Vísir


Vísir - 25.09.1980, Qupperneq 5

Vísir - 25.09.1980, Qupperneq 5
vísm Fimmtudagur 25. september 1980. * f 'i 9 £ . jT ^ ^r i Texti: Guft- muudur - Pétursson IRAK VEGHAR RETUR IÁTÖK- UNUKI VIB IRAN trak greindi i morgun frá ýmsum hernaöarlegum ávinn- ingum i striöi sinu viö íran, og ber raunar flestum fréttum saman um, aö Irak veiti viöast hvar betur i átökunum. Stjórnin i Bagdad hefur I hótunum um aö halda áfram Forsetaframbjóöandi repúblik- anaflokksins, Ronald Reagan, kenndi i gær utanrikisstefnu Carterstjórnarinnar um striöiö, sem nú geisar milli Irans og ír- aks. Sagöi Reagan á kosningafund- um i Texas, aö Carter heföi látiö hernaöarmátt Bandarikjanna hrörna svo, aö þau væru nú ófær um aö verja sig. — I sjónvarps- viötali sagöi hann, aö deila Irans og traks heföi ekki oröiö, ef keis- aranum heföi ekki veriö velt úr stóli. Stærstu ókom múnistisku verkalýössamtök heims sögöu i gær, aö þau mundu höföa mál á Boliviu fyrir aö stela af fulltrúum samtakanna, sem nýlega fóru til Boliviu. Þessi samtök, ICFTU, sem telja 56 milljón meölimi innan sinna vébanda, sögöu i fréttatil- kynningu i gær, aö ráöherrann, Luis Arce Gomez, heföi meö eigin hendi hirt sinn hluta þýfisins, 28900 dollara, sem fulltrúarnir voru neyddir til þess aö reiöa fram. Kommúnistayfirvöld Austur- Þýskalands viröast hafa brotiö á bak aftur verkfall Vestur-Ber- linarstarfsmanna rikisjárnbraut- anna, sem tengja borgina land- veginn viö umheiminn. Forkólfar verkfallsins, sem stóö I viku til áréttingar kröfum um launahækkanir og rétt til stofnunar óháöra verkalýös- félaga, hafa boöaö til fundar verkfallsfólks i kvöld og leita striösaögeröum, þar til Irans- stjórn viöurkenni tilkall Bagdad til umdeildra landamærasvæöa. Útvarpiö i Bagdad fullyrti i morgun, aö 33 Iranskar herþotur heföu veriö skotnar niöur i bar- dögum I gær. Allar yfir yfirráöa- svæöi Iraks. ,,Þaö var almennt viöurkennt, aö Iran var eins og öryggisnælav sem viöhélt jafnvægi i austurlönd um nær, bandamaöur USA i 37 ár — en þessi stjórn ber ábyrgö á þeirri uppflosnun og ringulreiö, sem skapast hefur i íran,” sagöi Reagan. Hann var spuröur, hvort saka ætti Carter beinlinis fyrir deilurn- ar, og svaraöi: ,,Nú þetta var hans utanrikisstefna.” — Reagan sagöi, aö Carter ætti nú engra kosta völ annaö en sitja hjá i þessari deilu. Var þetta söfnunarfé, ætlaö fjölskyldum verkalýössinna, sem handteknir hafa verið siöan byltingin var gerö i Boliviu 17. júli. Fimm af átta manna sendi- nefnd samtakanna höföu farið til Boliviu fyrr I þessum mánuði til þess aö aöstoöa hina handteknu verkalýössinna, en voru þá sjálfur handteknir. Var þeim haldiö I fjóra daga en þá visaö úr landi til Chile og aArgentinu. Einn þeirra sætti pyndingum, en hinum var öllum hótaö þvi sama. samþykkis fyrir aö hefja vinnu aö nýju á morgun. Segja þeir, aö samtök vestur- þýskra járnbrautarstarfsmanna hafi samþykkt aö taka upp þeirra mál. Verkfalliö lamaöi járnbrautar- umferöina i V-Berlin en járn- brautarlögreglan fjarlægöi verk- fallsverði úr stjórnstöðvum á járnbrautarstöövum og dró þá mátt úr verkfallsmönnum. Bagdad-stjórnin gerir kröfur til nokkurra landamærahéraöa sem hún segir trana hafa sölsað undir sig meö ólöglegum hætti. Einnig gerir hún kröfu til yfirráöa yfir Shatt Al-Arab-skuröinum, sem skilur rikin aö. tranir geröu loftárásir i gær á oliustöövar I Irak. Þar á meöal oliuhöfnina Basra og útskip- unarstöövar á Fao-eyju. Irak geröi loftárás á Kharg- eyju, sem er aöaloliu útskipunar- stöötrans.og hefur olluafgreiöslu þar veriö hætt I bili. Starfeemi oliuhreinsistöðvarinnar i Abadan hefur sömuleiöis veriö stöðvuö vegna loftárása. Þá hafa Irakar náö á sitt vald bænum Qasr- E-Shirin. Walesa hótar alls- herjarverk- falli, ef nýju félðgin eru hindruD Lech Walesa, leiötogi fyrstu óháöu verkalýösssamtakanna, sem stofnuö eru austan tjalds, varaöi pólsk yfirvöld viö þvi i gær, aö þaö mundi leiöa til alls- herjarverkfalls, ef reynt yröi aö grafa undan hinum nýju samtök- um. Eftir aö hafa skráö stofnun nýrra verkalýösfélaga hjá opin- berum skrifstofum i Varsjá i gær, efndi Walesa til útifundar meö um 5000 verkamönnum I gær.og sagöi, aö tilraunir væru geröar til þessaö grafa undan nýju samtök- unum. — „Ef þörf krefur, getum við fariö aftur i verkfall. Allt Pólland mundi fara I verk- fall,” sagöi Walesa. „Þaö veröur ekki aftur snúiö. Hreyfing okkar er óstöövandi. Þaö eru til öfl, sem geta seinkað þvi, sem viö erum aö gera, en ekki stöðvaö þaö,” sagöi hann ennfremur. Nýju verkalýösfélögin eru stofnuö upp úr verkföllunum, sem unnu þeim rétt til aö mynda óháö félög, og endurheimt verk- fallsréttarins. Einn ræöumanna á útifund- inum i gær sagöi, aö verkamenn viöurkenndu forystuhlutverk kommúnistaflokksins svo lengi, sem hann reyndi ekki aö stjórna verkalýösfélögum. Igær var greint frá þvi, aö and- ófsmaðurinn Leszek Moczulski, sem þykir öfgafullur hægrisinni, hafi veriö handtekinn og sakaöur um aö rógbera Pólland i viðtali viö þýska tlmaritið ,,Der Spiegel”. — Þær sakir geta varö- aö allt aö 10 ára fangelsi. Moczulski haföi sagt i viötalinu, aönauösyn væri aö „bylta komm- únistískri einræðisstjórn Pól- lands”. Beagan kennir Carter um stríð frans og fraks Kæra ráðherra fyrir hjöfnað Járnbraularverk- lalllð leystlst upp Phantom-orrustuþotur á herflugvelli i Iran. Flugher trans hefur vegna' siöur I átökunum viö trak, enda meira og minna i upplausn eftir bylt- inguna i tran og vegna skorts á varahlutum eftir illdeilur viö Bandarik- in Oliuafgreiösla I tran hefur veriöhættibiii vegna loftárása traka.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.