er lokaáfanga náö, hatturinn kominn uppi útvarp. VIKULOKANNA honum og koma meö hann niöur f útvarp viö Skúla- götu. Vfsismenn fylgdust meö útsendingu þáttarins „t vikulokin” á laugardaginn var og þá jafnframt meö þessu græskulausa gamni, sem sést hér i myndasyrpu. Heimsóknin f Vikulokin er f opnu útvarps- og sjón- varpsritsins okkar i dag, en vegna sumarleyfis sjón- varpsmanna fá útvarps- menn meira rúm hjá okkur næstu vikurnar. Sigurjón Pétursson meö hattinn góöa niörá Lækjartorgi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.