Vísir - 25.09.1980, Page 2
Fimmtudagur 25. september 1980.
---------------
4 i í 1 .4 i v 4
„MARGAR FUSAR HENDUR
ÞARF TIL AÐ VEL TAKIST TIL
99
Ferð þú oft á matsölu-
staði?
lvar Arnason, myndlistarmaöur:
Nei, sjaldan.
svaiu ívieisen, songKona:
Nei, þvi miður, alltof sjaldan, en
ég er ákveöin i að fara á Hótel
Holt við fyrsta tækifæri.
- segir Jón
flsgeirsson um
Afríkusðfnunina
„Söfnunin er ekki
hafin formlega og það
er þvi rétt að taka það
skýrt fram, að það er
ekki byrjað að ganga i
hús á vegum Rauða
Kross íslands, og þegar
að þvi kemur, þá
verður það kynnt itar-
L
Hörmungunum i A-Afriku verð-
ur vart með orðum lýst eins og
sést á þessari mynd.
Jón Asgeirsson framkvæmdastjóri fjársöfnunarinnar og Eggert Asgeirsson framkvæmdastjóri RKI
bera saman bækur sinar um ástandið í A-Afriku. (Visismynd: K.A.E.)
lega fyrirfram”, sagði
Jón Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri fjársöfn-
unar RKl er Visir leit
við á skrifstofu hans i
húsakynnum Rauða
Krossir.s.
Jón sagði, að gert væri ráð
fyrir að unnt verði að ganga i
hús um miðjan næsta mánuð og
yrði þá skýrt nánar frá þvi með
hverjum hætti sú söfnun yrði
skipulögð.
Að sögn Jóns hafa margir lýst
áhuga sinum á að koma fram-
■ ■■■!■■■
lögum til skila strax, sérstak-
lega eftir að greinar fóru að
birtast i fjölmiðlum um hörm-
ungarástandið i A-Afriku. bess
vegna er tekið á móti framlög-
um á aðalskrifstofu RKÍ Nóa-
túni 21 og hjá Reykjavikurdeild
RKÍ aö öldugötu 4. Auk þess
hefur Afrikuhjálpin opnað giró-
reikning númer 120200 og er
hægt að leggja inn á hann i öll-
um bönkum, sparisjóðum, póst-
húsum og útibúum.
Jón sagði, að framkvæmda-
nefnd ynni stöðugt að undirbún-
ingi Afrikuhjálparinnar en það
væri siður en svo einfalt verk að
skipuleggja svona söfnun og
margar fúsar hendur þyrfti til
að vel mætti til takast.
Nýlega var haldinn fundur
með skólastjórum grunnskóla
og hefur framkvæmdanefndin
óskað eftir samstarfi við þá i
þessu sambandi. Hafa skóla-
menn tekið þessari málaleitan
mjög vel og er gert ráð fyrir, að
nemendur allra skólanna taki
virkan þátt i þessu verkefni.
Þá er einnig I ráði að efna til
ráðstefnu sem RKl og samtökin
Lif og Land hyggjast efna til um
hungur i heiminum og mun sú
ráðstefna að likindum verða
haldin um miðjan október i
Reykjavik.
Frá sýningu Þjóðdansafélagsins.
Þjóðdansinn aö hefjast
Fyripieslup í Háskólanum:
AhPil oifuverðs á
hagkvæmnl flskvelða
Magnús Herjólfsson, verka-
maður:
Nei, mjög sjaldan.
Helgi Pálsson, sjómaður:
Nei, ekki oft, en þaö kemur þó
einstaka sinnum fyrir.
Ellen Olafsdóttir, nemi:
Nei, ég geri litiö af þvi.
Vetrarstarf Þjóðdansafélags
Reykjavikur er nú að hefjast og
verður það með svipuðu sniöi og
undanfarin ár.Gömiu dansarnir
og barnadansar verða kenndir
og opinn danslópur starfar.
Innritun stendur nú yfir i sima
76420.
Aðalfundur Þjóðdansafélags-
ins var haldinn þ. 18. septem-
ber.
Sölvi Sigurðsson, sem gegnt
hefur störfum formanns sl. 14
ár, lét nú af störfum en Ingi-
björg Bragadóttir var kjörin
formaður i hans stað. Aðrir i
stjórn Þjóðdansafélags Reykja-
vikurerunú: Bjarni Þórðarson,
varaformaður, Kristjana As-
geirsdóttir, ritari, Sigurjón
Valdimarsson, gjaldkeri og
Birna Guðmundsdóttir, með-
stjórnandi.
Fyrirlestur um áhrif oliuverðs
á hagkvæmni fiskveiða verður
haldinn I kvöid, fimmtudaginn 25.
september, á vegum verkfræði-
og raunvlsindadeildar Háskóla
isiands.
Fyrirlesari er norski verkfræð-
ingurinn Torbjörn Digernes, sem
undanfarin sex ár hefur starfað
við Fiskeriteknologisk For-
skningsinstitutt i Þrándheimi og
Karl Rolvaag fyrrverandi
sendiherra Bandarikjana á
tslandi verður framsögumaður á
almennum borgarafundi sem
haldinn verður i Vikingasal Hótel
Loftleiða i kvöld klukkan 2030.
Rolvaag mun fjalla um áfengis-
málastefnu Bandarikjanna, en
hérlendis hefur ekki verið
mörkuð nein ákveðin stefna i
þeim málum.
fengist við tæknileg og hagfræði-
leg vandamál tengd fiskveiðum.
Ifyrirlestrinum verður rætt um
áhrif oliuverðsbreytinganna á
fiskveiðar og samsetningu fiski-
flotans i bráð og lengd.
Fyrirlesturinn vrður haldinn i
stofu 157 i húsi verkfræði- og
raunvisindadeildarinnar og hefst
klukkan 17:15.
Sendiherrann fyrrverandi von-
ast til að sjá sem flesta áhuga-
menn um þessi mál á fundinum
og sérstaklega skorar hann á
islenska stjórnmálamenn að
koma.
Fundirstjóri verður Grettir
Pálsson meðferðarstjóri og er
fundurinn öllum opinn, en Karl
Rolvaag þekkir áfengisvanda-
málið af eigin raun.
—P.M.
Rolvaag ð borgara-
lundi í kvöld