Vísir


Vísir - 25.09.1980, Qupperneq 12

Vísir - 25.09.1980, Qupperneq 12
vísm Fimmtudagur 25. september 1980. C o 0 ö) k_ co E 3 (/) «o o O) co E 3 (/) — Sumarqleðin • Sumarqleðin • Þeir verfta sko i „dínamítstufti” Ómar, Þorgeir, Maggi og. Bessi á Sumargleðinni annaft kvöld. HÓTEL SÖGU Aðeins í þetta eina sinn C/> c 3 0) to_ (D o* 5' C/> c 3 0) CQ_ (D o> 5’ Á morgun (föstudagskvöld) kl. 21 verður hin vinsæla Sumargleði endurtekin vegna mikiliar eftirspurnar. Síðast seldist upp á hálftíma og því eins gott að vera tímanlega. Miðasala hefst f dag frá kl. 5-7 og á morgun frá kl. 4. Borðpantanir verða teknar um leið> einnig fyrir matar- gesti, Tveggja tíma skemmtiatriði með ómari> Bessa, Þorgeiri og Magga óla. Discó- kennsla, bingó (tvær sólarlandaferðir í verðlaun) Dansað og trallað til kl. 2. Hljómsveit Kagga Bjarna hefur aldrei verift betri og spiiar allt frá gömlu dönsunum upp I discó. co • uiQ0|BjBLuns • u;Q0|6jeujns • 3 BORGAR SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv»gsbankahú*inu •ustast I Kópavogi) Frumsýnum stórmyndino SÆRINGAMAÐURINN föstudoginn 26/9 '60 Ný amerísk kyngimögnuð mynd um unga stúlku sem verður fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústað í líkama hennar. Leikarar: Linda Blair Leikstj: John Borsman Louise Fletcher íslenskur texti Richard Burton bönnuð innan 16 ára Max Von Sydow Sýnd kl. 5,7.30, 10 og Krokkor! 0,30 Glænýtt teiknimyndasQfn Sýnt kl. 3, laugardag og sunnudag. )OHN BOORMANS FlLMOf Olympiulandsliðift f bridge: Talift frá vinstri: Jón Ásbjörnsson, Helgi Sigurftsson, örn Arnþórsson, Helgi Jónsson, Simon Sfmonarson, Guftlaugur R. Jóhannsson og Rikarftur S<teinbergsson. OLYMPÍUMÖTIÐ HEFST A LAUGARDAGINN Olympiumót i bridge hift sjötta i röftinni, verftur haldift i borginni Valkenburg i Hollandi dagana 27. september til 11. október. Islensk sveit er meðal þátt- takenda i opna flokki mótsins og er skipuð þessum mönnum: Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson. Rikharður Steinbergsson, fyrirliði. Vegna fjölda þátttökuþjóða sem eru 59, er keppendum skipt I tvo riðla og eru spiluð 20 spil i leik. Fjórar efstu þjóðirnar úr hvorum riðli komast siöan i undanúrslit og að þeim loknum spila tvær efstu til úrslita um Ólympiumeistaratitilinn. Engu skal hér spáð um árangur sveitarinnar en taka verður tillit til þess að hún er skipuð áhugamönnum, meðan margar aðrar þjóðir senda at- vinnumenn. Reyndasti spilari islensku sveitarinnar er Simon Simonar- son. Hann spilaði fyrst i lands- liði árið 1963 og hefur siðan ver- ið meira og minna i landsliðinu allt til dagsins i dag. Hann á einnig tvö Olympiumót að baki, tiunda sæti i Frakklandi 1968 og 20. sæti i Monaco 1976. Jón, Guðlaugur og örn hafa minni en svipaða reynslu af Evrópumótum, en Helgarnir verða að teljast nýliðar á þess- um vettvangi. Sveitin fer utan á föstudag og fylgja henni bestu óskir um góða frammistöðu. Sveit Hjalta Komin í undanúrslit Bíkarslns Þriðju umferð Bikarkeppni Bridgesambands Islands lauk fyrir stuttu með leik Hjalta Eliassonar og Ólafs Lárusson- ar. Leikurinn var mjög jafn allan timann en sveit ólafs hafði nokkurra stiga forystu þar til kom aö siöasta spilinu. Sveit Ólafs haföi þá 3 impa yfir og Frá Bridge- Kiúbbl hióna Bridgeklúbbur hjóna sendi niðurstöður sinar af fyrsta spilakvöldi vetrarins sem var einskvölds tvimenningur. Spilað var i A- og B-riölum. Efstu pör i hvorum riðli voru: A: nr. 1 Hulda og Þórarinn, 194 stig. 2. Esther og Guðmundur, 173 stig. 3. Jónina og Hannes, 170 stig. 4. Erla og Gunnar, 169. B-riöill: 1. Ólöf og Hilmar 188 st. 2. Gróa og Július, 182 st.g. 3. Dóra og Guð- jón, 181 stig. 4. Valgerður og Björn, 177 stig. — Meðalskor var 156 stig. spennan i hámarki. Vestur gefur/ allir utan hættu. KD3 KG10762 742 6 A9864 G1072 A 98 G863 D95 D43 5 D543 AK10 K9752 AG108 I lokaða salnum sátu n-s As- mundur Pálsson og Hjalti Elias- son en v-a Hermann og Ólafur Lárussynir. Heldur hafði hallað á yngri kynslóðina i siöustu tiu spilunum enda keppnisreynsla og kunnátta þeirra gömlu öllu meiri. Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1S 2 H 2 S 4 H pass pass pass Þótt fórnin standist i a-v, er vandséö hvor bræðrana ætti að segja fjóra spaöa. Best er hins vegar að hnekkja sögninni og það gat Ólafur meö þvi að spila út tigli. Hann spilaði hins vegar út spaöa, sem virðist heldur hugmyndasnautt útspil. Að minu viti blasir tigulútspilið við. Nú, en Asmundur var fljótur að vinna spiliö og nú valt allt á árangrinum i opna salnum. Þar sátu n-s Tryggvi Bjarna- son og Steinberg Rikarðsson en a-v Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson: Vestur Norður Austur Suður ÍS pass! 2 T!! pass 2 S pass 3 S pass pass pass Ég er ekki sammála noröri að segja pass við einum spaöa en bjargvættur tslandsmeistar- anna var austur meö tveggja tigla sögn sinni. Hún tryggði af- skiptaleysi suðurs af sögnunum og þar með áframhald sveitar Hjalta i undanúrslit Bikarsins. Fjórar sveitir eru eftir og spila þær sina leiki væntanlega um miðjan október — óðal við Þórarin Sigþórsson og Hjalti Eliasson viö Sigfús Orn Arna- son. SparisjóDlr taKmarka útlán I kjölfar tak- mörkunar á útlánum hanka: 1 kjölfar ákvaröana viðskipta- bankanna aö takmarka verulega útlán vegna slæmrar lausafjár- stöðu, hafa sparisjóðirnir i land- inu sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu til Seðlabankans, þar sem einnig er boðuö takmörkun útlána sparisjóðanna um sinn „eða þar til lausafjárstaða spari- sjóðanna hefur batnað til muna”, eins og segir orðrétt i yfirlýsing- unni. Aö sögn Baldvins Tryggvason- ar formanns stjórnar Sambands islenskra sparisjóða hefur lausa- fjárstaða þeirra gagnvart Seðla- bankanum veriö góð undanfarin ár. „A siðustu mánuöum hefur lausafjárstaöan þó versnaö um 1 milljarð og gefur það skýr merki um óheillavænlega þróun ef ekk- ert er að gert”, sagði Baldvin Tryggvason i samtali viö Visi. Um siöustu mánaöamót var lausafjárstaöan gagnvart Seðla- bankanum þó jákvæft um 2,1 mill- jarð. —AS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.