Vísir - 25.09.1980, Síða 10
Ilugleiddu nú möguleika sem gætu haft
afgerandi áhrif á fjárhagsaöstööu þfna.
Þetta er einmitt dagurinn til aö vega og
meta aðstæöur.
William brást æfur viö „þessir
djöflar!” öskaöi hann. „Ég
er farinn...”
'Seinna um nóttina læddust
tveir yfir giröinguna fyrir
ofan vöröinn!
.Rólegur'
” baö Tarsan. „I
kvöld kemur tækifæriö!”..,
TARZAN ® |
Itadematk TARZAN Owned by £dgat Rice
[COPYRIGHT © 1955 EDGAR RlCE BURROUGHS INC
?iwoughy Inc and Used by Petmission
All Rights Resetved
N'autiö
21. april-21. mai
Þú mátt eiga von á einhverjum belli-
brögöum frá keppinautum þinum, en þú
sérð viö þeim.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Tilraunir til umþenkinga ættu aö geta
leitt eitthvaö jákvætt af sér f dag. Reyndu
aö hafa ekki áhrif á aöra. Litil ferö eöa
heimsókn gæti oröiö heppileg.
Tviburarnir
22. mai—21. iúni
Láttu ekki gott verk sitja á hakanum i
dag. Faröu gætilega og þreifaöu vel fyrir
þéráðuren þú tekur endanlega ákvöröun.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Aöstæöur eru nú hagstæöar I dag I sam-
bandi viö framtiðarverkefni. Þú átt um
tvo möguleika aö velja.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Varastu öil f jármálaviöskipti f dag. Vertu
ekki falskur, þaö veröur séö I gegnum þig.
"7 Heimþrá. Ha? Skrítiö,
Vogin
24. sept —23. okt.
t dag geturöu meö ýtni komiö málum
þinum á framfæri. Haföu stööugt auga á
höfuðmarkmiöunum, þrátt fyrir afskipti
af daglegum úrlausnarefnum.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Þaö er góö hugmynd aörforöast alla þá
sem þú kannt aö gruna um. græsku. Vertu
ekki aö súta gömul mistök. Þú ert þegar
búinn aö iæra af þeim.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Hreinsaðu nú til I sálarfylgsnunum og
taktu ákveönari afstööu til aökallandi
málefna.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Taktu þátt I opinberum aögeröum er
snerta hverfi þitt eöa götu. Þér mun veröa
umbunaö fyrir.
Vatnsberinn
21.—19. febr
Athugaöu braut tengda starfi þinu og
frama. Varastu allt sem gæti komiö þér f
koli siöar.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Erlend málefni ellegar innflutningur gætu
haft mikilvæg áhrif i dag. Haltu áfram aö
afla þér þekkingar, án þess þó aö flfka
þvf.