Vísir


Vísir - 25.09.1980, Qupperneq 7

Vísir - 25.09.1980, Qupperneq 7
VÍSIR Fimmtudagur 25. september 1980. Umsjón: Gylfi Kristjánsson' Kjartan L. Pálsson Góð samwinna ellelu ls- lanfllnaa skðn slaurlnn - sagöi Eliert B. schram form. KSl eftlr að ísland hafði sigrað Tyrkland 3:1 i heimsmeistarakeppninni i knattspyrnu í gær „Þetta var mjög góður leikur og islensku strákarnir léku mjög vel”, sagöi Ellert B. Schram, for- maður Knattspyrnusambands ts- lands i samtaii viö Vfsi eftir ieik tslands og Tyrklands i gær. tslendingar sigruðu 3:1 og er það stórgóður árangur hjá is- lenska liöinu. þvf Tyrkirnir hafa alltaf verið erfiöir heim að sækja. „Mörkin öll voru mjög glæsi- leg”, sagði Ellert og bætti við : og þessi sigur var ákaflega kær- kominn. Allir leikmenn fslenska liðsins léku vel og enginn einn skar sig úr. Þetta var sigur liös- heildarinnar”, sagði Ellert. lslendingar byrjuðu leikinn af krafti og náðu að skora fyrsta mark leiksins þegar á 12. mfnútu. Janus Guðlaugsson skoraði þá með hörkuskoti af um 20 metra færi og var skotið algjörlega - hélt til Þýskaiands eftir iandsleikinn í gær „Ég fer beint héðan frá Tyrk- landi til Þýskalands, þar sem ég mun kynna mér aðstæður hjá Borussia Dortmund. Ef mér likar vel þar og fæ gott tilboð, býst ég við að slá til, en ég mun athuga málið mjög vel áður en af þvi verður,” sagði Sigurður Grétars- son f samtali við VIsi f gær. Eins og komiö hefur fram i fréttum var Willy Reinke, Þjóð- HM í KNATTSPYRNU: Fim nar töpi IIÖU - en Norðmenn náðu lafntetli íslendingar og Tyrkir voru ekki þeir einu, sem léku í undankeppni HM i knattspyrnu I gærkvöldi.Tvö önnur Norðurlandalið voru þá einnig I eldlinunni, Norðmenn og Finnar, sem báðir voru á heima- völlum. Norðmenn fengu Rúmena i heimsókn i 4. riðlinum og voru ó- heppnir að ná ekki nema öðru stiginu, þvi að þeir voru betri. Rúmenar skoruðu þó fyrst — Cametary sá um það á 10. minútu — en Aage Hareide sá um að jafna fyrir Norðmenn tiu minút- um siðar og urðu það lokatölur leiksins. 1 Helsinki fengu Finnar Austur- rikismenn i heimsókn og máttu þola 2:0 tap. Þeir Kurt Jara og Kurt Walzl sáu um að skora mörkin hvort i sinum hálfleikn- um. Tveir vináttulandsleikur fór einnig fram i gærkvöldi. Italir sigruöu Portúgali 3:1 (0:0) i Gen- ova. Skoruðu þeir Altobelli (2) og Graziani mörk ítala, en Jordao sá um að skora mark Portúgalanna. Þá mættust Ungverjar og Spán- verjar I Búdapest og varð jafn- tefli I þeim leik 2:2 (1:1). Þeir Satrustegui og litli Juanito sáu um mörk Spánverja, en Bodonyi og Kiss um að skora fyrir heima- liðið.... —klp— verjinn sem kom Atla Eðvalds- syni til Dortmund, staddur hér á landi fyrir nokkrum dögum og hafði þá tal af Siguröi. Mun hann hafa boðið Sigurði að koma og kanna aðstæöur hjá Dortmund og verður hann þvf samferða Atla til Þýskalands. —SK. Reykjavfkurmótinu i körfu- knattleik verður fram haldið i Hagaskóla i kvöld og verða þá leiknir tveir leikir í m. fl. karla. Kl. 20.00 hefst leikur Fram og Ármanns og verður að telja Framara sigurstranglegri eftir góða frammistöðu þeirra gegn Val á þriöjudaginn. Ar- menningar hafa á að skipa ungu liði, sem á framtiðina fyrir sér, en gæti alveg eins komið á óvart og veitt Fram harða keppni. Síðari leikurinn verður viður- eign IR og IS og verður þar örugglegaum hörkuleik að ræða. IR-ingar voru mjög óheppnir að tapa fyrir KRI sinum fyrsta leik í mótinu og 1S tapaði naumlega fyrir Val. Bæði liðin ætla sér ef- laust sigur, en hvort liðið það verður, sem stendur uppi sem sigurvegari I lokin, kemur ekki I ljós fyrr en i Hagaskóla f kvöld. —SK. Vfkingar hafa getaö fagnað sigri I einu til tveim mótum f handknattleik karla á undanförnum árum. Það eiga þeir lfka að geta gert I kvöld, en þá mæta þeirFram i siöasta leiknum i úrslitum Reykjavfkurmótsins f handknattleik og nægir Vikingum jafntefli til ab hljóta titilinn. Mótiö I kvöld hefst kl. 20.00 meö leik KR og Þróttar, en KR á einnig fræðilegan möguleika á sigri I mótinu. Vfsismynd Friöþjófur. Hðrkuleikir í körfunni Fer Sigurður til Dortmund? : Ég var gersamlega i útkeyrður i leikslok ■ - sagfl! sigunup srúturssu. smr iuimuu .... nrsium Ein breyting var gerð á Iislenska liðinu f leiknum gegn Tyrkjum i gær. Guömundur ■ Þorbjörnsson var tekinn út af þegar 20 minútur voru til leiks- Iloka og inn á kom Sigurður Grétarsson: I,,Þetta var alveg stórkostleg- ur leikur. Mér fannst tyrkneska Iliöið mjög gott, en með smá- heppni heföum við átt að geta skoraö fleiri mörk. j^skorai Hitinn hér er alveg ofboðsleg- ur og mjög erfitt að spila. Ég var t.d. alveg útkeyrður eftir þær 20 minútur sem ég var inn á I leiknum,” sagði Sigurður Grétarsson. Þorsteinn Bjarnason markvöröur: „Ég er alveg i sjöunda himni meö úrslitin. Mér fannst vörnin mjög góð I leiknum enda spiluöu Tyrkirnir mikið upp á háa bolta inn i vitateig okkar. Þar vorum við meö mun stærri menn, sem hreinlega gerðu útaf við þá. Mörkin okkar voru hvert öðru glæsilegra og leikurinn i heild mun betri en gegn Sovétmönn- um. Viö héldum knettinum mjög vel og skiluðum honum vel frá okkur,” sagði Þorsteinn. —SK. óverjandi fyrir tyrkneska mark- vörðinn. Eftir markiö virtist tyrkneska liöið brotna niður. Það náði þó að halda i við lslendingana fram að leikhléi og var staðan þvf 1:0 i hálfleik. Það voru þó ekki liðnar nema 15 minútur af sfðari hálfleik, þegar Islendingar juku enn forskotið Asgeir Sigurvinsson tók þá horn- spyrnu og knötturinn hrökk til Al- berts Guðmundssonar sem skoraði með þrumuskoti, 2:0. Tyrkirnir fóru nú að sækja meira og á 27. minútu siðari hálf- leiks fengu þeir gefins vita- spyrnu. Einn sóknarmanna þeirra var brugbib utan vftateigs, en hann lét sig detta innfyrir vfta teiginn og dómarinn dæmdi vita- spyrnu. úr henni skoraði Fatih við mikinn fögnuð hinna 20 þús- und áhorfenda. Margir bjuggust nú viö að þeir islensku myndu ekki þola mót- lætið.en það var öðru nær. Þeir innsigluöu sigurinn á 36. mfnútu með þriðja markinu. Dæmd var aukaspyrna rétt utan vftateigs Tyrkjanna. Asgeir Sigurvinsson tók spyrnuna og skaut þrumu- skoti i varnarvegg þeirra tyrk- nesku. Þaðan hrökk knötturinn til Teits Þórðarsonar sem skoraði með mjög góðu skoti. Þetta urðu úrslit leiksins og var þessi sigur islenska liðsins sann- gjarn. Tyrkirnir voru aö vísu meira með boltann en islenska liðiöbaröist af grimmd allan leik- inn og gaf hvergi eftir. Leikið var i Izmir og var hitinn mikill meöan á leiknum stóð. Mældist hann um 30 gráður i for- sælu og það eru aðstæður sem fs- lensku piltarnir eru ekki vanir aö leika viö. Þessar aöstæður auk þess aö leika á útivelli gera þenn- an sigur islenska liðsins þvi enn glæsilegri. Enginn islensku leikmannanna skarsig úr með afburðaleik. Liðið lék allt mjög vel og barátta liðs- manna gifurleg enda voru menn að niðurlotum komnir i leikslok. Næsti leikur tslands i heims- meistarakeppninni verður 15. október og verður þá leikið gegn Sovétríkjunum og veröur leikiö ytra. Staðan I 4-riðU er nú þessi: Wales.............1 1 0 0 4:0 2 Sovétr............1 1 0 0 2:1 2 tsland............3 1 0 2 4:7 2 Tyrkland..........1 0 0 1 1:3 0 Tékkósl...........0 0 0 0 0:0 0 —SK Everton sienið út Tveir leikir voru leiknir i deildarbikarkeppninni á Egnlandi i gærkvöldi. Þar var Everton slegið út á heimavelli af West Brom 2:1. Chrystal Palace náöi jafntefli 0:0 gegn Tottenham og fær þvi annað tækifæri á þriðjudagskvöldið — þá á sinum eigin velli. Deildarbikarinn var einnig i gangi á Skotlandi og þar sló m.a. Aberdeen út Glasgow Rí ngers og Celtic sá um að koma Hamilton út úr sömu keppni með 4:0 sigri i siðari leiknum... —klp—

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.