Vísir - 25.09.1980, Page 1
0.CO1Q/,
&
Fimmtudagur 25. september 1980/ 227. tbl. 70. árg.
" “ “ Slöpf elnahaYsmálanelnúar" Tigija"ri]öpir 1
RlKISSTJÚRNIN VERBUR |
AÐ TAKA AF SKARHT' i
- segir Hallúór Ásgrfmsson
aldlngísmaður
„Það stendur alfarið
upp á ríkisstjórnina að
taka ákvarðanir um
aðgerðir í efnahags-
málunum og hún biður
ekki eftir neinum til-
lögum frá nefndinni i
þeim efnum”, sagði
Halldór Ásgrimsson,
alþingismaður, i sam-
tali við blaðamann
Visis en Halldór er
annar fulltrúi Fram-
sóknarflokksins i efna-
hagsmálanefnd rikis-
stjórnarinnar.
Halldór sagöi aö störf
nefndarinnar heföu legiö niöri
frá þvi' hún lagöi hugmyndir sin-
ar fyrir rlkisstjórnina i siöasta
mánuöi og aö nú væri þaö rikis-
stjórnarinnar aö ákveöa hvaö
gera skal.
„Þau verk, sem vinna þarf i
efnahagsmálunum, veröa ekki
unnin af neinni nefnd, heldur
veröur rikisstjórnin aö taka af
skariö og komast aö samkomu-
lagi um aögeröir. Þessir hlutir
veröa aö vera klárir i næsta
mánuöi þegar fariö veröur aö
ræöa fjárlög og lánsfjáráætlun,
þannig aö ekki er mikill timi til
stefnu. Þaö er ekki hægt aö fara
út i umræöur um fjárlögin án
þess aö rikisstjórnin viti hvaö
húh ætli aö gera”, sagöi Hall-
dór.
Hann sagöi jafnframt aö flest-
um væri ljóst hvaö gera þyrfti i
þessum málum: „Ef ekki tekst
aö ná samkomulagi viö hina
ýmsu hagsmunahópa um að
gera þaö sem sannfæring
manna býöur þeim aö sé rétt,
veröur aö gripa til lagasetning-
ar. Hjá þvi’ veröurekki komist”,
sagöi Halldór.
—P.M.
Prentarar i Blaöaprenti viö vinnu sína i morgun.
Sáttafundur með fulltrúum prentlðnaðarins:
verkfall á morgun?
Pappírsverksmíðla
á Húsavík?
Framleiðir
fyrir 50
milljarða
á ári
,,Ég er mjög óánægöur meö
aö þetta skuli vera komiö út I
fjölmiöla,” sagöi Bjarni Aöal-
geirssonbæjarstjóri Imorgun,
þegar Visir spuröi hann um
fyrirhugaöa pappirsverk-
smiöju á Húsavik. Hann sagö-
ist ekki geta rætt málið nú, þar
sem ákveðiö heföi veriö I
bæjarstjórn að halda þvi
leyndu fyrst um sinn.
Visir náði sambandi viö einn
bæjarstjórnarmanna á Húsa-
vlk. Hann staðfesti, aö rætt
heföi veriö i bæjarstjórninni
um byggingu pappírsverk-
smiöju, sem fyrst og fremst
framleiddi dagblaöapappir úr
trjáviöi frá Finnlandi. Hug-
myndin byggöist á öflun ó-
dýrrar orku á háhitasvæöinu
á Þeystareykjum.
Máliö væri enn á algjöru
frumstigi, en þó væri áætlaö
að fyrirtækiö væri á stærö viö
210 megawatta virkjun og
mundiskapa um SOmilljaröai
útflutningstekjur, miöaö viö
núverandi verögildi. Verk-
smiðjan mun skapa verkefni
fyrir 200-300 manns, ef af
veröur.
Viömælandinn sagöi. aö
undirbúningur verksins væri
talinn taka 4 ár og bygging
önnur 4 ár.
Fyrirhugaö er aö verk-
smiöjan veröi reist og starf-
rækt i samvinnu viö pappirs-
framleiöendur á Noröurlönd-
um, og hefureinn Finni komið
til Húsavikur og kynnt sér aö-
stæöur, og er nú beöiö eftir
skýrslu frá honum.
SV
I morgun kl. 8 hófst fundur
sáttasemjara meö fulltrúum
bókageröarmanna og viösemj-
enda þeirra. Ekki var oröiö ljóst
þegar Visir fór i prentun, hvort
eitthvaö miöaöi i samkomulags-
átt, eöa hvort boðaö verkfall
bókageröarmanna og prentara
kæmi til framkvæmda nú um og
eftir helgina.
Komi til verkfalla stöövast
vinna i blaöaprentsmiöjunum á
morgun, laugardag og mánudag.
Hjá öörum prentsmiöjum innan
Félags islenska prentiönaöarins
og rikisprentsmiöjunni Guten-
berg stöövast vinna dagana 28.,29.
og 30. þessa mánaöar. ->ISS
Líkln flutt tll
Egllsstaða
Komiö var meö Iik mann-
anna þriggja. er fórust i flug-
slysinu i Smjörfjöllum, til
Egilsstaöa i nótt.
Um hádegi i gær varFlug-
björgunarsveitin i Reykjavik
komin á slysstað til þess aö
flytja likin til Egilsstaöa og
ennfremur aö koma vélinni úr
þverhniptri fjallshliöinni niöur
á jafnsléttu.
Flugvél landhelgisgæslunnar
flutti siðan Flugbjörgunar-
sveitarmenn til Reykjavikur i
nótt. Auk 22 Fiugbjörgunar-
sveitarmanna voru I leiöangr-
inum 10 menn af Héraöi.
Fjöldi jeppa var notaöur viö
björgunarstarfiö, auk tveggja
dráttarvéla.
—AS.
Stuðningsmenn
Gervasoní:
útifundur
á morgun
„Viö erum aö fara af stað
meö undirskriftarsöfnun til
stuönings Gervasoni núna.
Eins er fyrirhugaö aö viö
veröum meö útifund á
Lækjartorgiá morgun”, sagöi
örnólfur Thorsson einn af
stuöningsmönnum Gervasoni i
viötali viö Visi.
örnólfur Thorsson
sagöi, aö ljóst lægi fyrir, aö
Gervasoni yröi fluttur bein-
ustu leið til Frakklands frá
Danmörku. Þar yröi hann
hnepptur I fangelsi. Þvi yröi
reynt aö vinna eins lengi aö
málefnum hans hér heima og
fresturinn, sem veittur heföi
veriö, leyföi.” Gervasoni situr
nú I Siöumúlafangelsinu. Viö
höfum ekki fengið leyfi til aö
tala viö hann ennþá. En viö
vonum aö hlustaö veröi á okk-
ur og teljum, aö viö höfum
fengiö góöar undirtektir hjá
þorra fólks nú þegar. Hins
vegar álitum viö aö afgreiösla
þessa máls eigi alls ekki aö
vera pólitisk”, sagöi örnólfur.
—JSS