Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 6
6
útvarp
Þriðjudagur
8. júli
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekinn
þáttur Bjarna Einarssonar
frá deginum áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Keli köttur yfirgefur Sæ-
dyrasafniö”. Jón frá Pálm-
holti heldur áfram lestri
sögu sinnar (6).
9.20 Tónlelkar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 ,,Man ég þaö sem löngu
leiö”. Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn.
11.00 Sávarótvegur og slgl-
ingar. Guömundur Hall-
varösson ræöir viö Guö-
mund H. Garöarsson viö-
skiptafræöing hjá Sölumiö-
stöö hraöfrystihiisanna um
sölu á freöfiski og markaös-
mál.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni. Sigrtln Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.20 Miödegissagan: ,,Ragn-
hildur” eftir Petru Flage-
stad Larsen.Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Elfas-
son les (6).
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist
Ur ýmsum áttum og lög leik-
in á mismunandi hljóöfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
Enska kammersveitin leik-
ur Sónötu nr. 1 i G-dUr fyrir
strengjasveit eftir Gioacc-
hino Rossini; Pinchas
Zukerman stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir J.P. Jersild. GuörUn
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (2).
17.50 Tónleikar. Til-
kynningar.
Arni Tryggvason i hlutverki Godots.
varpssal. Agnes Löve leikur undir á pfanó. Þetta er
| háifrar kiukkustundar langur þáttur.
! SlgupðurmeD !
L soiT-Syy?- J
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Félagsmáiavinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og
skyldur. Umsjónarmenn:
Kristln H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
20.00 Frá óperuhátiölnni I
Savonlinna I fyrra. Jorma
Hynninen, Ralf Gothoni,
Tapio Lötjönen og Kari
Lindstedt flytja lög eftir
Tauno Marttinen, Vaughan
Williams, Franz Schubert,
Aulis Sallinen og Yrjö
Kilpinen.
20.55 Frændur okkar Norö-
menn og Jan Mayen. Dr.
Gunnlaugur Þóröarson
flytur erindi.
21.15 Einsöngur i Utvarpssal.
Siguröur Björnsson syngur
lög eftir Gylfa Þ. Gíslason
og Arna Björnsson. Agnes
Löve leikur á planó.
21.45 Ctvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les
(14).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „NU er hann enn á norö-
an”. Umsjón: Kristinn G.
Jóhannsson.
23.00 A hljóöbergi. Um-
sjónarmaöur: Björn Th.
Björnsson listfræöingur.
„Beöiö eftir Godot”, sorg-
legur gamanleikur eftir
Samuel Beckett. Leikarar
Independent Plays Limited
flytja á ensku. Meö aöal-
hlutverk fara Bert Lahr,
E.G. Marshall og Kurt
Kasznar. Leikstjóri: Her-
bert Berghof. Slöari hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
GODOT* Í HL JðÐBERG11
Aö venju sér Björn Th.
Björnsson um þáttinn „A
hljóöbergi” á þriöjudags-
kvöld. t þættinum veröur
flutt slöari hluti verkslns
„Beöiö eftir Godot”, en þaö
er sorglegur gamanleikur
eftirSamuel Beckett. Leik-
arar Independent Plays
Limited flytja á ensku.
Eins og menn vafaiaust
muna var þetta verk flutt á
fjölum Leikfélags Reykja-
vlkur I tilefni Listahátiöar
fyrir skömmu, en flytjend-
ur þá voru leikarar i Leik-
félagi Akureyrar. -K.Þ.