Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 5
5 Sunnudagur 3. ágúst 16.00 ólympfuleikarnir f Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpift) 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Siguröur Sigurösson, prestur á Selfossi, flytur hugvegkjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Finnskur teiknimynda- flokkur f þréttán þáttum, einkum viö hæfi ungra barna. Fyrsti þáttur. Dramb. Þyöandi Kristin Mánfyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur. Nyr tékkneskur myndaflokkur f þréttán þáttum fyrir börn og unglinga. Fyrsti þdttur. 18.45 Konungsriki krabbanna. Himildamynd um lifiö á kóralströndum Nonsuch- eyju nálægt Bermúda, þar sem krabbarnir ráöa rikj- um . Þyöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Listahátfö 1980. Frá tón- leikum Aliciu de Larroccha f Háskólabiói 3. júni sl. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 21.40 ólympfuleikarnir f Moskvu. 22.10 Enginn veit sina ævina... (Louis et Réjane) Ný, frönsk sjónvarpsmy nd. Aöalhlutverk Denise Noel og Paul Crauchet. Réjane er ekkja á sjötugsaldri, og hún á tilbreytingarsnauöa ævi. HUn kynnist einmanna manni á llku reki, og ástir takast meö þeim. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 23.40 Dagskrárlok, Mánudagur 4. ágúst 17.00 ólympluleikarnir f Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 19.45 Hlé 20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Evrópumót Islenskra hesta 1979. Eigendur fs- lenskra hesta i Evrópu hitt- ast árlega til aö leiöa saman gæöinga sina og læra hver af öörum. Þessi islenska heimildamynd fjallar um Evrópumótiö, sem haldiö var siöastliöiö haust f Hol- landi. Kvik sf. geröi mynd- ina. 21.15 Rækjustriöiö. Breskt gamanleikrit, byggt á sann- sögulegum atburöum. Höf- undur og leikstjóri Ben Lewin. Aöalhlutverk Andrew Cruikshank og Frances Low. Ung stúlka starfar viö rækjuvinnslu. Hún er ódæl og finnur upp á ýmsu til aö hneyksla vinnu- félaga sina. Meöal annars leggur hún lifandi rækjur á sjóSieita plötu og er kærö fyrir illa meöferö á dýrum. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.05 tþrdttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 23.00 Dagskrárlok. Slónvarp. sunnudag kl. 22.10: Enginn veit slna ævlna „Enginn veit sína ævina” nefnist á islensku ný frönsk kvikmynd, sem sýnd veröur f sjónvarpinu á sunnudags- kvöld. Ekkjan Réjane, önnur aöal- persóna myndarinnar, er á sjötugsaldri og á hún til- breytingarsnauöa ævi. HUn kynnist einmana manni á lfku reki.og ástir takast meö þeim. Aö sögn Pálma Jóhannesson- ar þýöanda er myndin alvar- legs eölis. „HUn fjallar fyrst og fremst um, hvernig um- . hverfiö bregst viö sambandi þessa roskna fólks, og meö hvaöa hætti Réjane og Louis fást aftur á móti viö viöbrögö umhverfisins. MeÖ hlutverk Réjane og Louis fara Denise Noel og Paul Crauchet. Franska kvikmyndin „Enginn veit sfna ævlna”, sem sjón- varpiö sýnir á sunnudags- kvöld, fjallar aö sögn þýöand- ans Pálma Jóhannessonar, fyrst og fremst um, hvernig umhverfiö bregst viö sam- bandi roskins fólks.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.